Alþýðublaðið - 20.06.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.06.1924, Blaðsíða 4
4 AL&l?®dMLA&ÍMl> Stefán Eiríksson myndskerl andaðist i gær eftir langvarandi sjókdómalegu, nær 62 ára að aldri. Er með honum fallinn tll foidar þjóðkunnasti hagleiksmaður ís- iendinga { seinni tíð og auk þess einn hlnn merkiiegasti og bezti maður. Ðm daginn og veginn. Iftnsýningln í Barnaskólanum er opin daglega frá kl. 1—9 síöd., en bringt er til útgöngu kl. 10 íyrir þá, sem inni eru, þegar lokaö er. Eftir þann tíma má enginn vera inni í sýningarherbergjunum. Áðgöngumiöar, er gilda allan sýn- ingartimann, íást keyptir. Emhættispréfl bafa lokiö vi5 háskóiann þessir stúdentar: íguö- fræöideild: Jón Skagan I eink. llðVa Bt<« Siguröur Þóröarson I. eink. 106 st. og þorsteinn Jó- hannesson I. eink. 114Va st. f lagadeild: Ástþór Matthiasson I. eink. 116 st., Gúataf A. Jónasson II. eink. bétrl 10lVs st., Jón Thoroddsen II. eink. betri 100Vs Bt., Stefán þorvarösson I. eink. 1192/a st. og ÞórCur Eyjóífason I oink. 138 st. í læknadeild: Árni Pótursson II. eink. betri 134 st., Bjarni Guttmundsson II. eink. betri 143 st., Haraldur Jónsson I. eink. 167V* st. og Jóhann Krist- jánsson I. eink. 173 st. Um samhengið í íslenzkum bókmentnm flytur próf. Sigurður Nordal fyrirlestur í kvöld kl. 7Va í Nýja Bió í sambandi vifl ársþing barnakennara, er sett er í dag. Af reiflam kom í fyrri nótt togarinn Pórólfur (m. 90 tn. lifrar), 1 gnr Mai og i nótt Ari (m. 130) og Gulltoppur \ (m. 210 tn. eftir Ivær veiöifarir; haffli bann í fyrri förinni lagt upp aflann á Patreks- flrfli). Hislingarnir. — Gerflahreppur ætlar afl reyna aö verjast þeim og Jeggur bann viö, afl fólk, sem ekki heflr haft mislinga, komi í brepp- inn. Stjérnartíðindi. Sóknarprestur í Kvfabekkjarprestakaili er akip aöur Iugólfur Porvaldsson. Sigur- björg Jönsdóttir heflr fengifl leyfi Btjórnarráflsins tii þess afl stunda nuddlækningar. Helgl H. Eiríksson námu- fræflingur var 13. þ. m. skipaður til afl veita Iflnskóla Iflnaflar- mannafélagsins í Reykjavík for- stöfl'u frá byrjun komandi skóla- árs afl telja. Háskðlinn. Rektor næsta há- skólaár var kosinn á afmælisdegi skólana, 17. júní, Guflmundur Hannesson prófessor. Allsherjarmét 1. S. í. heldur | áfram i kvöld, og er dagskráfn í auglýst hór í blaðinu mefl breyt- ' ingu, sem gerfl heflr verifl á henni. í I íþrótt fyrir sig er þafl aö óta I ofan i sig aftur þaö, sem sagt heflr verið, eins og >danski Moggi< I í gerir i morgun viö æsingagaspur I sitt undanfariö. Sbemtlforina til Akraness fer LúflraBveit Reykjavíkur á sunnu- daginn. Síldveiðakaapið. Þeir. er ætla afl stunda síldveiflar i sumar, sæki fund Sjómannaféiagsins i kvöld. Skemtlfhr >Sv0fa< verflur á sunnudaginn kemur þ. 22. þ. m., eí veð r leyflr. Nefndin biflur fé- Pröf. Sig. Nordai flytur fyrirlestur í kvðld kl. 7 x/a í Nýjá Bíó að tUhiutun Samb. ísl. barnakennara um samkengið 1 íslenzbnm bókmentnm. Að- göngumlðar fá&t i Nýja Bió í dag eftir kl. 4 og kosta 1 krónu. i| Hjfikranarkonu vantar Hjúkrunarfólag Reykjavikur frá 1. september þ. á. Umaóknar- frestur til 1. ágúst. — Umsóknir ásamt skirteini og meðmælum sendist bæjarlækni. Stjómln. Kaupakona óskast á gott heimiii í Borgarfirði. Uppl. hjá Guðm. Jónssyni skósmlð, Berg- staðastræti 19 B. Flutningabifreiðar fara daglegá tii Eyrarbakka, Stokkseyrar og Baugstaða. Taka farþega og flutnlng. Afgrelðsla hjá Hannesí Jónssyni, Laugavegi 28. Fyrir hvað er Hannes Jónsson þektsstur? — Góðar vðrur og ódýra sykurinn. laganá afl vera stundvisa. Ef ein- hverjir eiga ófengna aðgöngumifla, komi þeir sem fljótast til gæzlu- mannsins. Sjómannafélag Reykja rikav. F u n d u r í Iðnó (niflri) föstudaginn 20. þ. m. kl. 8 sífld, Til umræðu ásamt fleiri málum: Kaupgjaldið á síldveiflunum. Stjórnin skýrir frá tilboflum út- gerðarmanna mótorkútteranna og' smærri gufuskipa (línubáta). — Þeir meun, sem ætla afl stunda atvinnu vifl sildveiðar, þó utanfélags kunni afl vera, eru boflnir á fubdinn. Stjópnln. Rltstjóri 9g ábysgðarmaðitr: Hnllbjörn HaliéórMen. PrwBtasaÍðj*) Rðatiktsananr, Beqf»+»ð*»tra>tt «»,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.