Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 22.01.1981, Blaðsíða 1

Fréttir - Eyjafréttir - 22.01.1981, Blaðsíða 1
i FRÉTTIR ■ VIKUBLAÐ V •7 r___ _. ____• • r i aa< -> . | 1 1 J IÐNÞRÓUNARSJÓÐUR SUÐURLANDS: Utlán í undirbúningi Hin nýkjörna stjórn Iðn- þróunarsjóðs Suðurlands hélt fyrsta stjórnarfund sinn 19. desember s.l. Formaður stjórnar var kos- inn Páll Zophoníasson, Vest- mannaeyjum. Aðrir í stjórn eru: Þór Hagalín, Eyrar- bakka, varaformaður, Arnar Sigurmundsson, Vestmanna- eyjum, Olvir Karlsson, Þjórs- ártúni. Jón Ingi Einarsson, Vík, Steingrímur Ingvarsson, Selfossi og Þorsteinn Garð- arsson, Þorlákshöfn. A þessum fyrsta fundi var ákveðið að auglýsa eftir um- sóknum úr sjóðnum skv. 9. og 9. lið 2. gr. reglugerðarinnar en þar segir: „Tilgangur sjóðsins skál vera að astuðla að eflingu atvinnulífs á svæðinu. Til- gangi sínum skál sjóðurinn leitast við að ná á eftirfar-andi hátt: a) Með lánveitingum til nýrra framkvæmda einstakl- Flutningar Herjólfs Blaðið fékk upplýsingar á skrifstofu Herjólfs um flutn- inga vöru og farþega fyrir s.l. ár, svo og öll hin árin, svo hægt er að bera saman. 1976 1977 1978 1979 1980 Farþegar 21.271 34.416 40.367 42.661 45.186 Bílar 3.359 7.117 9.027 8.668 9.430 Kojur 3.746 10.731 14.731 15.653 16.867 Vörur í tn 3.000 6.667 8.130 9.538 11.130 Ferðir 170 270 355 334 353 Þann 31. des. s.l. voru ferðir Herjólfs frá upphafí orðnar sem hér segir: Þann 19. jan. sl. hafði Her- jólfur farið 1500 ferðir frá því skipið kom til landsins: . 1.482 183.901 37.601 Farþegar 185.248:1500 = 123,50 Bílar 37.819:1500 = 25.21 Kojur 58.785:1500 = 39.19 57.982 Vörur 35.665:1500 = 24 tonn 35.665 Á fundi bæjarstjórnar 15. janúar s.l. var lögð fram fjár- hagsáætlun bæjarsjóðs og stofnana hans fyrir 1981. Hér á eftir kemur tekju- áætlun bæjasjóðs 1981, eins og hún var lögð fram til fyrri umræðu: Útsvör og aðst.gj..G.kr. 2.300.000.0000 Fasteignagjöld.............- 380.000.000 Framlag úr Jöfnunarsjóði.. - 310.000.000 Aðrar tekjur...............- 50.000.000 Vaxtatekjur................- 220.000.000 Samtals................ Gkr. 3.260.000.000 eða nýkr. 32.600.000 Tekjuáætlunin gerir ráð fyrir 11.55% útsvari eða 5% aukaálagi og þá er gert ráð inga, fyrirtækja og stofnana til langs eða skamms tíma. b) Með lánveitingum til sveitarfélaga til framkvæmda sem beint eða óbeint gætu stuðlað að betir þjónustu við uppbyggingu iðnaðar. , c) Með því að kosta eða veita styrk til sérstakra athug- ana og áætlanagerða í sam- bandi við nýjar atvinnugrein- ar, sem hugsanlega kæmu til greina á svæðinu. Einnig er heimilt að veita styrk til hag- nýtra athugana á atvinnulífi svæðisins og möguleika svæð- isins til atvinnuþróunar. d) Með því að verja fé til hlutafjárkaupa í sérstökum stórum fyrirtækjum á Suður- landi samkvæmt samþykkt aðalfundar sjóðsins hverju sinni. Umóknareyðublöð munu liggja frammi hjá öllum sveit- arstjórnum á Suðrulandi, sem eru aðilar að sjóðnum og umsóknarfrestur er til 15. febrúar 1981. Hamborgarar Franskar Scack og aftur Snack Kalt 1 lítersöl. Líttu við... SHSLIÐ Geir á fundi í kvöld Sjálfur formaður Sjálf- stæðisflokksins, Geir Hall- grímsson mun verða á Full- trúaráðsfundi Sjálfstæðisfé- laganna í Samkomuhúsinu í kvöld. Ekki er að efa að marga fýsi að sækja þennan fund, því búast má við fjörugum umræðum og fyrirspurnum til Geirs. SAMHYGÐ fæst við vandamál hins daglega lífs Vegna fyrirhugaðs kynningarfundar hjá Samhygð hafði blaðið samband við Ragnar Gunnarsson, leið- beinanda hjá Samhygð í Vestmannaeyjum og spurði hann í þennan félagsskap. Bæjarstjóður Vestmannaeyja: Fjárhagsáætlun 1981 til fyrri umræðu fyrir 25% álagi á fasteigna- gjöld á sama hátt og undan- farin ár. í næsta blaði verður nánar greint frá Fjárhagsáætluninni en reiknað er með að síðari umræða fari fram í bæjar- stjórn 30. janúar n.k. Breytingartillögur koma yfirleitt fram við síðari um- ræðu og boðuðu fulltrúar minnihlutans breytingartil- lögur, en ágreiningur varð um aukaálag á útsvar og að- stöðugjöld, en samtals gera þessi aukaálög c.a 160 gamlar milljónir, eða 1.6 nýjar. Hvað er Samhygð? Félagið Samhygð var stofn- að hér á Islandi 18. ágúst s.l. Félagið hefur það megin- markmið að stuðla að jafn- vægi og jákvæðri þróun mannsins. Þessi félagsskapur er nú þegar starfandi í 40 þjóð- löndum víðs vegar um ver- öldina. Starf Samhygðar byggir á bókinni „Innri ró“ eftir argentíska bóndann Síló og bók Samhygðar. Við í félaginu bendum á lífsmáta, sem byggir á að- ferðum og kenningum til að samræma hugsanir, tilfinn- ingar og gjörðir. Við viljum að einstakling- urinn verði virkur þátttak- andi i lífmu og fái aukin tækifæri til að sinna þeirri frumþörf sinni að gefa það bezta af sjálfum sér til ann- arra, án þess að vænta ein- hvers í staðinn. Hvað gerir Samhygð og hverjir eru helztu mikil- vægustu þættir í kenning- um ykkar? Mikilvægustu þættina í kenningum Samhygðar get- um við dregið saman sem hér segir: 1. Það er eðli mannsins að leita eftir og reyna að öðlast hamingju. 2. Sársauki og þjáning standa í vegi hamingjunnar og hindra framrás hennar. 3. Sársauki er líkamlegur og meðhöndlun hans fer eftir þróunarstigi þjóðfélagsins og vísindanna. Þjáningin aftur á móti er huglæg og meðhöndl- Framhald á hls. 2

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.