Alþýðublaðið - 21.06.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.06.1924, Blaðsíða 3
„Þeim heiðar, sem heihar ber“. Allir vilja hið bezta fyrlr sigf kjósa. Þetta er íöst regla, er gildir um atvinnuleit sera annað. Karlar og konur, er ráða sig í kaupavinnu hjá bæudum í sveit, hugsa öll um eltt, — það að komast á reglulega góð helmiii, þar sem vlnna sé reglubundin, viðurgerningur góður og síðast, en ekki sízt, áreiðanlegt kaup- gjaid. Á mjög mörgum heimilum fer þetta saman. Við, sem þetta segjum, réð- umst i kaupavinnu sfðastiiðið sumar á eitt af stórhelmilum 'Rángárvaiiasýslu. Þar býr stór- ættaður höíðingsmaður, rikilátur og réttvis, og við, kaupahjú hans, töldum hagsmunum okkar vel borgið undir handarjaðrlnum á slikum manni. Við bjuggumst vlð góðum árangri at kaupavlnn- unni, og okkur varð líka að þvi, þótt endirinn yrðl ekki eins ákjósanlegur og við höfðum i byrjun búist við. Við vorum sannarlega ekki svelt, fengum dagiega meira en nóg af tyrir- tiks-góðum graut, og þótt mat- Urinn kæmi ekki alt af á rétt- um tima, svo að okkur væri stundum farið að leiðast ettir honum, þá margbættist þetta upp, þegar loks grauturinn kom. Vinnutímann fengum við iika vel úti látinn, en knöppust urðu út- látin á kaupinu okkar, — sumra að mlnsta kosti. Tií dæmis fékk einn kaupamaðurinn 13 krónum minna fyrir hverja viku en hann hafðl verið ráðinn upp á. Það gerlr 104 kr. í 8 vlkur. Okkur íátæklingunum vaxá svona smá- munir i augum. Eitthvað talsvert vantaði og upp á kaupgjaldið hjá öðrum kaupahjúum, er voru þarna á sama heimili. Tvær kaupakonurnar telja sig eiga inni 80 kr. hvor o. s. trv. Það hefir borist okkur tii eyrna, að húsbóndinn hafi sagt, að við höfum ekki unnið fyrir meira kaupi en þvf, ©r við fengum goldið. Hann taldi sér þá verá heimilt að skamta okkur það, aá góðl maður. Við eigum að iikindum ©ngan kost á því að fá alþyí»c*bla;&i» eftirstöðvarnar af sumarkaupinu okkar. Helzti seint fengum við að vita, að vi5 höfðum ráðið okkur hjá manni, er elgi var fulimyndugur a(1 aidri, Hvað vinnuna okkar snertir, er það eitt að sogja, að hvert okkar mun hafa unnið eftir beztu getu og með fullri trúmensku. Þið lesendur, kariar og konur, sem et til vill h -fið í hyggju að ráða ykkur í kaupavinnu í sumail Skoðið þið ykitur vei um og reynið að komast í góða staðli >Víðar er guð en i Görðnm.< Það eru til flairi góð heimili en heimili Boga Thorarensens í Kirkjubæ. Kaupafólk. Eins og hinir. Fjáðir þrjótar fjálgir bióta feng- inn léðan, þar tll njóta’, að hrjóta héðan, heis i róti brjóta sleðann. Þá eru þrotin nautnarnotin nirf- ilsháttar. Andinn lotinn leitar sáttar með lífsvöl brotinn utan gáttar. Aurasafnið hirðir hrafn og hvlrf- iibylur. Holdið drafnar; mölur myiur. Moldar-jafná foldin hylur. Erafn. Lágmarkskaop og hlatdeiiá í arfii. Konurl i3œtiafni(vitaminm) &ru noíuó í„&máraU' smjörliRió. ~~ tZiójié þvi ávalt um þaé^ Hvers vegna •r b«zt að auglýsa í AlþýðublaðinuT Vegna þess, ■ð það er allra blaða mest lesið. (Ekk- ert blað hefir t. d. verið lesið af annari eins áfergju á Alþingi í vetur.) að það er allra kaupstaða- og dag- blaða útbreiddast. ■ð það er litið og því ávalt lasið frá upphafi til enda. að sakir alls þessa koma auglýsingar þar að langmestum notum. að þess eru dæmi, að menn og mál- efni hafa beðið tjón við það að auglýsa ekki í Alþýðublaðinu, — (Nafnkunnur íslenzkur rithöfundur hélt í vetur fyrirlestur um alment hugðarmál fyrir hálftómu húsi, af því að hann auglýsti ekki i Alþýðuj blaðinu.) Hafið þér ekki lesið þetta? Hf. rafmf. Hiti & Ljús. Laugavegi 20 B. — Sími 8B0. Símnefni: Jliti. Selnr: Kalcium-þaklakk, Karboiin, Sementol tii að bera á stein- veggi og verja þá rBka. Tjöru, blackfernis og alls koaar málningarvörur. — Hvergi ódýrara. Aðalatriði samnings þess, er námaeigendur og námaverkamenn í Englandi gerðu með sér nýiega, eru þessi: 1. Föst iágmnrkslaun i ölium kolahéruðunum hækki úr 20 °/o upp í 33 % yfir launin 1914. 2. Á móti hverjum 100 ster- liagspundum, sem námueigendur greiða í iaun, fái þeir f slnn hiut nú 15 stt I.pd. i stað 17 áður. 3. Af þeim irði, sem þá cr eftir, fá verkamenn nú 88 °/o, en námueigendur 12 %; áður fengu verkamenn 83 % og námuelg- endur 17 %• Samningurinn var gerður síð- ast í maf, en gildir frá 1. maí síðast liðnum til, 30. apríl 1925. Hefir hvort tveggja hækkað, 15 gmarkslaunin (um tæpi. 11 %) og arðhluti verkamanna (um h. u. b. 6%.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.