Alþýðublaðið - 18.06.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.06.1924, Blaðsíða 1
1924 Midvikudaginn 18. júni. 140 tölublað. Erlend símskejti. Khöfn, 16. júní. 2*ýzka stjórnlu og skaðabæt- nrnar. Á íundi þýzka þjóöræðisflokks- ins, sem haldinn var í Karlsruhe í lok síðustu viku, fórust ráðherra einum úr alríkisstjórninni (á skeyl- inu sóst ekki, hver hann heflr verið) þannig orð: >Yór verðum að taka afleiðingunum af þeirri staðreynd. að vér biðum lægra hiut í ófriðnum. og játumst þess vegna undir að greiða hernaðar- skaðabæturnar. Hlutverk hins nýja þýzka ráðuneytis er það að flnna leið til þess að tryggja vinsamlega sambúð milli nágrannanna, Frakk- lands og fýzkalánds.t 19. j ú n í Lan dsspftalasj 6ðs dagurinn. Kl. 4 e. h. Ræðuhaíd og hornablástur við Austurvöll. £1. ð. Haldið sninr á IþróttavÖll. Þar verður flutt ræða, leikið á íúðra, skátastúlkur sýna æfingar, veitingar, dans o. m. fl. Aðgangur kr. 1,25 fyrir fullorðna og 25 aura fyrir börn. £1. 6. Skemtan* í Nýju Bíó. Einar H. Kvaran les upp, Pálí ísóifs- 8on og Schacht: samspil, og hell kvikmynd sýnd. Aðgöngu- miðar seidir i Nýja Bíó kl. 10—12 og 2—4 og við inngang- inn og kosta 2 kr. £1. 8x/a Skemtnh í lðnó. Leikn ’, gamánvísnr, skemtiupplestur og bárnadans. Aðgöngumiðar f Iðnó kl. 10—12, 2—4 og y:ð innganginn og kosta 2 kr. ■ 5 ? v- \ Framkvæmdanefndin. NJtt reiíhjdlaverkstæði. f Undirritaður opnaði í gær aðgerðaverkstæði á e Laugavegi 20 A og tekur til aðgerðar reiðhjói og grammófóna og fieira; hefír eiunig nauð- synlega varahluti. Fljót afgreiðsla. Sanngjarnt verð. Virðingarfylst. Reykjavík, 18. júní 1924. M • B u e k • (Áður hjá > F á 1 k a □ u m «.) Franska stjórnin nýja. Fró París er símaö: Herriot er faliö að mýnda hifi nýja ráfiu- neyti í Frakklandi afi afstöfinum forsetakoaniDgunum. Er hann sjálf- ur forsætisraðherra og utanríkis- ráfiherra. Renó Renault er dóms- málaróöherra, Clementel fjármála- ráðherra og Nollet hershöffiÍDgl hermálaráöherra. Heflr hannt.betri þekkÍDg á hermálahftgum Þjóö- verja en nokkur annár franskur maður, og er talifi, að skipun hans eigi að vera Stór-Þjóðverjum (Pan- germanistum) aðvörun utn að fara gætilega í sakirnar, hvað vígbúnaö snerti. Khöfn 17, júnf. Jafnaðarmannaforingi myrtnr af svartliðam. Frá Rómaborg er símað: Þing- maðurinn Matteotte, sem var for- ingi jafnaðarmannaflokksins ítalska og helzti andstæðingur faszistá, heflr fundist myrtur skamt fyrir utan borgina. Það er aiment álit manna, að morð þetta eigi rót »ína að rekja til helztu manna faszistaflokksina, aem gert hafl Út flugumann á hendur Matteotte. Heflr morðið vakið ákafa gremju j og æsingar alls staðar á Ítalíu og | þessi atburður orðið til þess að | veikja mjög aðstöðu Mussolinis og flokks hans. Allir andstöðuflokkar ítölsku stjórnarinnar heía samþykt. að taka alls ekki þátt í fundum þings- ins fyrst um sinn. Samkvæmt síðustu símskeytum fiá Beilin heflr mjög nákvæm rit- skofiun símskeyta verið fyrirskipuð í Ítalíu. Siðust 1 fregnir þaðan herma, að stjórr Mussolinis hafl I orðið að segja at sér, ij „Gulifoss“ fer héðan á morgun kl. 6 síðdegis tii útlanda- Farseðlar sækist fyrir hádegi á morgun. Herbergi til leigu. Upplýsingar á Nönnugötu 1 A.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.