Fréttablaðið - 30.07.2013, Page 15

Fréttablaðið - 30.07.2013, Page 15
KIRKJULISTAHÁTÍÐ Ólafur Jóhann Ólafsson FÖSTUDAGUR 16. ÁGÚST 19.00 Setning Kirkjulistahátíðar Setningarathöfn í Hallgrímskirkju Petr Eben: Biblíudansar fyrir orgel, Sigríður Soffía Níelsdóttir frumflytur nýjan listdans við verkið, organisti: Björn Steinar Sólbergsson. Schola cantorum flytur verk eftir Arvo Pärt, stjórnandi: Hörður Áskelsson. Douglas Cleveland frá Seattle flytur glæsilega orgeltónlist. Aðgangur ókeypis 19.00 Opnun myndlistarsýningar: VATN Guðrún Kristjánsdóttir er myndlistarmaður Kirkjulistahátíðar 2013. Verkið VATN er óður til vatnsins í umhverfi okkar og trúarlífi og er stað- sett í kór kirkjunnar og fordyri hennar. Hluti verksins er nýtt tónverk Daníels Bjarnasonar tónskálds sem leikið er á steina Páls á Húsafelli. Í samræðu um verkið VATN taka þátt þeir Ólafur Gíslason listheim- spekingur og dr. Sigurður Árni Þórðarson guðfræðingur. Allir velkomnir LAUGARDAGUR 17. ÁGÚST Kl. 17.00 Cleveland og Kairos Örlagastund við orgelið Orgelvirtúósinn Douglas Cleveland frá Seattle flytur fjölbreytta orgel- tónlist eftir Mozart, Saint-Saëns, Guilmant og bandarísku tónskáldin Ken Yukl og Pamela Decker. Miðaverð: 2.500 kr. (Hálfvirði fyrir námsmenn) SUNNUDAGUR 18. ÁGÚST 11.00 Hátíðarmessa á Kirkjulistahátíð Schola cantorum, stjórnandi Hörður Áskelsson. Vígslubiskupinn í Skálholti, Kristján Valur Ingólfsson, prédikar. Organisti: Douglas Cleveland, einn fremsti orgelleikari Bandaríkjanna. Bein útsending á Rás 1. Allir velkomnir 16.00 – 18.00 Málstofa um tónlist Arvo Pärt Páll Ragnar Pálsson og Tui Hirv flytja erindi um líf og störf tónskáldsins í kammersal Hannesarholts. Kvöldverður í Hannesarholti að lokinni málstofu, verð 2.500/3.500 kr. Miðaverð: 1.500 kr. (Miði á tónleikana síðar um kvöldið gildir einnigá málstofuna) 20.00 Arvo, Adam og Agaton Tónleikar til heiðurs Arvo Pärt Flytjendur: Schola cantorum Hátíðarstrengjasveit Kirkjulistahátíðar Tui Hirv: sópran Fjölnir Ólafsson: barítón Stjórnandi: Hörður Áskelsson Miðaverð: 4.500 kr. (2.500 kr. fyrir námsmenn) MÁNUDAGUR 19. ÁGÚST 10.00 – 13.00 Vatn og hljómur Listasmiðja barna í samstarfi við Myndlistaskóla Reykjavíkur. Í lista- smiðjunni verður vatn og birtingarmynd þess skoðuð í hljómum, tón- um, litum og formum. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal og Margrét H. Blöndal. Þátttökugjald: 1.500 kr. LAUGARDAGUR 24. ÁGÚST 15.00 – 21.00 Sálmafoss á Menningarnótt Frumflutningur 5 nýrra barnasálma, spunatónleikar Mattias Wager frá Stokkhólmi, tvær trompetkynslóðir: Stephen Burns og ungstjarnan Baldvin Oddsson, Mótettukór Hallgrímskirkju, kór og hljómsveit frá Stokkhólmi o.fl. 15.00 Barnakór og Tómas Guðni Eggertsson Á efnisskránni: Sex nýir sálmar fyrir börn Höfundar eru: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson, Margrét Örnólfsdóttir, Sigurbjörg Þrastardóttir, Tómas Guðni Eggertsson, Olga Guðrún Árnadóttir, Jón Hallur og Hermann Stefánssynir, Harpa Jónsdóttir og Þóra Marteinsdóttir Sálmarnir eru pantaðir af Tónmenntasjóði kirkjunnar. Á undanförnum árum hefur sjóðurinn virkjað fjölda íslenskra skálda og tónskálda til sköpunar nýrra sálma, sem allir hafa verið frumfluttir á Sálmafossi í Hall- grímskirkju. 15.40 Björn Steinar Sólbergsson organisti 16.00 Mótettukór Hallgrímskirkju kennir sálm og syngur með, stjórnandi: Hörður Áskelsson. Á efnisskránni eru m.a. valdir kaflar úr messu eftir Vierne, tónlist eftir Duruflé, Bruckner, Hallgrímssálmar og aðrar kórperlur. 17.00 Hljómeyki, stjórnandi Marta Guðrún Halldórsdóttir, flytur m.a. verk eftir Hreiðar Inga Þorsteinsson 17.30 Mattias Wager organisti 18.00 Kór Soffíukirkjunnar í Stokkhólmi ásamt hljómsveit Norrænir sálmar 18.30 Jón Þorsteinn Reynisson harmonikka og Jón Bjarnason organisti 19.00 Tvær trompetkynslóðir: Stephen Burns og Baldvin Oddsson ásamt Mattias Wager organista 19.30 Vox Feminae og Stúlknakór Reykjavíkur, stjórnandi Margrét Pálmadóttir 20.00 Mattias Wager – spunatónleikar 21.00 Helgistund á Menningarnótt Aðgangur ókeypis á alla tónleika Menningarnætur SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 11.00 Hátíðarmessa á Kirkjulistahátíð Mótettukór Hallgrímskirkju, stjórnandi Hörður Áskelsson. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson sóknarprestur prédikar. Organisti: Mattias Wager, dómorganisti við Storkyrkan í Stokkhólmi. Flutt verður Festival Te Deum eftir Benjamin Britten í tilefni af hundrað ára afmæli hans. Allir velkomnir ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 21.00 Magnaður Muhly! „Sjö sinnum tveir og séra Sinnep“ Breski konsertorganistinn James McVinnie flytur spennandi efnisskrá, sem samanstendur af 7 antífónum eftir bandaríska tónskáldið Nico Muhly í bland við orgelverk eftir Bach, Gibbons, Duruflé, R. V. Williams, Pott og J. Harvey (orgel og segulband). Miðaverð: 2.500 kr. (Hálfvirði fyrir námsmenn) MIÐVIKUDAGUR 21. ÁGÚST 12.00 Hádegistónleikar Schola cantorum flytur íslenskar og erlendar kórperlur. Stjórnandi: Hörður Áskelsson Miðaverð: 2.000 kr. (Hálfvirði fyrir námsmenn) 20.00 Heyr, himnasmiður - Sálmarnir hans Þorkels Sigurður Flosason (saxófónar) og Gunnar Gunnarsson (orgel) flytja sálmalög Þorkels Sigurbjörnssonar í eigin útsetningum með spunann í forgrunni. Á þessum tónleikum heiðra þeir minningu ástsælasta sálma- tónskálds íslensku þjóðarinnar. Tónleikarnir eru í samstarfi við Jazzhátíð Reykjavíkur. Miðaverð: 2.500 kr. (Hálfvirði fyrir námsmenn) FIMMTUDAGUR 22. ÁGÚST 20.00 Kvöld trompetanna! Hátíðarhljómar á Kirkjulistahátíð - Trompet og orgel Stephen Burns trompet (Chicago) Douglas Cleveland orgel (Seattle) Stephen Burns og Baldvin Oddsson (f. 1994) trompet Verð: 3.000 kr. (Hálfvirði fyrir námsmenn) Miðinn gildir einnig á tónleikana Hin hliðin sem hefjast kl. 22.00. 22.00 Hin hliðin Ari Bragi Kárason trompet Eyþór Gunnarsson píanó Hér leiða saman hesta sína tveir af fremstu jazzleikurum þjóðarinnar í magnaðasta ómrými landsins. Eyþór hefur verið leiðandi afl hinnar síungu hljómsveitar Mezzoforte í rúm 30 ár, eða rúmlega lífaldur Ara Braga sem nýlega er snúinn aftur heim eftir langa útivist, m.a. í hring- iðu jazzins í New York. Saman sanna þeir að kynslóðabil er ekki til í jazzmúsik frekar en annarri list. Dagskrá þeirra byggist á sterkri meðvitund um hefðir í tónlist og hugrekki til að láta laglínuna og spunann leiðast í harmóníu út í óvissuna. Tónleikarnir eru í samstarfi við Jazzhátíð Reykjavíkur. Miðaverð: 2.000 kr. (Hálfvirði fyrir námsmenn) FÖSTUDAGUR 23. ÁGÚST 21.00 Nýjar víddir orgelsins Nokkrir framsæknir tónlistar- og myndlistarmenn semja tónlist fyrir nýuppfærðan rafbúnað Klaisorgelsins. Tónskáldin eru: Guðmundur Steinn Gunnarsson, Jesper Pedersen, Páll Ivan Pálsson, Arnljótur Sigurðsson, Áki Ásgeirsson og G. Vignir Karlsson. Tónleikastjóri: G. Vignir Karlsson Miðaverð: 2.500 kr. ( 1.000 kr. námsmenn) ALLA VIRKA DAGA 19.–23. ÁGÚST 18.00 Vesper - Kvöldsöngur og klukkuspil Kirkjusöngur aldanna. Forsöngvarar leiða þátttakendur í tíðasöng. Umsjón: Glúmur Gylfason Allir velkomnir Kirkjulistahátíð Hallgrímskirkju Skólavörðuholti - 101 Reykjavík - Sími: 510 1000 www.kirkjulistahatid.is HÁTÍÐARPASSI Veitir aðgang að öllum viðburðum hátíðarinnar. Fæst eingöngu í miðasölu Hallgrímskirkju Verð: 12.500 kr. Miðasala Hallgrímskirkja, opið 9–21 alla daga Sími: 510 1000 Nánari upplýsingar á: kirkjulistahatid.is Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar Eftirtaldir styrkja hátíðina: Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Reykjavíkurborg, Bandaríska sendiráðið, Lýsi ehf, Reykjavíkurprófastsdæmi vestra, Hallgrímskirkja, Kirkjumálasjóður, LogoFlex.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.