Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 22.04.1981, Blaðsíða 3

Fréttir - Eyjafréttir - 22.04.1981, Blaðsíða 3
Snótarkonur Leikhúsferð verður farin 15.-17. maí. Upp- lýsingar á daginn í síma 2770, skrifstofa. Á kvöldin hjá Jóhönnu í síma 1831 og hjá Sigríði í síma 1188. Fararstjórar. URVALS HANGIKJOT á síðasta vetrardag. ATH.: Lokað á sumardaginn fyrsta. Gunnar Ólafsson & CO hf. V, ATVINNA Kona óskast til afgreiðslustarfa. - Ekki yngri en 20 ára. - 5 tíma vaktir. Upplýsingar á staðnum. SKÝLIÐ VIÐ FRIÐARHÖFN. ÞÓRSPEYJAR ATHUGIÐ: Æfíngar hefjast á morgun af fullum krafti. Kl. 5 6. ílokkur. - Kl. 6 5. flokkur ogkl. 7 4. flokkur. Mætum allir, og verum með í sumar. Kynnið ykkur Frímúrararegluna. - Bókin - Bræðrabönd - fæst í Spörvaskjóli. Fermingarskeyti Sýnishorn skrautskeyta í símaskrá. - Móttaka í símum 06 og 1020, alla daga, allan sólarhringinn. Losnið við álagið á sunnudaginn og sendið ferm- ingarskeytin tímanlega. Ritsíminn Vestmannaeyjum. GOLFKENN SL A Von er á golfkennara til Eyja helgina 2.-3. maí. Þeir, sem áhuga hafa á að notfæra sér þetta tækifæri skrái sig í Golfskálanum næstu daga. Stjórnin. Lífeyrissjóður V estmannaey inga Lífeyrissjóður Vestmannaeyinga hefur ákveðið að veita fasteignalán til sjóðsfélaga og er umsóknarfrestur til 11. maí n.k. Lánin verða verðtryggð miðað við lánskjara- vísitölu og með 2 Vi% nafnvöxtum. Þeir sjóðsfélagar, sem hafa greitt fullt iðgjald til sjóðsins: 5 ár eða lengur geta fengið hámark kr. 50.000,oo 4 ár eða lengur geta fengið hámark kr. 35.000,oo 3 ár eða lengur geta fengið hámark kr. 25.000,oo Umsækjendur skulu vera virkir sjóðsfélagar. Umsókn um lán skal fylgja: 1. Veðbókarvottorð. (með tilgreindum eignarhluta) 2. Veðleyfí, sé þess þörf. Þeir sjóðsfélagar, sem fengu lán 1978 eða fyrr, munu geta fengið viðbótarlán, ef hægt verður að sinna öllum, sem rétt hafa á láni og ekki hafa fengið lán áður. Skal þessum umsækjendum bent á, að þeir þurfa ekki að láta veðbókarvottorð fylgja umsókn sinni, verður þess óskað þegar séð verður, hvort hægt verði að veita þeim viðbótarlán. Lánin verða afgreidd eftir 20. maí. Lffeyrissjóður ■naOacgK ^oo«jorrx-x *-wrtcmLSL -■ n.iuuÁ--- ■■ -jS Vestmannaeyinga Pósthólf 265 - Sími 1008 Skrifstofa III- hæð í Útvegsbankahúsinu. Opið frá kl. 14-16.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.