Alþýðublaðið - 21.06.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.06.1924, Blaðsíða 1
1924 Laugardaginn 21, júní. 143. töíubtáð. I * w Sækið iðnsýninguna í barnaskölannm Opln daglega frá kl» 1—9.. ! E9 m m m m m m m m m m m L S. í. Dagskrá í dag, (Kl. 8 ©. h i mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm m m m m m m Ef m m m m m m m m m m m m m m m m m m i mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmu augavd. 21. jújní. á fþróttavellinum.) 1. io rastft hlaup. 2. Langstökk án atrennu. 3. Þrístökk. 4. 800 stiku hláup. 5- Reipd:?áttuv. Dans á ðitir. Lúðrasveitin spilar. — Hringekjan og ról- m m m m ^ urnar fást tll afnota, — Veitingar verða seldar á vellinum. m Kappsundié vlð 0rfli>isey verður háð sunnu- S daginn 22. iúní kl. 6 e. h. stundvíslega— Aðgangur að því |2| kostar 50 aura fyrir fullor ina, en er ókeypis fyrir börn. m Fram kvœmdaneiodin. m Verkfallið (Noregi. Aðalræðlsmanni ' Norðmanna hér hefir boiiat eftirfarandi sim- skeyti um hafnarverkfallið norska: Hafnarvinnuverkfallínu, sem Btaðið hefir sfðan 17. janúar, er bráðlega lokið. Hafa hlutaðeig- endur orðið ásáttir um nýjan kauptaxta. Búlst er vlð, að vinna hefjlat aftur eftir nokkra daga. Erleafi símskejtL Khöfn 19, júní. Franska atjóruin og I’jóðverjar. Frá París er simað: í stefau- skrárræðu sinni í fyrra dag hét Herriot því fyrir hönd stjórnar ginnar, aö Frakkar skyldu verða á burt með lið sitt úr Ruhrhéraði, jafnskjótt og Þjóðverjar uppfyltu skilmála þá, sem eó fræðinganéfnd Bandamanna undir forsæti Dawes hershöíðingja gerði að tillögu sinni í skaðabótamálinu í vetur. Enn fremur hét hann því að láta iausa aftur þýzka fanga, sem fang- elsaðir hafa verið fyrir pólitisk afbrot. Frá Berlín er símað: Stjórnar- blöðin þýzku láta sór vel líka stefnuskrá nýju stjórnarinnar í Frakklandi. Hins vegar telja hægri blöðin í Þýzkalandi Herriot munu veröa nýja og sízt endurbætta út- gáfu af Poincaré stjórninni. Stjórnarskiftt f Snðnr-Afríkn. Frá Lundúnum ér símað: SmutB hershöfðingi, ráðuneytisforseti í $uður Afríku, heflr beöið ósigur : við nýafstaðnar kosningar til þings- ins og orðið að leggja niður völd. Heizti andstæðingur hans, Hertzog, er talinn standa næst til þess að mynda ráðuneytið. Bandaríkln og Japanar. Frá Washington er símað: Stjórn Bandarikjanna hefir vísað á bug mótmælum Japana gegn fólksinn- flutningslöggjöfinni nýju. Terðlagsvltleysa. í gær vsr slátrað sauðum hér í bænum og slátrln seld á — 8 krónur. j Lúðrasvelt Reybjayíbur Skemtiferð til Akraness íer Lúðrasveit Reykja- víkur á sunnudaginn kl. ] 0 árdegis, á e.s. Suðurland, ef veður leyör. Farseðlar kosta 5 kr. báðar leiðir og fást í verzl. Tómasar Jónsaouar, Jóns Hjartarsonar & Co.^og Tó- baksverzlun R. P. Leví. Nætarlæknir er í nótt Ólafur Jónsson Vonarstræti 12, sími 959; og aðra nótt Níels P. Dunga', sfml 1518.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.