Alþýðublaðið - 20.06.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.06.1924, Blaðsíða 3
a l x> 's g> v u l /tje í m 8 Sf kir toll'r eru því illa þokk aðir aí alþýdu o.s? öiluin þjóð- hollum mönnum og væru þó enn meir, ef menn alment gerðu sér grein tyrir, hve háir þeir eru. Hins vegar eru þelr óskabarn og eítirlætl ailra auðvaldsstjórna og burgeisastéttarinnar, því að þeir koma léttast niður á þeim, sem eiga eignir og sjálfir geta framleitt þarfir sínar eða hafa svo mikiar tekjur, að að eins lítlll hiutl þeirra gengur tll fæðis, kiæða og annara þarfa. Hvar sem auðvaldsstjórnir ein- ar fara með völd, neyta þær aðstöðu sinnar til að iétta skatta- byrðinnl af burgeisum og leggja hana á bak aiþýðu með þvi að auka óbeinu skattana, en haida niðrl eða lækka beinu skattana. Svo var það i nágrannalöndum vorum, og svo er það hér; það sanna atrek síðasta AJþingls bezt. ▼TTyrvTTTT Beirs ▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼ Elephant Cigarettes eru reyktar meira á íslandi en allar aðrar tegundir vindlinga samtals H va ð veIdur? £lephant eru ljúffengar og kaidar. Elephant ^kosta þó að eins 60 aura pakkinn. Elephant fást þvi alls staöar. Thomae Bear & Bons, Ltd. AÁAÁÁÁAA London. ÁAAAAAAA Nótabassa vantar á stóran og góðan vólkútt'Sr, er gengur frá Siglufirði í sumar. Umsækjendur taki fram launakröfu • sínar og hvar þeir hafi verið áður. Tilboð merkt >dassi< sóu komin á afgreiðslu blaðsins fyxir 24. þ. m. Bfihlan úr sðgunni. Ráðstjórnin rássneska hefir nú innkallað alla rúblu-seðiana, skift á þeim og guilcoynt, og afnumið þá sem gjaldeyri. — Rúbiurnar máttu heita orðnar verðlausar eins og markið, en fyrir árl síðan tók ráðstjórnio upp gullmynt, tjer- vonets, sem nú er einl iöglegi gjaldeyririnn f Rússlaudi og er skrásett á kauphöllum annara landa. — iooo sterilngspuDd kosta 848 rússnesk tjervonets, 1000 sæoskar krónur 51 tjervo- nets og 1000 dollarar 193 Ví tjervonets. Kominn úr austanförinni. Ferða- sagan verður til sö!u um aðra helgi, bæði fróðleg og skemtúeg. tar skrifa ég um landslag og sveitafólk í þrem sýslum. — Oddur Sigurgeirsson, sjómaður, Spítalastíg 7. • Einu .eða tveimur herbergjum óska ég eftir i haust. Guðjón Ó. Guðjónsson, Tjarnargötu 5. Edgar Bice Burroughs: Tarzan og gimsteinar Opar-borgar. hver fram af annari. Þegar hún var> svo ástfangin, varð kendin svo sterk, að henni lá við sturlun að geta ekki fullnægt henni, en nú var ástarbálið snúið i enn þá heitara haturs bál 0g hefndar. I þessu ástandi lagði La i leiðangurinn til þess að heimta aftur hníflnn helga og hefna saurgunar musteris hennar; hún hugsaði litið um Werper; henni datt ekki íhug að hefna sin á honum, þó hann hefði haft hniflnn, þegar hann fór úr borginni. Auðvitað var hann drepinn, ef hann náðist, en La var engin ánægja i dauða hans; ánægjuna ætlaði hun að hafa af dauðakvölum Tarzans. ',Sá skyldi nú kvalinn! Hægt og seigt skyldi lífið rekið úr honum. Refsing hans skyldi vera i hlutfalli við glæp hans. Hann hafði hrifsað fórnarhniflnn af La; hann hafði lagt vanhelgar hendur á æðsta prest guðs; hann hafði saurgað altarið og mustirið. Fyrir þetta skyldi hann deyja, en hann hafði forsmáð ást konunnar La, og fyrir það skyldi hann deyja hræðilegum dauðdaga 0g óttalegum. Ferð La 0g presta hennar var ekki æfintýralaus. Þau voru óvön skógarferðum, en fjöldi þeirra varði þau fyrir öllum hættum, og komust þau langt á slóð Tarzans og Werpers. Þrir stórir apar voru i förinni. Röktu þeir slóðina. La stýrðí förinni. Hún raðaði niðar mönnum á ferðinni; hún róð hvar áð var; hún sagði fyrir um, hvenær stanzað skyldi og hvenær lagt af stað, og þótt hún væri ekki sliku vön, var hún s 'O miklu gáfaðri en fólagar hennar, að lienni tókst botur en nokkrum þeirra hefði tekist stjómin. Hún var hinn mesti harð- stjóri, þvi* að hún leit með leiða og andúð á.þessar hálfmanneskjur, sem örlögin höfðu sett hana meðal, og lét ógæfu slna bitna á þeim. Hún lót þá reisa sér örugt vigi og skýli á hverju kvöldi og halda við stórum eldi alla nóttin 1. Þegar hún var þreytt af göngu, lét hún þá bera sig á börum, enda þorði enginn að malda I móinn eða efast um vald hennar. Þeim datt það ekki einu sinni i hug. Hún var i augiim þeirra gyðja, og allir elskuðu þeir hana og vonuðu, að hún veldi sig; þeir þræluðu því fyrir hana og báru alla dutiunga hennar með þögn og þolinmæði. Þau héldu áfram marga daga. Fóru þeir á undan, til þess að vara hin,_ við, ef hætta var á fórðum: Það var einhvefju sínni um hádegisbiiið, að áð hafði verið og allir hvildu sig, að einn apanna reis á fætur 0g þefaði i goluna. Hann sagði hinum að þegja 0g lagði af stað móti vindinum inn i skóginn. La og prestarnir söfnuð- ust þegjandi saman. Karlarnir handléku hnífa sina og biðu komu apans. Ekki þurftu þeir lengi að biða, áður hann kæmi ofan úr trjánum til þeirra. Hann kom rakleitt til La, og ávarpaði hana á máli apanna, sem Oparbúar notuðu lika. Tarzan-si'garnar fást í Vestinannaeyjum ‘ hjá Magaúsi Magnússyni, Bjarmaiandi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.