Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.09.2013, Qupperneq 35

Fréttablaðið - 30.09.2013, Qupperneq 35
UPPLEVA er sjónvarp og hljóðkerfi og að viðbættu húsgagninu færðu heildar- lausn sem stjórnað er með einni fjarstýringu,“ útskýrir Þórir Tello, sérfræðingur IKEA í UPPLEVA- vörum. „UPPLEVA er draumur allra sem vilja losna við snúrur því þær eru faldar í þar til gerðum festing- um og bassaboxið er þráðlaust.“ Þórir segir hugmyndafræði UPPLEVA vera þá að sjónvarp og hljóðkerfi heimilisins séu hluti af húsgögnum þess. „Festingar UPPLEVA passa með BESTÅ- og HEMNES-vöru- línunum og hægt að raða við þær skápum í ótal útfærslum. Þá eru sjónvarpsbekkirnir með þar til gerðum hólfum sem geyma UPP- LEVA-hljómtækin, sem einnig eru innfelld,“ upplýsir Þórir. IKEA veitir fimm ára ábyrgð á UPPLEVA-sjónvarps- og hljóm- tækjum. „UPPLEVA-sjónvörp og -hljóð- kerfi eru sérsniðin að húsgögn- um IKEA en fást einnig ein og sér. Sjónvörpin eru LED-tæki í fullri háskerpu og fást í fjórum stærð- um: 24, 32, 40 og 46 tommu. Þá eru þau öll, utan minnsta tækis- ins, snjallsjónvörp sem veita að- gang að netinu svo hægt sé að nota gagnvirka þjónustu og spila beint yfir á skjáinn úr tölvu eða snjallsíma,“ útskýrir Þórir. Þá eru hljómtæki UPPLEVA með innbyggðum Blu-Ray-, DVD- og tónlistarspilara, þráðlausu bassaboxi og magnara með inn- byggðu útvarpi. UPPLEVA markar tímamót fyrir IKEA sem hefur hingað til einbeitt sér að húsbúnaðarframleiðslu. Raftækin eru sér framleidd fyrir IKEA og skjámyndir og viðmót sérstaklega hönnuð fyrir fyrir- tækið. „UPPLEVA-notendaviðmótið er f ljótvirkt og einfalt með skýr- um táknum og einföldum boð- leiðum sem krefjast færri smella til að finna það sem leitað er að,“ segir Þórir. Með UPPLEVA býðst Íslending- um sú nýjung að velja úr hvítum eða svörtum sjónvarpstækjum og hljóðkerfum. „Við seljum mun meira af hvít- um tækjum sem óneitanlega er léttara yfir. Verðið er líka gott og IKEA er vel samkeppnishæft þegar kemur að verði, þjónustu og gæðum á raftækjamarkaði,“ segir Þórir. Upplifðu þægindaheim UPPLEVA Snemmsumars tefldi IKEA fram sjónvarpshirslum með innfelldu UPPLEVA-sjónvarpi og hljóðkerfi. Með UPPLEVA rætist draumur þeirra sem aðhyllast fegurð og þægindi því snúruflækjur heyra sögunni til og hágæða sjónvarps- og hljómtækjum er stjórnað með einni fjarstýringu. Viðmót UPPLEVA er fljótvirkt og einfalt og öllu er stjórnað með einni fjarstýringu. UPPLEVA-sjónvörp og hljóðkerfi eru sérsniðin húsgögnum IKEA og passa með BESTÅ- og HEMNES-vörulínunum. Sérfræðingar IKEA í UPPLEVA eru Eyþór Bjarnason, Áslaug Þóra Jóns- dóttir og Þórir Tello. MYND/GVA KYNNING − AUGLÝSING Sjónvörp30. SEPTEMBER 2013 MÁNUDAGUR 3 Tíu góðar ástæður til að hrífast! ■ 1. LED og full háskerpa (1080P). Betri myndgæði og minni orkunotkun. ■ 2. 2.1-hljóðkerfi með Blu-Ray-/DVD-/tón- listarspilara. ■ 3. Snjallsjónvarp. Hægt að streyma tónlist og kvikmyndum beint úr sjónvarpinu. ■ 4. WiFi-þráðlaust samband á milli raf- tækja og sjónvarps. ■ 5. USB-minnislykill. Þú getur tekið upp, spólað til baka eða sett á pásu meðan þú horfir á uppáhaldssjónvarpsþáttinn. ■ 6. Innbyggð snúrustjórnun. Falleg grind sem heldur snúrunum saman og felur þær. ■ 7. Samþætt útlit. Tilbúnar lausnir og sjón- varpsfestingar sem smellt er á sinn stað. ■ 8. Ein fjarstýring. Öllu stjórnað með einni fjarstýringu. ■ 9. Mikil gæði og afbragðs þjónusta. ■ 10. Fimm ára ábyrgð innifalin. UPPLEVA markar tímamót fyrir IKEA, sem hefur hingað til einbeitt sér að húsbúnaðarframleiðslu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.