Alþýðublaðið - 23.06.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.06.1924, Blaðsíða 1
 1924 Mánuðaginn 23. jún(. 144. tölublað. Sækið iðnsýningnna í barnaskðlannm! Opln daglega tvá kl. 1—9. Nlaðurinti minn, Markús Áreiason frá Kaldárholti, andaðist ■ gser, 22. júní, á frakkneska spitalanum. Sigþrúðun* Markúsdóttir, Túngotu 48. ■■■nBHBH f iliiillllllHllillll'llil '11 1 III il Signe Liljequist heldur hljómleika í Nýja Bfó mldvikudaginn 25. júní kl. 7 síðdegis með aðstoð ungírú Doris Á. von Kaulbach. Söngskrá: ítalskir, fransklr, islenzkir og fínskir söngvar, Aðgöngumiðar seidir ( bók averzlunum ísatoldar og Sigfúsar Eymundssonar á morgun og kosta 3 krónur. Erlend símskeyti. Khöfn 21. júnf. Mlsklíð millt Breta og Mexíkómanna, Frá Lundúnum er s(mað: Mexi- kóstjórn hefír gert iandrækan enska rtjórnmálaérindrekann Gummins. Ástæðan til þessa ér sú, að grunur leikur á þvf, að hann hafí samband við byltinga- flokk ( landinu. Bretar kröfðust þess þegar f stað, að skipun stjórnarinnðr yrði afturkölluð, en stjórnin neitaði að vérða við því. Afleiðing þess hefír orðið sú. að Bretar siitu f gær stjórnmála- sambandl við Mexíkó. Herrtot lielmsæklr MacDonald. , Herriot forsætisráðherra kem- ur á morgun tU Lundúna f heim- sókn til Ramsay MacDonalds. Danir viðnrkenna ráðstjðrnina. (Tilkynning írá sendiherra Dana.) Hinn 18 júní heflr danska stjórnin viðurkent ráðstjórnina rússnesku að lögum og látið í ijós, að þar af leiðandi eigi ssm bráðast að taka upp á nú venju- legt stjórnmálasamband við Rússa og skipa umboðsmenn. Jafnframt heðr með brjefaskiítum verið gerð- ur bráðabirgðasamningur, þangað til fuilkominn verzlunar- og sigl- inga-samningur heflr verið gerður. Á þessi samnÍDgur að vera grund- völlur fyrir verzlunar- og siglinga- málum milli ríkjanna með ýmsum breytingum, t. d. þeirri, að Danir fái sams konar rjettindi og íviln- anir eins og Noregur og Svíþjóð og önnur lönd, sem slðar viður- kenna Rússland að lögum. Enn fremur hafa umboðsmenn stjórn- anna undirskrifaö yflrlýsing þess efnis, að hvor aðili sem vera skal eigi að sæta beztu kjörum. KjðttollnriBD. Atvinuu og samgöngumálaráðu- neytið tilkynnir: Samkvæmt til kynningu frá sendiherranum í Kristjaníu hefir norska stjórniu 20. þ. m. ákveðið, að tollur á íslenzku saltkjöti skuli vera frá og með nefndum degi að telja 38 aurar norskir í kílógr. hverju í I stað rúmlega 6 3 /8 eyr., og hefir Postulíasvðrnr 00 aifimíníuivðrnr beztar og ódýrastar hjá K. Einarsson & Björnsson, Bankastr. 11. Sími 915. Heildsala. Smásala. tollurinn þannig verið lækkaður um rúmlega 25 aura norska á hverju kílógrammi. (FB.) Af Akureyri var ( símtali í gær sagt heidur krankielt, kvei- sótt og slen í börnum og nokkur manndauði. Síldveiði er þar nú mjög dauf.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.