Alþýðublaðið - 21.06.1924, Blaðsíða 1
CtefiA m af AiþýOoáoMmimi
1924
Laugardaglnn 21, júní.
143, tölubíáB.
Sækið iðnspinpoa í barnaskólannm!
Opln daglega frá kl. 1—9,.
Verkfalliö í Noregi.
Aðairæðismanni ' Norðmanna
hér hefir boiist eftirfarandi sím-
skeytl um hafnarverkfallið norska:
Hafnarvinnuverkfallinu, sem
Btaðið hefir siðan 17. janúar, er
bráðiega lokið. Hafa hlutaðeig-
endur prðið ásáttir um oýjan
kauptaxta. Búist er vlð, að vinna
hefjist aftur eftlr nokkra daga.
Erlend símskeyti.
Khöfn 19. juní.
Franska stjórnin og ÞjóQyerjar.
Frá Parfs er símað: í stefnu-
skrárræðu sinni í fyrra dag bét
Herriot því fyrir hönd stjórriar
ainnar, að Frakkar skyldu verða
á burt með lið sitt úr Ruhrhéraði,
jafnskjótt og Þjóðverjar uppfyltu
Skilmála Þá, sem eé fræðinganefnd
Bandamanna undir forsæti Dawes
hershöíðingja gerði að tillögu
sinni í skaðabótamálinu í vetur.
Enn fremur hét hann því að láta
iausa áftur þýzka fanga, sem fang-
elsaðir hafa verið fyrir pólitisk
afbrot. . ;
Frá Berlín er simað: Stjórnar-
blöðin þýzku láta sér vel lika
stefnuskrá nýju stjórnarinnar í
Frnkklandi. Hins vegar telja hægri
bloðin í Þýzkalandi Herriot munu
verða nýja og sízt endurbætta út-
gafu af Poincaré stjórninni.
Stjórnarsklftl í Snðnr-Afríkn.
Frá Lundúnum er símað: Smuts
hershöfðingi, ráðuneytisforseti i
Öuður Afríku, heflr beðið ósigur
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
I QQQQHQHHESQQHHQBSESQQESQQHBð I
m
AllsherjarmótJ
í. s. í.
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
S,
Ðagskpá i dag, asigard. 21. juni.
(KI. 8 e. h. á íþróttavelllnum.)
1. 10 rasta hlaup.
2. Langstökk án atrennu.
3. Þrístökk.
4. 800 stiku hlaup.
5- Reipd: ?éttiii?e
Ðans á aftir. Lúðrasveitin spiiar. — Hringekjan og ról-
urnar fást-til afnotá. — Veitiogar verða seldar á velliaum.
Kappeundié vlð 0rfli>lsey verður háðsnnnu-
daginn 22. júní kl. 6 e. h. stundvíslega. — Aðgangur að þvi
kostar 50 aura iyrir fuiiorJna, eh er ókeypis fyrir böro.
Fram kvœmdanef pdin.
m
EJ
1
I
m
m
m
g
m
m
m
m
m
m
m
S
m
m
m
m
m
við nýafstaðnar kosningar til þings-
, ins og orðið að leggja niður völd.
Helzti andstæðingur hans, Hei tzog,
er talinn standa næst til þess að
mynda ráðuneytið.
Bandaríkin og Japanar.
Frá Washington er símað: Stjórn
Bandarikjanna hefir vísað á bug
mótmælum Japana gegn fólksinn-
flutningslCggjöfinni nýju.
Yerðlagsvltleysa. í g«er vsr
slátrað sauðum íér i bœnum og
slátrin seld á —- 8 krónur.
LúðfHsveit Reykjayffeur
Skemtifero
til Akraness fer Lúðrasveit Reykja-
víkur á sunnudaginn kl. ] 0 árdegia,
á e.s. Suðurland, ef veður leyflr.
Farseðlar kosta 5 kr. báðár leiðir
og fást í verzl. Tóinasar Jónssonar,
Jóns Hjartarsonar & Co.^og Tó-
baksverzlun R. P; Leví.
Nætnrlæknir er í nótt Óiafur
Jónsson Vonarstræti 12, síml 959;
og aðra hótt Niels P. Ðungal,
sfmi 1518,