Alþýðublaðið - 20.06.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.06.1924, Blaðsíða 1
Föstudagina 20. júní. 142 töiubiað. 1 i m m m m m m m m m m m m m m m m m m m í. s. í. Dagakrá 8 0. {úní. (Kl. 8 @. h. á íþróttaveilinum.) « 1. Langatök c með atrennu. 2. 400 m. hlaup. 3. 1500 met 'a hláup. 4. Stangarst 5kk. 5. Boðhlaup 4X100 m. 6. Hástökk in atrennu. 7. Fimtarþraut. m m m m m m m m m m m m m m m m m m m Aðgangup: 1 kr. fyrir fullorðna og 25 au. fyrir börn. |j| Lelkskpáin kostar 25 aura. — Fylgist með mótinu! ® 0 Framlcvœmdaneíndln. H m m ■ HBJHHHmHHHHBHHEHHHHEHHmmHH B <9*4 Bæj ar stjórn og lann starfsmanna bæjarins. Ósannglrni meirl hlntans. Starfsmenn bæjarins eru ráðnir upp á þess háttar launakjör, að nokkur hlutinn er fastákveðinn, en nokkur er uppbót á launin •ftir dýrtíðarvísitölu þeirri, sem fundin er samkvæmt lögum um laun embættismanná og ákveðin á hvarju hausti fyrir næsta ár. Vfsltala þessi hefir frá upphafi reynst iiia, en ekki sfzt, síðan gengisbrask auðvaldsins komst í algleyming. Grunur leikur á, að henni sé split með samtökum at hálfu auðvaldsins um verð- lækkun þann tfma, sem gögn- um er safnað til hennar, og avo hefir alt kaupgildi verið breytt vegna gengisfallsins, þegar hún hefir komið til framkvæmda, dýrtíðin því orðið meirl það árlð, sem hún gilti, en henni var ætlað að bæta. Þetta hefir komið ifla niður á bæði embættismönnum og starfs- mönnum bæjarins, o g vegna þessa fengu sumir starfsmenn bæjarias nokkra aukauppbót í fyrra. Nú sýndi visitalan í hanst enn iækkun, og féliu því laupin, og eftir nýár féllu þau enn meir að glidi vegna gengisins, svo að starfsmennirnir stóðu enn ver að vígi en 1 fyrra, og þar á ofan skelti svo íhaldið tollunum á. Starfsmepnirnir iórn því snemma á árinu fram á 30 % aukaupp- bót, en leogi dróst, að fjár- hagsnefnd tæki málið til með- ferðar. Loks kom tillaga um, að fjölskyldumönnum skyldl bætt upp kaupið með 150 kr. í 3.-6. faunafiokki og 200 kr. í 7.—9. flokki vegna hvers barns yngra an 16 ára; uppbótin var 1 fyrra 200 kr. á barn handa ölium. Jafnaðarmönnum f bæjarstjórn þótti þessar tiltögur of naumar, þar sem starfsmennirnir stóðu ver að vígl en í fyrra, en bær- inn vei við því búinn að veita uppbót, þar sem hann hefði ný- lega fengið um 200 þús. kr. í útsvör frá verzlunum ríklsins, er ekki hafði verið gert ráð fyrir sem tekjum. Þeir báru því fram tillögur um, að starfsmennlrnir allir fengju 500 kr. (til vara 300 kr.) uppbót hver auk hinnar, og uppbæturnar skyldu líka ná tll fastra starfsmanna utan launa- flokka. Hvort tveggja þetta (líka varatiil.) feldi meiri hlutinn, og greiddu jafnaðarmenn einir at- kvæði með hinu fyrra, en auk þeirra G. Ci. með hinu síðara. TiUaga frá H. V. um að fresta máiinu til betri thugunar var og feld. Fram haí ist sú ein bót, t að uppbótln nái tii annara I. O. G. T. Skjaldbreiðarfundur í kvöid. Á fundinn kemur Peter Sorá og fleiri norskir templarar. — Áríðandi mál á dagskrá. — Mætið öll! --------...........—......... skyiduómaga en barna innan 16 ára. Með þessum undktsktum undir sanngjarna nppbótarbeiðni starís- mannanna hefir meiri hiuti sýut hina níðangalegustn auðvaids- ósanngirni og það án þess að hafa nokkrar frambæriíegar á- stæður íyrir, Má mikið vera, et borgarar bæjarins geta unað þeirri skömm, sem þeim er gerð með því að hálfsvelta startsmenn bæjarfélagsins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.