Fréttablaðið - 30.07.2013, Blaðsíða 48
FRÉTTIR
AF FÓLKI
1 Með mannætufl ugu í maganum
2 Strákasaga
3 Rosalega hefur hún grennst
4 Stóra-Seli úthlutað að íbúum for-
spurðum
5 Aron valdi bandaríska landsliðið
6 Lestarstjórinn með böggum hildar
Frumsamið lag í brúðkaupi
Söngkonan Svala Björgvinsdóttir og
Einar Egilsson gengu í það heilaga í
Landakotskirkju á laugardaginn var.
Brúðkaupið var mikil veisla bæði fyrir
eyru og augu og söng Stefán Hilmars-
son við kirkjuathöfnina sjálfa. Hann
kom einnig fram í veislunni, þá ásamt
karlakórnum Þresti. Einnig stigu á
stokk Stuðmaðurinn Jakob Frímann og
Magnús Kjartansson
og loks samdi
faðir brúðgumans,
Egill Eðvarðs-
son, lag upp
úr uppáhalds-
kvikmynd Svölu,
The Notebook,
og flutti það
ásamt
Björgvini
Halldórs-
syni,
föður
Svölu,
við
mikinn
fögnuð
brúð-
hjóna og
gesta. - sm
Með Emmsjé Gauta
Unnsteinn Manuel Stefánsson,
söngvari Retro Stefson, og Emmsjé
Gauti eru að taka upp
nýtt lag. Unnsteinn
er nýkominn heim
úr túr með hljóm-
sveitinni sinni
og hyggst spila á
Harlem 2. ágúst á
móti hljóm-
sveitinni
Sigur Rós.
Unn-
steinn
mun
syngja
inn á
nýja
plötu
Emmsjé
Gauta.
- ósk
Mest lesið
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN
Meiri Vísir.
Eftir höfund
Góða nótt,
yndið mitt
Hörku-
spennandi
saga
SG / MBL