Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 07.05.1981, Blaðsíða 3

Fréttir - Eyjafréttir - 07.05.1981, Blaðsíða 3
Hákarlinn loksins kominn aftur íTANGINnI Lf' i | ^ I r 1052 1 Sindý dúkkurnar vinsælu S.S. Verðandi S.S. Verðandi auglýsir orlofshús til afnota fyrir félagsmenn sína í sumar. Leigutími, vika í senn, frá 30. maí. Bústaðurinn er í Hraunborgum í Grímsnesi. Upplýsingar gefur Richard Sighvatsson í síma 1751. S.S. Verðandi. Verslunin FANCY auglýsir: Mikið úrval af kvenfatnaði í stærð- unum 36-48. Kjólar - Dragtir - Jakkar o.fl. Höfum einnig úrval af tækifærisfatn- aði og barnafatnaði. PARTNER galla- og kakibuxur á dömur og herra. Gjörið svo vel að líta inn. Sjón er sögu ríkari! *_____________________ V Vestmannabraut 38 j rwnU|sm 981134 TRILLA TIL SÖLU 2ja tonna trilla er til sölu. Upplýsingar i síma 2414. BÍLL TIL SÖLU: Volkswagen árgerð 1972. Allur ný- yfirfarinn. Eins og nýr bíll. Verð aðeins kr. 14.500. Upplýsingar í síma 1567. VIÐ ERUM ÞRÍR fallegir kettlingar, sem vantar gott heimili. Erum af sérstöku kyni og kunn- um orðið að lepja. Upplýsingar í síma 1511 í vinnutímanum og heima- sími 1700. Fasteigna- markaðurinn Skrifstofa Vestmannaeyjum Bárugötu 2, 2. hæð. Viðtalstími. 15.30-19.00, þriðjudaga - laugardaga. Sími 1847. Skrifstofa Reykjavík: Garöa- stræti 13. Viðtalstími á mánudögum. Sími 13945. Jón Hjaltason hrl Hjólaskautar Legghlífar Hjálmar Postulíns- trúðamir Leikfélag Vestmannaeyja í leikför Leikfélag Vestmannaeyja heldur til stór-Reykjavíkur- svæðisins á næstunni með Öngstrætið sitt. Reiknað er með að sýna leikritið þrisvar þar. Umboð í Vm: Páll Helgason Hólagötu 16 Sími 1515 Blómasala fyrir lokadag Blómaborg í Hveragerði mun verða með blómasölu hérídagkl. 18-22 ogkl. 09-21 á morgun. A boðstólum eru pottaplöntur og afskorin blóm. Blómaborg hét áður Poul Michaelson, en núverandi eigandi er Hjörtur Gunnars- son og fjölskylda, 0g keyptu þau fyrirtækið 1980. Hjörtur hefur verið með nýjungar í blómaræktinni og flutt inn falleg blóm frá Hollandi. Auk þess ræktar hann tómata og agúrkur og veitingastofa er í gróðurhúsi hans í Hvera- gerði. y /x«jpr^g EYJAFLUG Brckkugötu 1 - Sími 98-1534 A flugvelli sími 1464. ALDEILIS FRÁBÆRT Frh. af bls. 4 hjá fólki sem er laust við Bakkus, glaðværð þegar vel gengur, en dapurleiki þegar illa gengur. Einhver hafði á orði við mig eftir leiksýningu: „Þetta er nú ekki svona svart. Það má vera meiri bölvaður auming- inn, sem fer svona neðarlega. Þetta þekkist ekki nema í útlöndum.“ - Maður, líttu þér nær! Upp til hópa var frammi- staða leikara, að mínu viti, mjög góð, þó báru þau af Sigurgeir Scheving, Harpa Kolbeinsdóttir og Edda Að- alsteinsdóttir. Það hefur verið mjög mikið nákvæmnisverk hjá Sigur- geiri leikstjóra að koma öllum þessum atriðum saman, rétt orð á réttum tíma, svo lát- bragðið, ljósin og hljóðin. Allt hefur þetta tekist með ágætum. Leikmyndin fjarska góð. Ef eitthvað mætti setja út á þessa leiksýningu, var að mínum dómi ekki nægur styrkur á leikhljóðum, eða öllu heldur ekki nægur kraft- ur. Segja má að samræming leikhljóða við sýninguna hafí jafnast á við það, sem maður sér og heyrir í bíómyndum, svo vel er að verki staðið þarna. Hafíð þökk fyrir góða sýn- ingu, gangi ykkur vel á höf- uðborgarsvæðinu.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.