Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 12.02.1981, Blaðsíða 4

Fréttir - Eyjafréttir - 12.02.1981, Blaðsíða 4
JC-félagar og eldri borgarar Spilavistin vinsæla verður í Hraun- búðum í kvöld kl. 20.00, fimmtudag Allir velkomnir! JC-VESTMANNAEYJAR. Skákþingið 1981 2. flokkur bbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbb BARNAGÆSLA ÓSKAST: Óska eftir barngóðri stúlku á kvöldin í 2-3 tíma. Ekki um helgar. A sama stað er til sölu gamall ísskápur, sem selst fyrir lítið. Upplýsingar í síma 1908 eftir kl. 19.00. bbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbb BÍLL TIL SÖLU: Til sölu er VW 1300 árgerð 1972. Allur nýuppgerður. Bíll í sérflokki. Verð kr. 16.500. Upplýsingar i síma 1567. bbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbb TIL SÖLU: Cortina 1600, árg. 1975. Góður bíll, góð kjör. A sama stað er til sölu Austin Mini 1000, árg. 1975. Einnig vel með farin Silver Cross barna- kerra. Upplýsingar að Vestmannabraut 33, miðhæð. bbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbb BÍLL TIL SÖLU: Station-bíll til sölu á aðeins kr. 2500. - Mikið af varahlutum fylgir cinnig dekk. Uplýsingar í síma 2094. bbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbb GLERAUGU TÖPUÐ: GLERAUGU TÖPUÐ Gleraugu töpuðust fyrir utan versl. Jónsborg við Faxastíg. Finn- andi vinsamlega skili þeim í Eyja- prent, eða um borð í Gandí VE 171. Valtýr Guðjónsson. bbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbb BÍLL TIL SÖLU: Mazda 929, árgerð 1975, nýspraut- aður í góðu formi. Uppl. í Eyjaprenti, sími 1210. bbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbb 1981: Ósl. flskur: 14 bátar net 701,6 tonn 6 bátar botnvarpa 125,3 conn 6 bátar lína 50,3 tonn 26 bátar 877,2 tonn 4 togarar 988,5 tonn 1.865,7 tonn 1980: 8 bátar net 391,8 tonn 9 bátar botnvarpa 174,6 tonn 9 bátar lína 99,8 tonn 5 bátar handfæri 1,3 tonn 31 bátur 667,5 tonn 4 togarar 785,8 tonn 1.453,3 tonn 1979: 5 bátar net 85,3 tonn 17 bátar botnvarpa 280,3 tonn 14 bátar lína 432,2 tonn 2 bátar handfæri 1,8 tonn 1 bátur spærl.varpa 10,6 tonn 39 bátar 810,2 tonn 3 togarar 588,5 tonn 1.398,7 tonn BÁTAR 1. Suðurey VE 500 2. Valdimar Sveinsson VE 22 3. Glófaxi VE 300 4. Gandí VE 171 5. Gjafar VE 600 6. Álsey VE 502 7. Bjarnarey VE 501 8. Kópur VE 11 9. Þórunn Sveinsdóttir VE 401 10. Freyja RE 38 11. Ölduljón VE 130 12. Árni í Görðum VE 73 Fimmtudaginn 5. febrúar var tekið til við að tefla 13. umferð mótsins. Kristján Möller tefldi hvítu mönnunum á móti Óðni, og landanir: meðalafli í löndun: 158 4,4 tonn 11 11,4 tonn 20 2,5 tonn 189 4,6 tonn 8 123,6 tonn 197 60 6,5 tonn 16 10,9 tonn 50 2,0 tonn 6 0,2 tonn 132 5,1 tonn 6 138 131,0 tonn 16 5,3 tonn 53 5,2 tonn 126 3,4 tonn 5 0,4 tonn 2 5,3 tonn 202 4,0 tonn 5 117,7 tonn TONN LAND. VEIÐARF. 90,7 19 net 79,0 16 net 75,9 16 net 64,9 14 net 64,4 11 net 60,2 18 net 59,5 10 net 56,2 7 net 52,8 3 net 52,5 1 troll 36,9 9 lína 36,6 14 net líkt og oftast áður þá lék hann e-4 sem Oðinn svaraði með e-6 og var þetta byrjun á franskri vörn, sem þróaðist þó nokkuð af leið, og það má sjá að menn eru að verða svolítið spenntir á taugum. Kom það í ljós, þegar leikjum fór að fjölga, því þetta varð skák (tækifærannna) hjá báð- um. Eftir að Möller hafði verið með lakara tafl, tókst honum að snúa því sér í hag og hann náði algeru frumkvæði og vann. Möller er búinn að fá 10 vinninga úr 14 skákum, sem er mjög gott og hann á aðeins eftir að tefla við Willi- ard Fiske. Elías tefldi nú við Grotefend og var með svart. Skákin tefldist nokk- uð jafnt og var Elías ekki með verra þegar ósköpin skeðu: Elías leikur af sér drottningu, og aftakan síðan framkvæmd hægt og rólega. Það er svolítið skrýtið, hve menn er gjarnir á að leika af sér manni er þeir tefla á móti Grotefend, manni dettur til hugar, hvort hann hafi einhverjar segulmagnaðar sendingar á and- stæðinginn, líkt og rússarnir sögðu að Fisher væri me, er hann tefldi móti Spassky. Stóllin sem Grote- fend sat á, hefur nú verið vandlega skoðaður af tveimur sérmenntuðum trésmíðameisturum frá Ella Pé, en ekkert fannst varhugavert við hann og Grotefend mun eflaust sitja á honum næst þegar hann teflir. Hallgrímur lék nú með svörtu móti Sævari og varð það hörkuskák, en svo fór að halla á gríminn, sem átti þó að geta haldið jöfnu, en hann lék vanhugsuðum leik og þarmeð fékk Sævar sinn sjötta vinning úr 10 skákum. Þrístirnið úr Isfélaginu fékk þarna sína þriðju stjörnu í þessari umferð, því ég held þessir þrír menn hafi tekið einna mestum framförum frá því í haust, þó sérstaklega Grote- fend. Það má hver og einn í þessum flokki þurfa að hugsa sig sæmilega vel um, áður en hann dregur burst úr hans nefi. Spyrjum að leiks- lokum, en ekki vopnaviðskipt- um. Sigmundur Andrésson. BÍÓ Fimmtudagur kl. 8: VASKIR LÖG- REGLUMENN Sýnd í allra síðasta sinn. m;i> 81‘EM'KR TKliENt H Hiu- 8K V«|HOA BT6XTA*1 K U Fimmtudagur kl. 10: HETJURNAR FRÁ NAVARONE Föstudagur: LOKAÐ. Laugardagur kl. 10-2: Hljómsveitin FIMM leikur. Aflabrögð í janúar Fréttir leituðu aflafrétta hjá Samfrost í gær. Eftirfarandi tafla sýnir aflabrögð i janúar. Aflahæstu bátar í janúar 1981

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.