Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 15.04.1981, Blaðsíða 7

Fréttir - Eyjafréttir - 15.04.1981, Blaðsíða 7
Samkomur í Betel um páskana Skírdagur: Samkoma fyrir söfnuðinn kl. 20.30, stjórn- andi Óskar M. Gíslason. Föstudagurinn langi: Almenn samkoma kl. 16.30. Stjórnandi Arnór Hermannsson. Laugardagur: Söngsamkoma kl. 20.30. Stjórnandi Hjálmar Guðnason. Páskadagur: Hátíðarsamkoma kl. 16.30. Stjórnandi Óskar Guðjónsson. 2. í páskum: Samkoma kl. 16.30. Stjórnandi Geir Jón Þórisson. Velkominn á páskahátíð ÍBETEL! Frá innheimtu bæjarsjóðs Til gjaldenda, sem ekki hafa greitt gjaldfallnar skuldir sínar við Bæjarsjóðs Vestmannaeyja. Ykkur er bent á, að eftir lokun í dag, 15. apríl, reiknast 4,75% dráttarvextir á öll vanskil. INNHEIMTA BÆJARSJÓÐS VM. Við veitum 20% AFSLÁTT af öllum páskaeggjum KRÁIN við Boðaslóð. FRUMSÝNING Fyrsta öngstræti til hægri eftir Örn Bjarnason í Bæjarleikhúsinu annan páskadag kl. 20.30. Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson. Lýsing: Ingvar Björnsson. Leikstjóri: Sigurgeir Scheving. Miðasala og pantanir sýningardag frá kl. 17.00. Sími 1980. Næstu sýningar: Miðvikudags- og fímmtudags- kvöld. ATH.: Leiksýning þessi er ekki við hæfi barna! Leikfélag Vestmannaeyja. OPIÐ TIL KL. 8 í KVÖLD Hólagötu 28. OPIÐ lausardas kl. 9-12 V. kaupfélag YESTMANNAEYJA BÍLL TIL SÖLU: Cortina GL 2000. V-826. Sjálf- skipt, árgerð 1977, ekin 48000 km, er til sölu. Upplýsingar í sima 1465 í matartímum. MAZDA 929 TIL SÖLU: Til sölu er Mazda 929, árgerð 1975. (V-15). Upplýsingar í Eyjaprenti, Strandvegi 47, sími 1210. ÞÓRARAR! Hið árlega handboltaslútt Þórs verður haldið í Kiwanishúsinu laugardaginn 25. apríl n.k. og hefst kl. 21.00. Félagar, fjölmennið! ÞÓR.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.