Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 02.04.1981, Blaðsíða 4

Fréttir - Eyjafréttir - 02.04.1981, Blaðsíða 4
LANDAKIRKJA: FÖSTUMESSA í kvöld kl. 20.30. Þorvaldur Hall- dórsson predikar. Námsflokkarnir bjóða uppá námskeið í garðrækt Sunnudagur 5. apríl 1981: Sunnudagaskólinn kl. 11. Messa kl. 14.00. Aðalsafn- aðarfundur að messu lokinni. Sóknarprestur. Barnafurdir Hamarsskóli: laugardaga kl. 14.00, öll yngri börn vel- komin. KFUM-hús: Drcngir: Þriðjudaga kl. 20.00. Drengir, eldri: Þriðjudaga kl. 20.00. Stúlkur, eldri: Mánudaga kl. 20.00. Blandað, yngri: Þriðjudaga kl. 17.30. BÍLL TIL SÖLU: Daihatzu Chairmant, árgerð 1979 - V-293, er til sölu. Ekinn aðeins 11 þús. km. Sem nýr. Upplýsingar í síma 2226. BÍLL TIL SÖLU Datsun Cherry, árgerð 1979, ek- inn 17200 km. V-690, er til sölu. Upplýsingar í sima 1290. Fasteigna- markaðurinn Skrifstofa Vestmannaéyjum Bárugötu 2, 2. hæð. Viðtalstími. 15.30-19.00. þriðjudaga - laugardaga. Sími 1847. Skrifstofa Reykjavík: Garöa- stræti 13. Viðtalstími á mánudogum. Sími 13945. Jón Hjaltason hrl Námsflokkar Vestmannæyja hófu starfsemi sína á vorönn 9. febrúar s.l. I námsflokk- unum eru 48 nemendur. Þetta er óvanalega mikil þátttaka á vorönn miðað við undanfarin ár, auk þess sem þetta er aukning frá haustönn. Þá voru 36 nemendur skráðir í N.v. Átta þeirra voru í tveimur greinum, en núseru 12 nem- endur í tveimur grsánum og 4 í þreumr greinum.''Sem af- leiðing þessarar þróunar er nú boðið upp á fleiri náms- greinar en áður. Undanfarin ár hafa náms- greinar flestar verið 6 á önn, en á vorönn eru þær 11. Þá stendur til að bjóða upp á námskeið í garðrækt, sem byrjaði í lok april og stæði út maí. leiðbeinendur á námskeiðinu verða tvær kon- ur úr Garðyrkjufélagi Vest- mannaeyja, auk þess sem nokkrir kennarar úr Garð- yrkjuskóla Islands koma og ræða um hönnun garða, rækt- un trjáa og ræktun matjurta. Hugmyndin er að aðstoða þátttakendur á námskeiðinu við að skipuleggja og rækta eigin garð. Námsgjöldin eru ákveðin með það í huga, að hvetja báða aðila (hjón/sam- býlisfólk), til að koma, enda samvinna nauðsynleg á þessu sviði, sem svo mörgum öðr- um á heimilinu. Innihald námskeiðsins er í sem stystu máli: Skipulag eigin garðs Fjölærar jurtir Steinhæðir Tré, runnar og rósir Sumarblóm og blómauppeldi. Áætlað er að námskeiðið verði 10-12 kennslustundir. Innritað er í símum 1078 og 1499. Á vorönn kenna eftirtaldir kennarar við N.V.: Áslaug Tryggvadóttir, vélritun (Vél 101) . - Björn Bergsson, stærð- fræði (Stæ 232). - Einar Frið- þjófsson, enska (Ens-I, Ens 102) . - Gerður Guðmunds- dóttir, enska (Ens 202). - Gísli Þorsteinsson, bókfærsla (Bók 103, Bók 203). - Ilse Guðnason, þýska. - Margo Renner, hnýtingar. - Ragnar Óskarsson, íslenska (Isl 102). - Sigurfinnur Sigurfinnsson, blokkskrift-skrautritun. Forstöðumaður Náms- flokka Vestmannaeyja er Björn Bergsson. Fréttatilkynning. Bravó fyrir vorinu! Nú cr vorið áreiðanlcga komið, Tjaldurinn og Lóan komin til Eyja og Bravó þcirra Ola Gránz og Hjalla farinn að kljúfa öldurnar í hlíðviðrinu. Scm kunnugt cr brotnaði „gamli“ Bravó í spón í brimgarði við Surtsey í fyrra, en þcir félagar Oli og Hjalli létu ckki deigan síga, og fcstu sér annan Bravó, stærri og kraftmciri, sem þcir ætla svo að nota til flutnings ferðamanna, eins og áður. BÍÖ Fimmtudagur kl. 8: í lausu lofti Sprenghlægileg litmynd frá Paramount. Fimmtudagur kl. 10: RETURN of a man called horse BÖNNUÐINNAN14 ÁRA Laugardagur: Hljómsveitin Kaktus Geypilcgt stuð cins og síðast þegar Kaktus voru hér á fcrð! ATHUGIÐ: Engar kvikmyndasýn- ingar á sunnudag 5. apríl vegna einkasamkvæmis. SENDIBÍLL Slmi 1136 Umboð í Vm: Páll Helgason Hólagötu 16 Sími 1515

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.