Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 26.02.1981, Blaðsíða 1

Fréttir - Eyjafréttir - 26.02.1981, Blaðsíða 1
FRETTIR VIKUBLAÐ 8. árgangur Vestmannaeyjum 26. febrúar 1981 7. tölublað. Yfirvinnubanni aflýst f morgun náðist samkomulag i þoim sérkjarasamningum, sem um hefur verið rætt að undanförnu milli Göngugatan merkt lokuð! Nú hafa verið sett upp umferðar- merki við hvorn enda göngugötunn- ar í Bárugötu, þannig að nú er bannað að aka um göngugötuna. Búkkar, sem lokað hafa götunni áður, hafa nú verið fjarlægðir en merkin koniin í stað þeirra. Útigangs- hross Nokkur hross hafa verið á vappi um bæinn og virðast svo illa haldin að þau róta upp úr öskutunnum i leit að æti. Nú ættu hrossabændur að koma i veg fyrir þetta, með þvi að halda skepnunum innan girðingar og gefa þeim að éta. Verkalýðsfélags Vestmannaeyja og Vinnuveitendafélags Vestmanna- eyja. [ meginatriðum er búið að ganga frá þessu samkomulagi og einnig gengið frá samkomulagi um undan- þágur frá nýsettum lögum um vinnu- tíma verkamanna. Hefur því áður boðuðu yfirvinnu- banni, sem koma átti til fram- kvæmda i dag verið aflýst. Skv. hinum nýju lögum skal hvíld- artimi vera minnst 10 klst., en eins og áður segir, hafa samningsaðilar hér gert samkomulag um undanþágu frá þessum reglum, enda vertíðin að ganga í garð og óreglulegur vinnu- timi framundan í fiskvinnslunni. Afli lagður á land í Vest- mannaeyjum 1/1-15/2 1981 1981: Net Botnv. Lína Bátar Togarar 1980: Net Botnv. Lína Handf, Bátar Togarar Ósl. fiskur Landanir Meöalafli 1.779,8 258,6 82,9 2.121,3 1.824,4 3.945,7 963,4 413,7 224,5 3.0 1.604,6 1.539,5 3.144,1 275 28 32 335 14 349 132 56 106 16 310 9 319 löndun 6,5 9,2 2,6 6,3 130,3 1979: Net Botnv. Lína Handf. Spærl.v. Bátar Togarar 337.8 638,3 816,4 4,1 10.6 1.807,2 1.388,9 7.3 7,4 2,1 0,2 5,2 Frá Foreldrafélagi Barnaskólans Aflahæstu bátar: 1. Suðurey VE500 2. Glófaxi VE 300 3. Valdim. Sveinss. 4. Álsey VE 502 5. Gjafar VE 600 6. Gandí VE 171 7. Þórunn Sveinsd 8. Bjarnarey VE 9. Árni i Göröum 10. Sigurbára VE 11. Freyja RE 38 12. Ófeigur III. 13. Kópur VE 11 14. Frár VE 78 15. Ölduljón VE 130 16. Danski PéturVE 17. Andvari VE 100 52 139 213 • 14 2 420 10 tonn 226,9 199,8 180,5 160,2 154,8 137,9 136,2 123,7 102.9 95,4 94,7 92,4 84,4 55,6 51,3 50,9 48,0 6.5 4,6 3,8 0,3 5,3 4,3 138,9 landanir 29 26 26 28 16 23 9 15 24 7 3 27 12 8 14 14 12 Handbolti í kvöld í kvöld, fimmtudag, kl. 20 verður spilaður hér mjög mikilvægur leikur í 2. aldurs- flokki karla. Þeir sem eigast við eru Týr og Þór. Leikur þessi skiptir miklu máli þarsem bæði liðin eiga möguleika á að komast í úrslitakeppnina. Síðasti leikur liðanna var mjög jafn og skemmtilegur. Við hvetjum því alla bæjar- búa til að mæta og hvetja „liðið sitt" til sigurs. Mfl. Hauka í heimsókn Nú um helgina kemur mfl. Hauka hingað til Eyja í boði Týs og spilar tvo leiki. Annan við Tý á föstudag kl. 20, en hinn við Þór á laugardag kl. 13.30. Þetta eru kærkomnir æf- ingaleikir, sérstaklega fyrir Týrara, sem ekki hafa leikið í háa herrans tíð. Vonandi verður hægt að taka til við íslandsmótið um aðra helgi. Við vitum ekki hvaða lið við keppum við fyrst, en pau eru flest að berjast um toppsætin, svo leikirnir verða örugglega erf- iðir. Að lokum viljum við hvetja Eyjabúa til að mæta í Höllina um helgina. ATH.: Haukar koma aðeins verði flugveður á föstudag. Fréttatilkynning. Miðvikudaginn 4. marz n.k. öskudaginn, gengst For- eldrafélag Barnaskólansfyrir öskudagsskemmtun í Barna- skólanum. Verði veður hag- stætt, er ætlunin að fara í gönguferð að Hraunbúðum og verður gengið framhjá Rauðagerði og Hraungerði í leiðinni. Þá verður byrj-að kl. 17.30 (kl. hálf sex). Ætlunin er að allir verði í grímubúningum, því að á eft- ir verður grímudiskó i skóla- num fyrir alla sem vilja vera með. Verði veður miður gott, hefst grímudiskóið kl. 18.00 (kl. sex) í Barnaskólanum. Seldar verða pulsur og gos en aðgangseyrir verður eng- inn fyrir nemendur Barna- skólans. Eitthvað fleira verður duddað sér til gamans. Snótarkonur mótmæla Fundur stjórnar og trúnaöar- ráðs Verkakvennafélagsins Snótar í Vestmannaeyjum, sem haldinn var 20. febrúar 1981, mótmælir harðlega 7% vísitöluskerðingu, sem ríkis- stjórnin lögfesti um síðustu áramót, en koma til fram- kvæmda 1. marz n.k. og þeg- ar tillit er tekið tji launahækk- unar BSRB, sem orsakar enn meiri launamismun hjástarfs- fólki sem vinnur sambærileg störf, álítur stjórn og trún- aðarráð SNÓTAR þessar að- gerðir óverjandi. Snótarkonur hvetja því for- ystu ASÍ til dáða í baráttu verkafólks fyrir mannsæm- andi kjörum og fylgja fast eftir að þau vísitölustig, sem nú verða af tekin, verði að fullu bætt eins og loforö hafa verið gefin um. F.h. Verkakvennafélagsins Snótar, Jóhanna Friðriksdóttir, formaður. Sigríður S. Óskarsdóttir, ritarí. Aoeins Aðeins 25% THboð 25% útborgun útborgun í rebrúarmánuöi bjööum við hagstæö grelöslukjör á Electrolux eldavélum. Útborgun aoeins V* og eftirstöövar lánaöar í 5 til 8 mánuöi. Electrolux eldavélarnar eru meöal þeirra pekktustu i heimi. Fyrst og fremst vegna gæða- og svo auövitaö vegna tækni- nýjunga. Electrolux hefur oftast veriö á undan samtíðínni i eld- hústækni. Þegar þú velur Electrolux eldavél geturðu valiö eldavélagerð, sem hentar plássi og pyngju. Úrvaliö og möguleikarnir eru margvís- leglr. ')| Electrolux Kynnlngarbœkllngur ókeypls. Þaö er óráölegt, aö kaup eldavél án þess aö kynna sér vandlega hvaöa möguleikar standa til boða. Þessu tilboöi geturenginn hafnað. Komdu því strax í dag og notfærðu þér þessi frábæru kjör okkar, sem gilda aðeins út febrúar! KJARNI sf raftækjaverslun Skólavegi 1 - Sími 1300

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.