Fréttablaðið - 30.07.2013, Qupperneq 10
30. júlí 2013 ÞRIÐJUDAGUR| FRÉTTIR | 10
HOLLT
FALAFEL
Prófaðu Falafel úr kjúklingabaunum.
Holl og bragðgóð tilbreyting.
INNIHALD
Kjúklingabaunir (47%),
kúrbítur, laukur, jurtaolía,
brauðrasp, steinselja,
krydd, salt (1,5%).
Kaupt ni 1 – 210 Garðabæ
575 1200 – www.hyundai.is
VANDAÐUR
Hyundai ix35, d sil beinskiptur
Verð fr : 5.390 þ s. kr.
Eyðsla fr 5,1 l/100 km*- CO2 149 g/km
TAKMARKAÐUR AKSTUR
Fáir bílaframleiðendur treysta bílum sínum jafnvel og Hyundai sem býður
5 ára ábyrgð og ótakmarkaðan akstur með öllum nýjum Hyundai bílum.
Opnunartími Hyundai Kauptúni 1(Beint á móti IKEA)
Opið frá kl. 07.45–18.00 virka daga.
ÓKEYPIS LÉTTSKOÐUN fyrir Hyundai viðskiptavini. Viðskiptavinir Hyundai geta
komið með bílinn sinn hvenær sem er í Léttskoðun sér að kostnaðarlausu.
E
N
N
E
M
M
/
M
/
E
N
N
E
M
M
/
E
N
N
E
M
M
/
E
N
N
E
M
M
E
N
N
E
M
M
E
N
N
E
M
M
MMMMMMMM
E
N
N
E
M
M
E
N
N
E
M
N
N
E
M
E
N
N
E
M
E
N
N
E
E
N
N
E
N
S
ÍA
/
N
S
ÍA
/
N
S
ÍA
/
N
S
ÍA
/
S
ÍA
/
S
ÍA
S
ÍA
S
ÍA
S
ÍA
SSSS
5
1
4
5
1
4
5
1
4
5
1
555
M
5
8
4
8
44
M
5
8
4
M
5
8
4
M
5
8
4
M
5
8
*M
ið
að
v
ið
u
p
p
g
ef
na
r
tö
lu
r
fr
am
le
ið
en
d
a
um
e
ld
sn
ey
tis
no
tk
un
í
la
ng
ke
yr
sl
u
–
A
uk
ab
ún
að
ur
á
m
yn
d
, á
lfe
lg
ur
.
Vandaður Staðalb naður:
brekkuhj lp, brekkubremsa,
ESP-st ðugleikast ring, rafræn
stj rnun fj rhj ladrifs o.fl.
Hyundai / BL ehf. Bílahúsið / Reykjanesbæ / 421 8808 – Bílasalan Bílás / Akranesi / 431 2622 – Bílasala Akureyrar / Akureyri / 461 2533 – Bílaverkstæði Austurlands / Egilsstöðum / 470 5070
BANDARÍKIN, AP Undanfarna daga
hefur 105 börnum verið bjargað úr
klóm barnaníðinga í Bandaríkjun-
um. Alls voru 150 menn handtekn-
ir fyrir að hafa selt fólki aðgang að
líkömum barnanna.
Bandaríska fréttastöðin Fox
fullyrðir að flest barnanna séu
á aldrinum 13 til 17 ára en þau
yngstu eru níu ára.
Það er bandaríska alríkis-
lögreglan FBI sem stóð fyrir sam-
hæfðum aðgerðum í 76 borgum
Bandaríkjanna. Þetta er í sjöunda
sinn sem efnt er til aðgerða af
þessu tagi síðan 2003.
Alls hefur 2.700 börnum verið
bjargað á þessum tíu árum og
1.350 menn verið sakfelldir. Tíu
þeirra hafa fengið ævilangt fang-
elsi fyrir brot sín gegn börnum.
„Þessi aðgerð sýnir okkur hve
mörg börn í Bandaríkjunum eru
seld til kynferðislegra nota á
hverjum degi, í mörgum tilfellum
á netinu,“ er haft eftir John Ryan,
framkvæmdastjóra bandarískrar
miðstöðvar týndra og misnotaðra
barna, NCMEC, í tilkynningu frá
FBI.
Í tilkynningunni segir að menn-
irnir séu í fyrstu oftast handteknir
vegna lögbrota sem tengjast vændi
og vændismiðlun. Frekari rann-
sóknir hafa síðan gjarnan leitt í
ljós víðtæka og skipulega vændis-
starfsemi með konur og börn.
„Barnavændi er viðvarandi ógn
við börn um öll Bandaríkin,“ segir
Ron Hosko, yfirmaður hjá FBI, í
yfirlýsingu.
„Þessi aðgerð minnir okkur á að
þessir hryllilegu glæpir geta gerst
hvar sem er.“
Aðgerðirnar um helgina eru þær
viðamestu sem efnt hefur verið til
í Bandaríkjunum til þessa. Nærri
fjögur þúsund lögreglumenn tóku
þátt í þeim.
Talið er að nærri 450 þúsund
börn strjúki að heiman í Banda-
ríkjunum á hverju ári. Um þriðj-
ungur þeirra er sagður lenda í
vændi af einhverju tagi.
Í myndbandi, sem alríkis-
lögreglan sendi frá sér í tengslum
við aðgerðirnar, er rætt við Alex,
konu sem nú er 21 árs en strauk að
heiman þegar hún var sextán ára.
Hún segir reynsluna af vændi hafa
verið hræðilega: „Maður er neðst á
botninum. Og maður hefur engan
til að leita til, eftir hjálp eða faðm-
lagi. Það er enginn.“
gudsteinn@frettabladid.is
Meira en hundrað
börnum bjargað
Bandaríska alríkislögreglan hefur handtekið 150 barnaníðinga í þriggja daga
samhæfðum aðgerðum í 76 borgum víðs vegar um Bandaríkin. Alls hefur 2.700
börnum verið bjargað í sambærilegum aðgerðum lögreglunnar síðan 2003.
RON HOSKO Yfirmaður í FBI skýrir frá árangri aðgerðanna um helgina.
FRÉTTABLAÐIÐ/AP