Alþýðublaðið - 17.06.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.06.1924, Blaðsíða 3
AL»TSO«LA9It herra hefl óg að sjálfsögðu ekkert á móti því, að ríkulega verði veítt af undanþágum frá innflutninga- banninu). Já; það er víst engin hælta á öðru en að Jón láti veita réttum mönnum >ríkulegáaf undanþágumc, þó að innflötningshöftin verði látin standa, svona >upp á punt.c En hvað segir annars Magnús, sem nú er þribreiður í stjórnar- ráðinu og hæstráðandi íslands til sjós og lands, um þessa yflrlýs- ingu Jóns? Rejkj anes í Gallbringusýsln. Pað er eingöngu vegna vit- ans að bygð er á Reykjanesi, og ekki t iga aðrir þar heima en vitavörðurinn og heimllisfóik hsns. Vitavörðurinn gætir vitans og hefir að minsta kosti annan mann sér til áðstoðar. Næstu byggðlrnar, sfn hvoru megin á skaganum, éru Grlnda- vík og Hafnir. Leiðirnar eru álika langar hvort sem farið er, — a. m. k. tveggja stunda gáng- ur, oftast yfir sanda eða hraun- g^ýti. Stundum koma ferðamenn til Reykjaness tll að skoða vitann, einkum á sumrin. Liggja góðir vegir nú orðlð bæði til Grinda- víkur og Ósabotna vlð Hafnir út af strandveginum milli Hátn- árfjsrðar og Keflavíkur. Biírelða- terðir eru tiðar frá Reykjavík, a. m. k. til Grindavíkur. Et þú ætlar þér að slást f hópinn, heimeækja vitavörðinn og skoða vitann og Gunnuhver, þá tærðu þar fljótaxta f»rð þann áfanga leiðarlnnar, seo« næstur er hln- um síðasta. Svo er næstum því hvar á landinu sem þú átt heima. Síðasta áfangann verður þú að fara gangandi eða riðandi frá Grindavík eða Höfnum. Gatan liggur sumstaðar nærri sjónum. Fer þá varla hj i þvf, að þú sjáir eitthvað af rekatimbri. Fjörurnar hafa á þeim s óðum oft verið rekasæiar. Hins vegár er sein- legt að fiytja timbrið heicn á hestum, til Hafna eða Grlnda- vfkur, þegar fjær dregur byggð- inni, en sjóflutningar þó enn torsóttari. Lending er víðast ófær fram með óbyggðinDÍ, nema þegar veðrið er bezt og bi'ðast. Eigendurnlr brenna þó að lok- um mestum hluta rekavlðárins og spara sér með því móti ann- an eldlvið. 2. Við Gftmnuhver. Þegar þú nálgast vitann sérðu hverareyki. Af þeim dregur nesið nafn. Með fram hverunum testir lítt snjó. (Geturðu fundið orsökina til þess?), Stærstur er Konur! <Sa3tÍ3fni(wifamin@i) &ru noíuá é„£marau~ smjöríŒiá. ~~ é$iájk; því áva/t um þaé Hf. rafmf. Híti & Llós. Laugavcgi 20 B. — Sími 8B0. Símnefni: Hitl. Selur: Kalcium-þakiakk, Karbolln, Sementol til að bera á stein- veggi og verja þá raka. Tjöru, blackfernis og alis konar málningarvörur. ■— Hvergi ódýrara. AUs konar varahiutir til reið- hjóla fást ódýrást á Frakkastíg 24, einnig viðgerðir á reiðhjólum. Gunnnhver eða Gunna. Gömul þjóðsaga segir, að hann sé kendur vlð draug, sem hínu nafnkunni gaidrameistari, séra Eiríkur á Vogsósutn, hafi komið Edgar Rice Burroughs: Tarzan og gimsteinar Opar>-borgar. lá á; — fram undan voru endalausir dagar, sem ekki kröfðust annars af honum, en að hann fylti magann. Lávarðurinn af Greystoke var ekki lengur til. Tarzan lá lengi á trjágreininni, unz svengja og þorsti rak hann á fætur; hann teygði sig letilega, rendi sér til jarðar 0g gekk í hægðum sinum til árinnar. Dýragatan var ævagömul og djúpur troðningurinn, sem hann fór eftir. Á báðum börmunum nxu tré og kjarr, fléttað saman af vafningsviði. Tarzan var nærri kominn ofan að ánni, er hann sá ljón koma á móti sér. Apa- maðurinn taldi sjö, — karldýr og tvær ljónýnjur, full- orðnar og fjögur ung ljón eins stór og sterkleg og foreldrana. Tarzan stanzaði, urrandi; ljónin hægðu á sér, 0g karldýrið bretti grönum 0g urraði aðvarandi. Apamaðurinn hélt á spjóti sinu i hendinni, en hann ætlaði ekki að nota vöpn sitt 'gegn sjö ljónum; samt stóð hann kyr öskrandi 0g urrandi, og ljónin svöruðu i sama tón. Þetta var eins konar leikur; hvor aðili vildi hræða hinn burtu; livorugur vildi snúa við og láta undan, 0g ekki vildu þeir i fyrstu lenda saman. Ljónin voru södd og kærðu sig ekki um meira, en Tarzan át sjaldan rándýrakjöt, en hér var ] rái i báðum, og hvorugur vildi láta sig. Þeir stóðu þarna þvi andspænis hvorir öðrum og höfðu allan þann hávaða i frammi, er þeir gátu, og köstuðust á ónotum. Það er ekki gott að segja, hve lengi þetta hefði gengið, en liklega hefði Tarzan orðið að lúta, liðsmunar vegna. En það, sem batt enda á þetta, kom aftan að Tarzar.; hávaðinn i honum og ljónunum var svo mikill, að hvorugt heyrði annað. Tarzan vissi þvi ekki fyrri til, en hann varð var við eitthvert más að baki sér; hann loit við og sá, að geysistór nashyrningur rendi á hann, og svo nærri var hann kominn, að undankoma virtist óhugs- andi, en samstarf heila og vöðva þessa óspilta, vilta manns var i svo góðu lagi, að hann skaut spjóti sinu að nashyrningnum þvi nær i sömu svipan og hann varð hans var. Spjótið var þungt og með stáloddi; á eftir því ýttu vöðvar apamannsins, en á móti þvi kom heljar þungi dýrsins, er var á harðahlaupum. Það, sem hér gerðist, var i svo skjótri svipan, að miklu lengur er verið að segja frá þvi. Þegar Tarzan skaut spjótinu, sá hann horn nashyrningsins stefna beint í kvið sér og rétt við. Spjótið lenti i hálsi dýrsins rétt við vinstra TarzaB-fi igKrnar fást í Hafnarflröi hjá Haralt i Jónssyni, Austiirhverfl 3.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.