Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 05.02.1981, Blaðsíða 4

Fréttir - Eyjafréttir - 05.02.1981, Blaðsíða 4
f Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall og útför mannsins míns, föður, tengdaföður og afa ALFREÐS HJARTARSONAR Jóna Friðriksdóttir Óli Þór Alfreðsson Hrönn Þórðardóttir Jóhanna Alfreðsdóttir Samúel Friðriksson Guðný Alfreðsdóttir jfón Kr. Haraldsson Bernódus Alfreðsson Bjarney Magnúsdóttir Friðrik Alfreðsson Katrín Alfreðsdóttir og barnabörn. Skákþingið 12. umferð mánudaginn 2. febrúar 81 Æfingar ÍBV Framhald af bls. 1 „mórall“ einkennir nú æf- ingar liðsmanna og er um 20 manna hópur að jafnaði á hverri æfíngu. Aðallega er verið við þrek- og boltaæf- ingar. Þeir láta sig ekki muna j um að hlaupa 2-3 km einung- is til að „hita upp“ strák- arnir. Heyrst hefur talað um það, að stór skuggi hvíli nú yfir IBV liðinu, þar sem alls 8 manns frá í fyrra muni ekki verða með í liðinu næsta keppnistímabil, en það eru: Óskar Valtýsson, sem ætlar að hætta. Sveinn B. Sveins- son er farinn erlendis. Tómas Pálsson fer til FH. Hregg- viður Agústsson er einnig búinn að tilkynna félagskipti til FH. Samúel Grytvik fertil Vals. Sighvatur Bjarnason mun leika með Fram. Einir Ingólfsson sagður á förum til Hornafjarðar og Gústaf Bald- vinsson sagður hafa tekið stefnuna norður til Akureyr- ar, eða til KA. Talað hefur verið um, að sumum þessara manna hafí verið boðin ákveðin fríðindi, fáist þeir til að skipta um félag, hvað svo satt er í því. En þrátt fyrir þessa „blóð- töku“ er, eins og fyrr segir, ríkir bjartsýni hjá þeim hóp, sem nú stundar æfíngarnar. Valþór Sigþórsson, hinn sterki bakvörður er kominn heim í „heiðardalinn“. Hver veit nema Ólafur Sigurvins- son taki fram skóna eftir Belgíudvölina. Gunnólfur Lárusson, sem lék með Sand- gerðingum er í æfingahópn- um. Ingólfur Ingólfsson,einn sá sprettharðasti á síðasta Is- landsmóti ætlar að vera með IBV, en hann var áður í Breiðabliki í Kópavogi. Til stóð að annir sprett- harður náungi kæni frá Sel- fossi, en nú munu aðrir vera búnir áð góma hann og kyngja. Það er ánægjulegt, að IBV skuli nú þegar vera farið að æfa svo stíft. Þá má vænta þess að liðið standi sig ekki síður en undanfarin ár. Þess vegna er nauðsynlegt að það fái góðan bakstuðning frá bæjarbúum, eins og ávallt. Því ættu þeir í stuðnings- mannafélaginu (ef það er til ennþá) að miðla til okkar hinna fréttum af gangi mála hjá liði IBV, ekki bara þegar keppnistímabilið stendur sem hæst, heldur allan tímann. Látum alla fylgjast með! Óðinn tefldi við Sigfús Gunnar og var með svartt og réði Sigfús ekkert við hann. Ytnsir verða undan að láta. Óskar átti við frænda sinn Sig- mund og hafði hvítt. Náði hann strax betra tafli og vann. Frcendir eru frcendurn verstir. Elías tefldi við Gunnar Ingólf og var með hvítt, hann yfirspilaði Gunnar og vann. Það lcetur hver út sern hann hefur ncegst af. Kristján Möller tefldi við Auðun og það tafðist nokkuð fyrir honum að ná vinningi. Lifiégannan, tnan ég þennan. Grotefend var með hvítt á móti W. Fisker og fékk Willi fljótt nokkra klemmu, sem hann losnaði ekki úr fyrr en hann tók seinustu and- vörpin eftir tæpa 70 leiki. Hcegt er að standa á dauðu Ijóni. HAllgrímur tefldi við Jón Páls og fór skákin rösklega af stað og þar kom, að Hallgrímur sá ekki við riddaraleik hjá Jóni og hann varð allt í einu mát. Gjalda skal hrátt fyrir illa soðið. Undirritaður lék með hvitum á móti Sævari; tók skakkan pól i hæðina og líðanin hjá mér var ekki ósvipuð því sem Þórbergur lýsir er hann syrgir ástina sína. Það vareins og ég hringsólaði í loftþéttu svart- holi einhversstaðar fyrir utan til- veruna. Er ég sé, að möguleikar Ball um helgina Núna um helgina verður enginn leikur í íslandsmót- inu, hvorki hjá mfl. né 2. fl. Fyrirhugað er að reyna að spila við KA föstudaginn 13. febrúar, en það verður aug- Á laugardaginn kl. 13.00 verður hið árlega innanfé- lagsmót í knattspyrnu. Allir peyjar í 5. og 6. fl. eru eindregið hvattir til að mæta, því keppt verður um vegleg verðlaun og nafnbótina besti sóknarmaður, besti varnar- maður, mesti markaskorari og auk þess verða veitt sér- stök prúðmennskuverðlaun. Athugið að verðlaun eru veitt mínir til fyrsta sætis voru einhvers- staðar á annarri plánetu: Ekki verður sunginn úr sér sultur- inn. Nú fer það að ráðast hver, eða hverjir verða efstir í þessum flokki og spennan er farin að segja til sín hjá mönnum. Sævar Halldórsson er með 6 vinninga úr 10 skákum.Óskar Sigmundsson er með 9,5 vinninga úr 11 skákum. Elías Bjarnhéðins- son er með 10,5 vinninga úr 13 skákum. Auðunn Jörgensen er með 3 vinninga úr 11 skákum. Jón Pálsson er með 6,5 vinninga úr 12 skákum. Hallgrímur Óskarsson er með 9,5 vinninga úr 13 skákum. DAníel Grotefend er með 6 vinn- inga úr 9 skákum. Guðmundur Búi Guðmundsson er með 2 vinninga úr 8 skákum. Sigmundur Andrésson yngri er með 3 vinninga úr 12 skákum. Óðinn Hallgrímsson er með 7,5 vinninga úr 10 skákum. Sigfús Gunnar Guðmundsson er með 2 vinninga úr 12 skákum. Kristján Möller er með 8 vinninga úr 12 skákum. Gunnar Ingólfur Gíslason er með 1 vinning úr 10 skákum. Williard Fisker er með 4,5 vinninga úr 10 skákum. Sigmundur Andrésson eldri er með 9 vinninga úr 13 skákum. Tefldar verða 15 umferðir og eiga nokkrir aðeins tvær skákir eftir. Sigmundur Andrésson. lýst rækilega, verði af því. En í staðinn fyrir hand- boltann ætla Týrarar og vel- unnarar að fjölmenna í Al- þýðuhúsið á dansleik n.k. laugardag, og auðvitað mæta allir þar! fyrir hvern flokk, þ.e. 5. fl., 6. fl., yngri og eldri. Að lokum fá allir veitingar og hver þátttakandi fær Þórs- húfu að gjöf frá félaginu. Knattspyrnudeild Þórs hvetur foreldra og aðra að- standendur drengjanna til að mæta og fylgjast með keppn- inni. Áfram Þór! Knattspyrnudeild. Peyjamót í knattspymu BÍÖ FIMMTUDAGUR: Klukkan 8: VÍGA- MENNIRNIR Sýnd í allra síðasta sinn. Klukkan 10: Leikur dauðans mcð Bruce Lee í aðalhlutvcrki. Bönnuð innan 14 ára. FÖSTUDAGUR: Klukkan 8.30: LEIKUR DAUÐANS með Bruce Lee Ðönnuð innan 14 ára. Laugardagun Diskótekið ÞORGERÐUR sér um fjörið. ATHUGIÐ spurninga- keppnina! Glæsileg verðlaun

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.