Fréttablaðið - 30.09.2013, Page 23

Fréttablaðið - 30.09.2013, Page 23
 EINBÝLI Votakur - Einbýli í sérflokki. Glæsilegt og vandað einbýlishús þar sem ekkert hefur verið til sparað í innréttingum og tækjum. Allar innrét- tingar og hurðir eru sérsmíðaðar af Trésmiðjunni Borg. Húsið er vel staðsett neðst í Akrahverfinu við lækinn. Stutt í skóla og framhaldsskóla. Arkitektar eru Guðbjörg Magnúsdóttir innanhúsarkitekt minimum og Sigurður Hallgrímsson Arkþing. Inni og úti lýsing hönnuð af Helga í Lumex. Húsið er skráð 388,1 fm en er um 500 fm sam- kvæmt teikningum. 2090 Háaleitisbraut - með aukaíbúð Fallegt og vel staðsett 285 fm einbýlishús með verslun, þjónustu, skóla og leikskóla í næsta nágrenni. Á hæðinni er forstofa, snyrting, hol, stofur, eldhús með borðkrók, þvottaherbergi, gangur, fjögur herbergi, fataherbergi og baðherbergi. Á neðri hæðinni er innbyggður bílskúr, óskráð geymsla, útigeymsla og ósamþykkt tveggja herbergja íbúð sem er með sér inngangi en einnig er innangengt í íbúðina milli hæða. V. 64,9 m. 1842 Steinagerði - m. aukaíbúð Mikið endurnýjað og vel skipulagt 243,7 fm einbýlishús með ca 80 fm 3ja herb. aukaíbúð í kj. og 33,6 fm bílskúr. Aðalrýmið er hæð og ris, skiptist í forstofu, stofu, borðst., eldh., svefnh., baðh og svalir. Í risi eru þrjú svefnh., snyrt- ing og geymsla. Eignin er nýtt í dag sem ein heild en loka má aukaíbúiðna af með auðveldum hætti. V. 58,9 m. 3064 PARHÚS/RAÐHÚS Hraunprýði 6 og 12 Garðabæ. Fullbúin endaraðhús Glæsileg ný fjölskylduvæn raðhús á einni hæð ásamt opnu bílskýli. Afhendast fullfrágengin með vönduðum in- nréttingum og fataskápum frá HTH. Gólfefni eru flísar og parket frá Byko ásamt hreinlætis og blöndunartækjum. Einstaklega vel skipulögð hús á einni hæð Stærðir húsa er frá 157-182 fm. Verð húsa nr. 6-12 er 59,9 millj. 2875 Helluland - Fossvogur Vel skipulagt 147 fm endaraðhús á einni hæð, ásamt 21 fm bílskúr. Húsið er á rólegum stað innst í botnlanga og örstutt er í skóla og leikskóla. Góð bílastæði eru við húsið. V. 55,9 m. 3141 Tröllateigur Mos - raðhús Vandað 212 fm endaraðhús á tveimur hæðum á góðum stað. Stór og falleg timburverönd er við húsið. Húsið er með vönduðum innréttingum og tækjum. Á gólfum er ýmist parket eða mustangflísar. Hellulögð innkeyrsla. V. 48,9 m. 3171 Kvistavellir - til afh.strax. Gott, rúmgott og bjart endaraðhús. Húsið er 187 fm. Hátt til lofts, fjögur rúmgóð herbergi öll með skápum, góð in- nrétting í eldhúsi og stór stofa. Parket og flísar á gólfum. V. 35,9 m. 3176 HÆÐIR Flókagata - glæsileg efri hæð. Falleg og rúmgóð 167,9 fm efri hæð ásamt 28,7 fm bílskúr í glæsilegu húsi teiknuðu af Halldóri H. Jónssyni arkitekt árið 1959 og er eignin samtals 196,6 fm. Íbúðin skiptist m.a í saml. stofur, fjögur herbergi og fl. Tvennar svalir. Íbúðin hefur nýlega verið mikið endurnýjuð að innan m.a. gólfefni, baðherbergi, eldhús, raflagnir og fl. Húsið lítur vel út og er í góðu ástandi, verið var að ljúka við endurnýjum á skólp og drenlögnum. Upplýsingar gefur Kjartan í síma 824-9093 V. 65 m. 3098 Laufbrekka 27 - e.hæð m. sérinngangi og bílskúr. Falleg efri sérhæð og bílskúr í góðu klæddu tvíbýlishúsi. Hæðin er 113,4 fm og bílskúrinn er 26,3 fm. Þrjú herbergi. Endurnýjað eldhús. Parket og flísar. Sérinngangur. Svalir. Bílskúrinn er innréttaður sem stúdíóíbúð. Laus strax. V. 28,0 m. 3164 Álfabrekka Kóp. Tvær íbúðir. Um er að ræða einbýlishús með tveimur íbúðum og bílskúr í nýju húsi. Íbúðin á efri hæð er 207,2 fm nánast tilbúin til innréttinga. Íbúðin á neðri hæð er 145,5 fm og nánast fullbúin. Bílskúrinn er 34,8 fm. Húsið er laust strax. V. 59,9 m. 3170 4RA-6 HERBERGJA Austurströnd - íbúð mert 08.02 - Stórkostlegt útsýni 160,5 fm íbúð í lyftuhúsi á 8. hæð, efstu hæð, með ótrúle- ga fallegu útsýni og stórum svölum. Aðeins tvær íbúðir eru á hæðinni og stæði í bílageymslu fylgir. Stórar svalir, sem eru yfirbyggðar að hluta með skemmtilegri tengingu við stofu og eldhús. Stór stofa, þrjú góð svefnherbergi og stórt sjónvarpshol. Ótrúlega falleg fjalla-, sjávar- og borgarsýn. V. 45,9 m. 2704 Hringbraut 48 RVK. - íbúð 0301 Vel standsett 125,6 fm fimm herbergja íbúð á 3. hæð í 4-býlishúsi við Hringbraut í Reykjavík. Ein íbúð er á hverri hæð. Húsið stendur á horni Hringbrautar og Brávallagötu þannig að hluti íbúðar snýr út að Brávallagötu. V. 34,9 m. 3096 Flétturimi 30 - 0302 4ra herbergja 86,1 fm íbúð á 3.hæð í enda í fallegu vel staðsettu fjölbýlishúsi. 3. svefnherb. Suðvestursvalir með fínu útsýni. Mjög góður staður. Laus strax. V. 21,9 m. 3166 Framnesvegur - nýlegt hús. Glæsileg nýleg 127,5 fm 4ra herbergja hæð í þríbýlishúsi . Húsið var byggt 2003. Í íbúðinni eru tvö svefnherbergi og tvær stofur en auðvelt að hafa herbergin þrjú. Vandaðar innréttingar. Stórar svalir. Sér þvottahús. Góð stað- setning. V.40,9 millj. 3163 Fálkagata - 4ra herb. - fráb .staðsetning. Falleg 103,4 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð á góðum stað í vesturbænum rétt við Háskóla Íslands. Ástand á húsi og sameign er gott og hefur húsið nýlega verið viðgert að utan. V. 32,4 m. 3114 Daggarvellir Hf. - Laus strax. Hér er um að ræða 110,6 fm íbúð ásamt bílskýli. Húsið er steinsteypt og byggt árið 2004. Eignin skiptist m.a. í forstofu, þvottahús, þrjú svefnherbergi, stofu, eldhús og baðherbergi. Gólfefni eru flísar og parket. Góðar stórar svalir til suð/vesturs. V. 26,9 m. Barmahlíð 37 - Laus Vel skipulögð og björt 4ra herbergja neðri sérhæð. Eignin skiptist í forstofu, rúmgott hol, tvær samliggjandi stofur, eldhús, baðherbergi og tvö svefnherbergi. Auðvelt að aukastofuna sem þriðja svefnherbergið. Íbúðin er laus til afhendingar. V. 31,9 m. 3151 Laugavegur 82 - Góð 4ra herbergja íbúð Vönduð 106 fm 4ra herbergja íbúð á þriðju hæð. Sameign er mjög snyrtileg. Gengið er inn Barónsstígs megin. V. 36,5 m. 2870 Blásalir 22 - 10. hæð Glæsileg 3ja herbergja (4ra skv. teikningu) 125,2 fm íbúð á 10. hæð í vönduðu lyftuhúsi með frábæru útsýni til vesturs, norðurs og austurs.. Stæði í bílageymslu fylgir. Íbúðin er með gluggum til suðvesturs, norðvesturs og norðausturs. V. 39,9 m. 3053 Naustabryggja - íb. 0303 m.stórum svölum Mjög glæsileg og björt 143,8 fm íbúð á 3. hæð í fallegu húsi með stæði í bílageymslu. Íbúðin er að hluta á tve- imur hæðum glæsilegri stofu, þremur svefnherbergjum og stórum þaksvölum með glæsilegu útsýni. V. 39 m. 3100 3JA HERBERGJA Laufrimi 3 - íbúð 0201 Falleg vel skipulögð 3ja herbergja 80,3 fm íbúð á efri hæð í litlu fjölbýli. Parket. Tvö góð herb. Svalir. góð sameign. Íbúðin er laus strax. V. 20,9 m. 3172 Vallarás - lyftuhús. Vel skipulögð 87 fm íbúð á 4.hæð í lyftuhúsi. Íbúðin skip- tist í forstofu, hol, tvö svefnherbergi, baðherbergi, eldhús og stofu. Á jarðhæð er sér geymsla og sameiginlegt þvottahús með vélum. Laus strax. V. 21,9 m. 3169 Veghús - lyftuhús - laus fljótlega. Falleg mjög vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á 2.hæð í góðu lyftuhúsi (tvær lyftur). Snyrtileg sameign. Tvö góð herbergi. Flísalagt baðherb. Rúmgott eldhús og sérþvot- tahús. Íbúðin getur verið laus mjög fljótlega. V. 21,9 m. 3056 Ljósakur Glæslileg endaíbúð. Stórglæsileg og vel hönnuð 3ja herbergja 116,5 fm endaíbúð á fyrstu hæð í nýju húsi á frábærum útsýnisstað á Arnarneshæðinni. Hátt er til lofts og gluggar stórir. Veglegar svalir með fallegu útsýni suður yfir Garðabæ. V. 38,9 m. 2314 NJÁLSGATA - GLÆSILEG UPPGERÐ ÍBÚÐ Til sölu mjög falleg og algjörlega endurn. 3ja herb. íbúð á 1. h. Eldhúsinnrétt. hvít með keramikhelluborði. Baðherb. flísal. í hólf og gólf með sturtuklefa, vegghengt salerni , handklæðaofn og hvít innrétting. Fataskápar í hjóna- herb. Allar innihurðir nýjar. Nýjar rúllugardínur fyrir öllum gluggum. Húsið er steinst., tvær hæðir og kj. og byggt árið 1935. Sér þvottahús í íbúð. Parket á holi, stofu, herb. og eldhúsi. Flísar á baðherb. og þvottahúsi. V. 31 m. 3193 GVENDARGEISLI 24 – GLÆSILEG ÍB. M. BÍLSKÝLI Mjög glæsileg og björt 127 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð (0203) í fallegu fjöl- býlishúsi. Sér inngangur og stæði í bílageymslu. Íbúðin er fallega innréttuð með vönduðum gólfefnum. Nýlegt eldhús með granít borðplötum, þrjú rúmg. svefnhe., þvottahús innan íbúðar og stórar ca 17 fm svalir til suðurs. V. 35,9 m. Eignin verður sýnd þriðjudaginn 1.október milli kl. 17:30 og kl. 18:00. NÝLENDUGATA 20 - ÍBÚÐ 0101 Vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á fyrstu hæð við Nýlendugötu í Reykjavík. Húsið lítur vel út að utan og hefur nýlega verið málað. V. 23,4 millj. OPI Ð H ÚS þrið jud ag

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.