Fréttablaðið - 19.04.2014, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 19.04.2014, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 HELGARBLAÐ Sími: 512 5000 19. apríl 2014 92. tölublað 14. árgangur Ég rakst á Drink Off í hillunni í Lyfju þegar ég byrjaði að vinna þar í lok síðasta árs. Mér fannst það strax spennandi og las mér til um þær en um leið hugsaði ég: GLÆTAN AÐ ÞETTA VIRKI!Það liðu nokkrir dagar og fram undan var mikil gleði og því ákvað ég að skella mér á einn pakka og prófa. Hugsaði sem svo að ég hefði engu að tapa enda kostar Drink Off ekki hönd og fót. Ég tók tvær töflur áður en ég byrjaði að drekka fyrsta bjórinn og svo tvær töflur áður en ég fór að sofa. Ég verð oftast mjög þunn þegar ég drekk áfengi og dagurinn eftir er undantekn- ingarlaust ónýtur. Fæ höfuðverk og mikla vanlíðan, flökurleika og ógleði. Svo þegar ég vaknaði daginn eftir fann ég ekki fyrir neinum höfuðverk, engri van-líðan og engri ógleði. Það var bara eins og ég hefði ekki smakkað áfengi daginn áður. Ég átti fyrst mjög erfitt með að trúa því að þessar Drink Off-töflur hefðu virkað flokkaðar sem fæðubótarefni og innihalda náttúruleg efni sem eru ekki lyfseðilsskyld. Ráðlögð tk T kið 2 DRINK OFF ER ALGER SNILLD ICECARE KYNNIR Sigríður Ásgeirsdóttir hafði ekki mikla trú á Drink Off- töflunum við þynnku. Hún ákvað þó að prófa og uppgötvaði að Drink Off svín-virkar. Hún, sem áður þjáðist af mikilli vanlíðan eftir að hafa neytt áfengis, er nú stálslegin næsta dag. SIGRÍÐUR ÁSGEIRSDÓTTIR SAFN Á AKUREYRI Mótorhjólasafn Íslands á Akureyri er opið alla páskana frá klukkan 14 til 16. Þar er að finna skemmtilegt safn bifhjóla sem ungum og öldnum finnst spennandi að skoða. Viðurkenndur sérmen t ð NÁMSKEIÐ Í ANDLITSNUDDI & INDVERSKU HÖFUÐNUDDI 27 nóvember frá kl. 11.00 til 15.00 Upplýsingar í síma 896-9653 og á www.heilsusetur.is. H l f l. . til . l i í í . il .i . laugardaginn 5. maí frá kl 11-15:00 NÁMSKEIÐ Í ANDLITS- OG HÖFUÐN I Laugardaginn 3. maí n.k. frá 11.00- 15.00 • Sjálfsnudd, þrýstipunktanudd • Ilmolíunudd með sérvöldum ilmkjarnaolíum • Nudd á höfuð, herðar, bak, andlit og utan yfir föt Ath! aðeins 6 manns í hóp. Netfa atvinna Allar atvinnuau glýsingar vikunnar á visi r.is SÖLUFULLTRÚ AR Viðar Ingi Pétu rsson vip@365. is 512 5426 Hrannar Helgas on hrannar@36 5.is 512 5441 Auðarskóli í D ölum Við Auðarskó la eru lausar s töður grunnsk ólakennara fyrir skólaárið 2014 -2015. U m er að ræða almenna kennslu og ke nnslu í list- og verkgreinum (smíði og myndmennt) á samt umsjón m eð nemendah ópum. Auðarskóli er samrekinn gr unn-, leik- og tónlistarskóli staðset tur í B úðardal. Í sta rfinu er lögð á hersla á leiðsagnarma t, ábyrgð í nám i og kennslu í blönduðum nemendahópu m. Aðstaða n emenda og st arfsmanna til leiks og sta rfs er með ágæ tum. i ar umskóla nn má finna Hagkaup ósk ar eftir að rá ða öryggisve rði til starfa. Starfið felst í staðbundinn i öryggisgæs lu og almenn u rýrnunareftir liti í verslunu m Hagkaups . Hagkaup leg g r mikinn m etnað í örygg ismál í verslu num sínum og fá öryggis verðir Hagka ups víðtæka þjálfun til að geta sinnt starfi sínu sem best. klingum sem eru líkamlega hraustir, heið arlegir, með mir Viðkoma ndi þarf að ÖRYGGISGÆ SLA Í KRINGLUNN I Hagkaup er smásölufyrirt æki, sem býð ur íslenskum he imilum breitt úrv l af vöru m til daglegra þa rfa, jafnt í ma tvöru, sem fa tnaði, húsbúnaði o g vörum til t ómstundaiðk unar. Hjá Hagkaup starfar samh entur hópur fólks, um 850 manns í 500 stöðugil dum. LEIKSTÝRIR LATABÆ Latibær settur upp í Þjóðleik- húsinu í haust í leikstjórn Rúnars Freys Gíslasonar 54 Í HJÁLPARSTARFI Á ÁTAKASVÆÐUM Hörður Karlsson hefur starfað við fl ug á mörgum helstu átaka- og hamfarasvæðum heims í meira en tuttugu ár. Árið 1991 hugðist hann skreppa úr landi til að ná sér í aukavinnu í Angóla, en hefur lítið komið heim síðan. Nú er hann í Mið-Afríkulýðveldinu þar sem blóðbaðið varð nánast stjórnlaust í vetur. 18 Lyfja Lágmúla kl. 8 - 01 Lyfja Smáratorgi kl. 8 - 24 – Lifið heil www.lyfja.is Opið alla páskana, einnig á páskadag. Gleðilega páska LG BOGIÐ OLED SJÓNVARP Heimsins fyrsta bogna OLED sjónvarpið SÍÐUMÚLA 2 WWW.SM.IS MYND ÚR EINKASAFNI Landið rís hjá Framsókn 4 GAME OF THRONES Í ÍSLENSKRI PÓLITÍK 20 HEIMAGERÐ PÁSKAEGG 45 LAS PASSÍU- SÁLMANA 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.