Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 19.02.1981, Blaðsíða 3

Fréttir - Eyjafréttir - 19.02.1981, Blaðsíða 3
KYNNING! Svanborg Daníelsdóttir, snyrtifræðingur kynnir og leiðbeinir með notkun hinna þekktu frönsku snyrtivara SOTHYS, föstudaginn 20. febrúar n.k. kl. 14-18. Verið velkomnar. Snyrtistofan AFRODITA FAXASTÍG 7 - SÍMI 2314 Kryddlegið kjöt: Lamba-snitchel oriental Lamba-lundir oriental Lamba-fillet oriental Munið salatið ofsagóða! TANGINN bezta verzlun bæjarins Sköpun-Framþróun Dr. Albert Watson, jarðeðlisfræðingur og náttúruvísindamaður, flytur erindi n.k. laugar- dagskvöld kl. 20.00 í Aðventkirkjunni. Erindið fjallar um: Sköpun-Framþróun. Dr. Árni Hólm mun þýða erindið. Sjá nánar í fréttatilkynningu hér í blaðinu um erindið. Vestmanneyingar, mætið og kynnist þessu áhugaverða erindi. Aðventkirkjan. Bíll til sölu! Simca 1100, ,,Franska tröllið" (sendibíll), er til sölu. Í\OSTAKJOR Skólavegi 21 - Sími 2220 glUTSYNJ Umboð í Vm: Páll Helgason Hólagötu 16 Sími 1515 SENDIBÍLL Sími 1136 Murhamrar Hristarar” Höggborvélar” Hleðslutæki” Vinkilskífur” Hjólsagir” Ragnar Gunnarsson, Hcimagötu 26, hcfur tck- ið við áhaldaleigu Vökva- lagna. - Afgreiðslutími cr eftir kl. 4 á daginn. Sími Ragnars er 2409. Fyrir sælkera: Nýir sveppir KJ Hólagötu 28 Viltu spara? Það er alltaf eitthvað áhugavert á tilboði hjá okkur! TILBOÐ: BRAGA-KAFFI í 1 kg. pokum á aðeins kr. 43,50. Gunnar Ólafsson & Co .Tiati's bravo Nýr Bravó er kominn i bæinn. Óli Granz og Hjalli hafa fest kaup á splunku- nýjum báti. Kom hann til Eyja' i fyrrdag meö Esjunni og hefur þegar veriö sjó- settur. Auglýsing um innneimtu skipulagsgjalds Lagt hefur verið á skipulagsgjald vegna ný- bygginga er metnar hafa verið til brunabóta- mats á árinu 1980. Skipulagsgjaldið er tryggt með lögveði í viðkomandi fasteign og verðurá frekari tilkynningar uppboð á eignunum hafi gjöldín ekki verið greidd fyrir 20. marz n.k. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum. Aðalfundur Lífeyrissjóður Vestmanneyinga helduraðal- fund í Skútanum (uppi) Kirkjuvegi 21 í kvöld, 19. febrúar, kl. 20.30. Dagskrá: 1. Ársreikningar fyrir 1978 og 1979 2. Lagabreytingar 3. Önnur mál 4. Kaffi Hrafn Magnússon, framkvæmdastjóri S.A.L. mætir á fundinn. Upplýsingar um fyrirhugaðar lagabreyting- ar liggja frammi á skrifstofu sjóðsins. Stjórnin.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.