Fréttablaðið - 26.05.2014, Page 23

Fréttablaðið - 26.05.2014, Page 23
FASTEIGNIR.IS 26. MAÍ 201421. TBL. Einar Páll Kjærnested, löggiltur fasteignasali, kynnir: Einstaklega glæsilegt 233,4 fm einbýlishús á þremur hæðum með bílskúr við Sólvallagötu. Húsið hefur fengið gott viðhald og verið mikið endurbætt. Forstofa með flísum á gólfi og forstofuskáp. Þaðan er komið inn í hol með Mer- bau-parketi sem er á allri annarri og þriðju hæð hússins. Á hægri hönd er sjónvarpsherbergi og úr því er opið inn í stofu. Úr stofu er svo gengið inn í borðstofu. Til vinstri í holi er gengið inn í eld- hús með hvítmálaðri innréttingu. Mósaíkflísar eru á milli efri skápa og borðplötu. Í eldhúsi er stálklæddur Gor- enje-ofn, keramikhelluborð og vifta, einnig er innbyggð Miele- uppþvottavél og Gorenje-ísskápur í innréttingu. Úr holi er parketlagður stigi upp á þriðju hæð. Þar eru tvö stór barnaherbergi og stórt hjónaher- bergi með stórum innbyggðum fataskáp. Á hæðinni er baðher- bergi með flísum á gólfi og mósa- íkflísum á veggjum. Á baði er baðkar með sturtuaðstöðu ásamt handklæðaofni. Úr forstofunni er stigi niður á fyrstu hæð. Þar er komið inn í hol. Á vinstri hönd er bæði geymsla og rúmgott þvottahús með sturtu. Á hægri hönd eru tvö svefnherbergi og lítið gestasalerni undir stiga. Á hæðinni er sérinngangur ásamt lít- illi forstofu. Við hlið hússins er 28 fm flísa- lagður bílskúr með rafmagni, hita og rafdrifnum bílskúrshurðaropn- ara auk sturtuaðstöðu fyrir heit- an pott. Gott bílaplan fyrir tvo bíla er fyrir framan bílskúrinn. Í suðurhluta garðsins er stór sól- pallur með skjólgirðingu og heit- um potti. Þetta er einstaklega fal- legt og reisulegt hús í Vesturbæ Reykjavíkur. Allar nánari upplýsingar gefur Einar Páll Kjærnested í síma 586 8080. Fallegt hús í Vesturbænum Virðulegt einbýli við Sólvallagötu í Reykjavík. Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is Finndu okkur á Facebook Finnbogi Hilmarsson lögg. fasteignasali Ásdís Írena Sigurðardóttir skjalagerð Brynjólfur Snorrason sölufulltrúi Bogi Pétursson lögg.fasteignasali Gústaf Adolf Björnsson lögg. fasteignasali Stefán Már Stefánsson sölufulltrúi Guðbjörg G. Blöndal lögg. fasteignasali Suðurlandsbraut 22 | Opið mán. – fös. frá kl. 9–17 | www.heimili.is Elín Viðarsdó r Lögg. fasteignasali Laxakvísl 1 - 64,9m elin@fasteignasalan.is Sími: 695 8905 Endaraðhús á 2 hæðum 218,8 fm hús + 38,5 fm bílskúr, alls 257,3 fm 4 svefnherbergi 2 baðherbergi Skjólgóður garður 2 stofur auk sjónvarpshols og niðurtekið lo Sérlega vel viðhaldin eign NEÐRI SÉRHÆÐ 135,7 FM EIGN 4 RÚMGÓÐ SVEFNHERBERGI Rúmgo þvo ahús innan íbúðar Suðurverönd (hægt að setja pall) 2 sérmerkt bílastæði Opið hús mánudaginn 26. maí kl. 18:00-18:30 Lækjarvað 6 - 38,5m Opið hús mánudaginn 26. maí kl. 17:00-17:30 KJARNA - ÞVERHOLTI 2 • 270 MOSFELLSBÆ • SÍMI: 586 8080 • FAX: 586 8081 WWW.FASTMOS.IS Einar Páll Kjærnested lögg. fasteignasali. einar@fastmos.is Glæsilegar 4ra og 5 herbergja íbúðir í lyftuhúsi við Gerplustræti 25-27 í Mosfellsbæ. Íbúðirnar eru fullbúnar með eikarparketi og flísum, vönduðum tækjum og glæsilegum innréttingum frá GKS. Sérstæði í bílageymslu fylgir öllum íbúðum. Rúmgóðar suðursvalir og sérgarður á 1. hæð. Glæsilegt útsýni. Stærðir frá 129 til 152 fm. Verð frá. 35,5 m. Gerplustræti 25-27 – 270 Mosfellsbær Mjög falleg og mikið endurbætt 56,0 m2 2-3ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi í þríbýlishúsi við Fálkagötu 8 í Reykjavík. Íbúðin er í kyrrlátri og afar vinsælli götu nálægt Háskóla Íslands og Háskólatorgi. Strætóstoppistöð er steinsnar frá og bakarí á næsta horni. V. 24,7 m. Fálkagata 8 - 107 Reykjavík Fallegt 164,9 m2 raðhús á tveimur hæðum og innbyggðum bílskúr við Spóahöfða 3 í Mosfellsbæ. Á jarðhæð eru þrjú svefnherbergi, forstofa, baðherbergi, þvottahús, hol, stofa, eldhús og bílskúr. Efri hæðin skiptist í sjónvarpsstofu og herbergi. Gott geymslupláss er á eftir hæðinni. Fallegur garður og hellulagt bílaplan. V. 44,9 m. Spóahöfði 3 - 270 Mosfellsbær Rúmgóð og björt 151,4 m2, 4ra her- bergja íbúð á 1. hæð, ásamt bílastæði í bílageymslu í fallegu lyftuhúsi. Sérinngangur af opnum svalagangi og mjög stórar svalir. Íbúðin skiptist í rúmgóða stofu, hjónaherbergi með sér baðherbergi m/baðkari, tvö góð barnaherbergi, rúmgott eldhús, aðal- baðherbergi með sturtu og stórt þvottahús. Sér geymsla í kjallara. Einnig fylgir 10,9 m2 auka sérgeymsla sem er innaf stæði í bílageymslu. V. 39,9 m. Opið hús þriðjudaginn 27 maí frá kl. 17:00 til 17:30 182,9 m2 einbýlishús á einni hæð með tvöföldum bílskúr. Eignin skiptist í for- stofu, stóra stofu, eldhús, fjögur svefn- herbergi, baðherbergi m/kari og sturtu, gestasalerni og þvottahús. Bílskúr er með tveimur innkeyrsluhurðum. Falleg lóð, stór timburverönd með heitum potti. V. 48,5 m. Tröllateigur 24 - 270 Mosfellsbær Brattholt 5 -270 Mosfellsbær Til sölu sveitasetrið Lykkja á Kjalar- nesi. Samkvæmt skráningu er eignin 423,3 m2. 197,2 m2 einbýlishús, 69 m2 aðstöðuhús og 157,1 m2 hlaða, og er á 11.553 m2 lóð. Eignin gefur mikla möguleika á smábúskap, garðrækt, hestamennsku og útivist vegna nálægðar við fjall og fjöru. V. 52,9 m. Lykkja 1 - 116 Kjalarnes Jötnaborgir 7 - 112 Reykjavík Mjög fallegt 180,2 m2 parhús á tveimur hæðum með bílskúr á fallegum útsýnisstað við Jötnaborgi 7 í Grafarvogi. Eignin skiptist í forstofu, gestasalerni, stóra stofu/borðstofu og eldhús á efri hæð og sjónvarpshol, 2 barnaherbergi, baðherbergi, stórt hjónaher- bergi m/fataherbergi, þvotthús og geymsla á neðri hæð. V. 49,5 m. Sólvallagata 63 - 101 Reykjavík Einstaklega glæsilegt 233,4 m2 einbýlishús á þremur hæðum með bílskúr við Sólval- lagötu 63 í Reykjavík. Húsið hefur fengið gott viðhald og verið mikið endurbætt á vandaðan hátt á undanförnum árum. Verð: 90 millj. Þykkvibær 10 - 110 Reykjavík 106,3 m2 einbýlishús á einni hæð ásamt 41 m2 bílskúr á þessum vinsæla stað við Þykkvabæ 10 í Árbænum. Einbýlishúsið er forskalað timburhús byggt árið 1966 og bílskúrinn er steyptur árið 1973. Stór lóð með stóru malbikuðu bílastæði. V. 39,5 m. OP IÐ HÚ S þri ðju dag Nýjar íbúðir Lausar strax

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.