Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 15.01.1981, Blaðsíða 2

Fréttir - Eyjafréttir - 15.01.1981, Blaðsíða 2
FRÉTTIR Útgefandi: Eyjaprent h.f. Ábyrgðarmaður: Guðlaugur Sigurðsson Auglýsingasími: 1210 - Upplag 2000 eintök Tölvusetning og offsetprentun: Eyjaprent hf. Bárugötu 9 -PO. BOX 272 900-Vestmannaeyjar Úrval || þorramat Opinber þjónusta hækkar um 10% í framhaldi af samþykkt ríkisstjórnarinnar frá 31. des- ember s.l. um 10% hækkun á Sömu álagning- arreglur gildi Bæjarráð hefur samþykkt að sömu álagningarreglur útsvars og aðstöðugjalda fyrir árið 1981 gildi áfram, þ.e. 11,55% útsvar. Einnig að sömu reglur gildi um lækkanirog niðurfellingar. Fast- eignagjöld munu og verða inn- heimt með 25% álagi, en fyrsti gjalddagi fasteignagjalda er í dag, 15. janúar. J^OSTAKJÖR Skólavegi 21 - Sími 2220 AUGLÝSINGASÍMI FRETTAER 1210 í helgarmatinn ÚRVALS KÁLFAKJÖT TANGINN HAKK GULLACH SNITCHEL Gunnar Ólafsson & Co opinberri þjónustu, hefur bæjarráð samþykkt að gjald- skrár bæjarsjóðs og stofnana hans, þ.e. rafveita, vatnsveita og hitaveita, hækki um 10% frá og með 1. janúar s.l. Bárugatan opin í báða enda Undanfarna daga hefur „göngugatan" okkar verið opin i báða enda fyrir akandi um- ferð. Svokallaðir „búkkar" hafa verið notaðir til að loka göt- unni, en vegfarendur gert sér lítið fyrir, tekið búkkana burt og komizt leiðar sinnar um göt- una. í haust var samþykkt af um- ferðarnefnd að gatan skyldi al- veg lokuð akandi umferö. Þá voru umræddir búkkar settir fyrir. Eitthvað virðist standa á kerf- isköllunum að framkvæma eftir settum reglum, þvi auglýsa þarf þessa umferðarbreytlngu, svo hún öðlist gildi. Á meðan ekkert hefur verið gert i málinu, virðist hver hafa sína hentisemi með umferð um götuna. Aðilar að málinu eru: Umferðarnefnd, lögregla og bæjaryfirvöld. Hver á að kippa i spottann? JOLASKAP I ISFELAGINU Þaö var sannarlega i jólaskapi starfsfólk istélagsins, þegar Sigurgeir smellti þessari mynd af því, rétt fyrir jólin. Allar „kellingarnar" voru með jólasveinahúfur, og ekki er annaö að sjá en þær allar séu með spari- brosið. „Kallarnir" á myndinni eru verkstjórar og forstjórar. Frá innheimtu bæjarsjóðs Útsvarsyfirlit fyrir tímabilið 01. 01. 1980 - 01. 01. 1981 hafa verið send gjaldendum. Á yfirlitunum koma fram allar greiðslur hvers gjaldanda á árinu 1980 í gömlum krónum. Ennfremur kemur fram álögð fyrirframgreiðsla 1981 í nýjum krónum. Álögðfyrirframgreiðsla 1981 er 70% af álögðum gjöldum ársins 1980, og skiptist íöjafnargreiðslur, sem gjaldfalla 1. hvers mánaðar á tímabilinu febrúar - júní. INNHEIMTA BÆJARSJÓÐS. SENDIBÍLL Sími 1136

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.