Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 14.05.1981, Blaðsíða 1

Fréttir - Eyjafréttir - 14.05.1981, Blaðsíða 1
r > FRETTIR | P 8 árg gur es VIKUBLAÐ 1980 ^ ^ r MALLORKA VESTMANNAEYJAUMBOÐ: ENGILBERT GÍSLASON KOSTAKJÖR SÍMI 2220 - 1318 Stórstjarna í Á morgun, fostudag, kemur hinn vinsæli háðfugl og söngvari, B.A. Robertson í heimsókn hingað til Eyja. í tilefni 15 ára afmælis Karna- bæjar var þessi vinsæli söngvari fenginn til landsins, einnig er hann að kynna sér aðstæður til hljóm- leikahalds og plötupptöku hér á landi. Mun Robertson staldra hér við daglangt og áritar hann nýju plötu sína „BULLY FOR YOU“ í Eyjabæ kl. 13.00 á morgun. Áætlað er að sýna kappanum Eyjarnar, sprang og reynt verður að troða i hann þjóðarréttum okkar Eyjamanna, og sitthvað fleira verð- ur gert sér til gamans. B.A. Robertson er orðinn heims- kunnur fyrir háð sitt um samfélagið og það sem er ekki síðra, að tónlist hans hefur fallið vel í geð, létt og skemmtileg á að hlusta. Bæjarstjórnar- fundur í dag Thosewho “8ULUEDF0RY0U” Gr«hamjatvi» Dw»n» Aíandonss Bsss Mytlvsay Keyöoards Terry Srttteti Goítsra heimsókn ítreka um betri aðstöðu áwWfiSkí #2j>. uíýiföföam Vum; ***** Km’ÖVW Vm«SKV/. 8UU.YFOHYOU wa$ wq'írmmt) má mcortted b dohn Hutíson and ptodocadby TERRY8WTTEN „Trillukarlar“ hafa sent bæjarráði bréf, þar sem þeir fara fram á að aðstaða fyrir smábátaeigendur verði bætt. Bjóðast þeir til að leggja fram vinnu við verkið án endur- gjalds. Trillukarlar og aðrir sjó- sóknarar minni báta, hafa ítrekað beðið um betri að- stöðu, en þá sem fyrir, en allt komið fyrir ekki. Hafnarstjórn vísaði erindi þeirra trillukarla til fundar- gerðar frá í fyrra. Hafnar- stjórn samþykkir að leggja til efni í eina flotbryggjuein- ingu og óskar eftir því við bréfritara að þeir tilnefni 3 menn til að sjá um fram- kvæmd verksins. Ef vel tekst til er hafnarstjórn tilbúin til I dag kl. 16.00 verður haldinn almennur fundur í bæjarstjórn í Safnahúsinu 2. hæð. Mörg mál eru á dagskrá fund- arins, en fundur hefur ekki verið haldinn frá því í byrjun apríl. Mcðal mála er fyrri umræða um reikn- inga bæjarsjóðs og stofnana fyrir 1980, breytingar á gatnagerðará- ætlun, áskorun frá ibúum vestasta hluta Faxastígar, þar sem skorað er á bæinn að láta malbika í sumar. Þá má búast við að ástand gatnakerfis- ins almennt komi til umræðu. Þá verður tekin ákvörðun um beiðni Félags kaupsýslumanna um rekstur útimarkaðar í Bárugötu. Mörg fleiri mál verða til umræðu og búist við löngum fundi. Verður leyft að hyggja á grænu flötinni? Á fundi bæjarstjórnar i dag verð- ur tekin til umræðu fundargerð hafnarstjórnar frá 5. maí s.l., þar sem útgerðarmanni er veitt lóð nyrst á grænu flötinni inn af Friðar- höfn, end a verði unnin nákvæmari skipulagstillaga af svæðinu. . Ekki er að efa, að umdeilt verður að leyfa byggingar á svæðinu og fórna þar með þessum græna bletti og flytja minnismerkið um fyrsta varðskip Islendinga á annan stað. Þess ber að geta, að formaður hafnarst jórnar, Jón I. Sigurðsson, er andvígur byggingum á þessu svæði. Ekki er vitað hver verður afstaða bæjarfulltrúa til málsins, en þetta mál kemur til umræðu síðast á fundinum í dag. B.A. ROBERTSON grínsöngvari heimsækir Eyjarnar á morgun. Aðrir í hljómsveit hans eru: Graham Jarvis trommur, Alan Jones á bassa, Billy Livsey á hljóm- borð og Terry Britten á gítar. Bully for you verður hægt að fá áritaða af BAR sjálfum í Eyjabæ á morgun. Engar kappræður Fyrirhugaður kappræðu- fundur, sem vera átti í kvöld í Samkomuhúsinu á milli ungra sjálfstæðismanna og æskulýðsnefndar Alþýðu- bandalagsins mun falla niður. Astæðan mun vera sú, að þegar til átti að taka, gátu Alþýðubandalagsmenn ekki sent menn frá Rvík og að sögn þeirra höfðu þeir ekki mann- skap til að senda hingað. ER því greinilega ekki um auðug- an garð að gresja í þeim her- búðum. Fréttatilkynning frá Eyverjum. frekari framkvæmda á sama grundvelli. Fiskeldi Fiskiðjan h.f. hefur sótt um land unsir aðstöðu til fiskeld- istilrauna. Oska þeir í því sambandi eftir að fá Gontuna milli nýja hraunsins og syðri hafnargarðsins. Hafnarstjórn samþykkti umsóknina fyrir sitt leyti til tveggja ára, enda girði um- sækjandi svæðið, en sjái til þess að greiður aðgangur verði um hafnargarðinn. FILMUFRAMKÖLLUNIN hjá okkur er ein sú hraðvirkasta hér um slóðir. Ef þú hefur ekki reynt hana, komdu þá strax með filmuna! YAMAHA orgelin eru nú til í fjölbreyttu úrvali og á sérstaklega góðum kjörum. ELECTROLUX tækin eru enn á þessum kostakjörum3 sem hvergi þekkjast nema kannski hjá okkur. KJARNI sf RAFTÆKJA VERSL UN

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.