Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 19.03.1981, Side 1

Fréttir - Eyjafréttir - 19.03.1981, Side 1
r > FRETTIR ( ■ VIKUBLAÐ r árgangur Vestmannaeyjum 1 g. mars 1981 11. tölubl^^^ HITASTIG Mikil blaðaskrif hafa verið í bæjarblöðunum að undanförnu um málefni hitaveitunnar. Guðlaugur Gíslason, fyrr- verandi alþingismaður hefur deilt hart á forráðamenn hitaveitunnar fyrir að halda framrennslishita frá kyndistöðinni í hámarki 80 gráðum, ásamatímaog hiti inn í kyndistöðina hef- ur verið 83-84 gráður frá því í desember s.l. Meirihluti stjórnar veitu- stofnana hefur varið blönd- un vatnsins í stöðinni og talið ýmislegt til, sem mælir með jöfnun á hita- stigi. Að sögn veitustofnunar er útsendur hiti 75-80 gráður, en algengt er hjá notendum að hiti inn íhús sé um 70 gráður og þaðan af minna, svo greinilegt er að nokkuð hitatap á sér stað. í þeim blaðaskrifum um hitaveituna hefur hitnað í mönnum (þó ekki yfir 80 gráður). Stjórn veitustofn- ana segir að 80 gráður sé hámarkshitastig skv. bygg- ingareglugerð. Hér koma fyrstu tölur í bingói 4. fl. Týs í knatt- spyrnu: B: 2-3-12-13-15. I: 17-20. N: 32-35-41. G: 46-54-59-60. Bingó skal tilkynnast í síma 1452 eða 1637. Nú byrjar spennan, hver hreppir sólarlandaferðina að verðmæti 5000 krónur, það er stóra spurningin. Ennþá eru möguleikar fyr- ir alla að vera með, þar sem við höldum áfram sölu bingóspjalda og fást þau á eftirtöldum stöðum: Kletti bensínsölu, Pinn- anum, Blaðatuminum, BSV HÆKKAÐ? Á fundi bæjarstjórnar sl. laugardag lögðu bæjar- fulltrúar minnihlutans fram tillögu, sem tekur á þessu hitamáli. En eins og sést á tillögunni, gerir hún ráð fyrir könnun um, hvort ekki sé hagkvæmt fyrir notendur og veituna að hækka hitann frá veitunni og hætta, eða draga úr Ofangreind tillaga var samþykkt ein- róma. Má nú vænta þess að málið skýrist sem fyrst, því afleitt er aö þurfa aö halda hitanum niöri, ef þaö þjónar engum til- gangi öörum en þeim, aö láta notendur borga meira. verslun, Magnúsarbakaríi, Kránni, Skýlinu við Frið- arhöfn og íþróttamiðstöð Vestmannaeyja. - Verið með til vinnings. 4. fl. Týs i knattspyrnu. þeirri blöndun á vatninu, sem nú á sér stað. Gerir tillagan ráð fyrir að leitað verði til vísinda- manna, sem mest hafa hatt af málinu að segja frá stofnun hitaveitunnar, en þeir eru Þorbjörn Sigur- geirsson og Sveinbjörn Björnsson, hjá Raun- vísindastofnun. Hér er á eftir er tillaga þeirra sjálfstæðismanna: Kiwanis- sundmót Hiö árlega Kiwanissundmót veröur haldiö n.k. laugardag í íþróttamiðstöðinni kl. 14.00. Keppt verður í 10 greinum. Nokkrir sundkappar frá Akra- nesi munu koma og keppa sem gestir. Vegleg verðlaun verða veitt í hverri grein og einnig verða verðlaun fyrir mestu framför frá síöasta Kiwanissundmóti. Eyjabúar eru hvattir til að mæta á mótið og hvetja krakk- Ný stjérn hjá Goifklúbbi Vestm.eyja Nú er nýlokið aðalfundi Golf- klúbbs Vestmannaeyja. Fram kom í yfirliti Marteins Guðjóns- sonar fráfarandi formanns.m að framkvæmdir hafi verið með meira móti síðastliðið sumar. Byggðir voru nýir pallar við flestar brautirnar. Ólokið er nokkurri vinnu við pailana og verður þeirri vinnu lokið í sumar. Margir meðlimir klúbbsins hafa sýnt óeigingjarnt starf við sjálfboðavinnu á vellinum. Á fundinum var kosin ný stjórn til eins árs og hana skipa: Formaður Sighvatur Arnars- son, gjaldkeri Atli Aðalsteins- son, ritari Skarphéðinn Elvar Skarphéðinsson og meðstjórn- andi Gylfi Garðarsson og Sig- urður Guðmundsson (Gúm). Ákveðið var á fundinum að hafa golfkennslu í sumar fyrir byrjendur og aðra skemmra á veg komna, þeim að kostnaðar- lausu. Stjórnin vill hvetja þá, sem áhuga hafa á að byrja að leika golf, að nýta sér þessa kennslu og setja sig i samband við ein- hvern í stjórninni. Stjórnin vill hvetja konur á öllum aldri að iðka golf og nýta sér leiðsögn sem bryddað er , uppá í sumar. Um leið og þær i njóta hollrar útiveru á sumri I komanda. Gjald fyrir byrjendur er stillt mjög I hóf og er kr. 350, en daggjald fyrir þá, sem ekki eru klúbbmeðlimir 50 kr. Stjórnin vill hvetja alla klúbb- meðlimi til að ganga vel um völlinn og muna: Torfuna í farið! og umgengnin sýnir jafnt ytri sem innri mann. Stjórnin. P.S.: Félagar í Golfklúbbnum hafa lagt á sig ómælda vin íu við að rækta upp völlinn og hirða eins vel og kostur er á, og er því sárgrætilegt til þess að vita að einstakir hrossaeigendui skuli komast upp með að láta hesta sína ganga lausa og valda stór- skemmdum á golfvellinum og lóðum annarra hér I bæ. Og vonumst við, golfiðkendur, til að yfirvöld láti þetta mál til sín taka. Fréttatilkynning. ana. Fréttatilkynning. VORUM AÐ TAKA UPP YAMAHA HLJÓMTÆKI - BESTU KJÖR íHEIMI HÉR YAMAHATÆKI HANDA ÞÉR! Raftækjaverslunin Kjarni BINGÓTÖLUR T I L L A G A Bæjarstjórn Vestmannaeyja felur stjórn Veitu- stofnana aó framkvæma ýtarlega könnun á hvort ekki sé hagkvæmt aö hækka framlennslishita Hitaveitu Vm. frá þvi sem nú er. Könnunin verói falin Raunvisindastofnun Háskólans, og lögó á þaö megináhersla aó nióurstöóur liggi fyrir sem fyrst. Þaó er sameiginlegt hagsmunamál bæjarbúa og Hita- veitunnar aö nýta hraunhitann á sem hagkvæmastan hátt, meó þaó i huga að notendur fái sem ódýrasta orku, og aó hitinn i hrauninu nýtist sem lengst sem foröabúr fyrir Hitaveituna.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.