Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 26.02.1981, Blaðsíða 3

Fréttir - Eyjafréttir - 26.02.1981, Blaðsíða 3
Aðeins það besta Okkar vinsæla sprengidagssaltkjöt! Verslunin JÓNSBORG - TILKYNNING um innheimtu bifreiðagjalda 1981 Sendir hafa verið út gíróseðlar vegna inn- heimtu bifreiðagjalda 1981. Gjaldendum er bent á að greiða gjaldfallin bifreiðagjöld og má greiða gegn framvísun gíróseðils í banka, sparisjóði eða pósthúsi. Einnig tekur skrifstofa embættisins jafnan á móti greiðslu bifreiðagjalda. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum >—1 ii Bolludagur Við opnum kl. 7.30 á Bolludaginn! Sprengidagur Úrvals saltkjöt! Baunir - Rófur - Bacon Hólagötu 28 Sprengidagur er n.k. þriðjudag Þá vill Tanginn minna á heimsins bezta saltkjöt. Gular baunir - Reykt flesk - Gul- rófur - Laukur - Hvítkál. Gunnar Ólafsson & Co t ........................... Eykyndilskonur Munið fundinn í kvöld í Samkomuhúsinu kl. 21 00' Bingo Kaffi Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. AUGLÝSING Lögtak má fara fram að átta dögum liðnum frá birtingu auglýsingar þessarar fyrir eftirfar- andi gjaldföllnum en ógreiddum opinberum gjöldum: 1. Söluskattur fyrir ágúst-desember 1980, ásamt hækkunum vegna eldri tímabila. 2. Gjaldfallnar fyrirframgreiðslur þing- gjalda ársins 1981, svo og hækkun þinggjalda 1980 og eldri ára. 3. Bifreiðagjöld ársins 1981. 4. Skipulagsgjald álagt í febrúar 1981. Vestmannaeyjum 25.02.1981. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum. Kristján Torfason. Skipverjar hoppa útbyrðis. Þeir eru varla komn- ir í sjóinn, þegar gúmbáturinn blæs út. tt fyrir 10-15 gráöu „öfugan" prentast vel, má sjá liflinuna aö hylkiö opnast. Gúmbáturinn byrjar strax að blása út. Lif- linan var fest í gálgann. Skipverjar komnir í sjóinn og geta þeir strax komizt i bátinn. Skipverjar komnir „heilu og höldnu" um borð i gúmbátinn, á aöeins broti af þeim tima, sem annars hefði þurft, við venjulegar aöstæöur.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.