Fréttablaðið - 05.07.2014, Side 13

Fréttablaðið - 05.07.2014, Side 13
VERUM, VERSLUM OG NJÓTUM ÞAR SEM HJARTAÐ SLÆR! — WWW.MIDBORGIN.IS — LANGUR LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ Júlí er sannarlega góður tími til að dvelja í miðborginni. Spóka sig á sólbjörtum sumargötum, virða fyrir sér fjölskrúðugt mannlífið, heimsækja verslanir, útimarkaði, kaffihús og veitingastaði. Næg bílastæði, götustemning og lifandi tónlist. Láttu þig ekki vanta. Verslanir opnar til 17:00 í dag og víða lengur í miðborginni. Ingólfstorg — HM-stemning: 16:00 Argentína - Belgía 20:00 Holland - Kosta Ríka Lækjartorg — Sumarstemning: 12:00 Vatnaboltar Lifandi Tónlist — White Signal unplugged: 14:00 Barónstorgi - Laugavegi 77 15:00 Laugatorgi - Laugavegi 59 16:00 Skólatorgi - Skólavörðustíg 2 Miðborgin í júlí: 1. – 13. júlí HM á Ingólfstorgi 11. – 13. júlí Ingólfshátíð - Víkingagleði 23. – 27. júlí Rey Cup - Alþjóðleg knattspyrnuhátíð í Reykjavík Vesturgata Bergstaðastræti Hverfisgata Vitastígur Laugavegur Tollstjórahúsið

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.