Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 21.05.1981, Blaðsíða 1

Fréttir - Eyjafréttir - 21.05.1981, Blaðsíða 1
r > FRETTIR ( ¦ VIKUBLAÐ f 8. árgangur Vestmannaeyjum 21. maí 1981 20. tölublað. J MALLORKA VESTMANNAEYJAUMBOÐ: ENGILBERT GÍSLASON KOSTAKJÖR SÍMI 2220 - 1318 Vetrarvertíðinni 1981 lokið Einn aflahæstu trollbátanna í vetur varð Björg VE 5. Skiptaverðmæti afla- hæstu bátanna NET: KR. Þórunn Sveinsdóttir......................3.369.119,00 Suðurey ................................3.356.055,00 Glófaxi.................................2.928.515,00 Álsey...................................2.923.293,00 Valdimar Sveinsson ......................2.719.634,00 Gjafar..................................2.521.130,00 Gandí..................................2.441.329,00 Bjarnarey...............................2.320.108,00 Bylgja..................................2.255.963,00 BOTNVARPA: KR. Freyja..................................2.309.136,00 Björg................................... 1.594,099,00 Baldur.................................. 1.173,878,00 TOGARAR: KR. Breki......................................5.390.904 Vestmannaey............................4.479.063,00 Klakkur ...................................4.374.891 Sindri..................................4.223.190,00 Til viðbótar skiptaverðmætinu fær útgerð skipanna 10% greitt í Stofnfjársjóð og 7,5% olíugjald. Skipting aflans eftir fiskverkendum: 1981 1980 Vinnslustöðin hf.....................9.864,2 8.290,9 Fiskiðjan hf.........................9.284,7 7.852,8 ísfélag Vestm. hf....................9.060,6 8.219,8 Hraðfrystistöð Vestm.................4.240,0 2.493,9 Nöf sf.............................2.242,3 1.434,8 Frystihús FIVE...................... 242,6 m/b Emma .......................... 59,7 Eyjafiskur............................ 52,0 Samtals...........................35.046,1 28.292,2 NOKKRAR SPURNINGAR! Hér eru nokkrar spurningar til stjórnenda Fjarhitunar Vestmannaeyja, frá mjög óánægðum viðskiptavini vegna síendurtekinna bilana hjá Fjarhituninni. 1. Hve langt er síðan veit- an tók til starfa? 2. Hve oft hefur HEITA vatnið farið af síðan? 3. Hve oft hafa tilkynn- ingar komið í útvarpi um bilun? 4. Finnst þeim þeir ekki vera siðferðislega skyldugir til að koma slíkum tilkynn- ingum á framfæri, skamm- ast þeir sín fyrir það, hve oft fjarhitunin bilar? 5. Hyggjast þeir gera eitt- hvað til að fyrirbyggja slíkar bilanir í framtíðinni eða finnst þeim ástandið gott eins og það er? 6. Finnst þeim allt í lagi að selja viðskiptavinum sín- um 20-30 stiga „heitt" vatn á fullu verði þegar bilanir standa yfir? 7. Er það eðlilegt að hús á Hamarssvæði fái „heita vatnið" aðeins 60 stiga „heitt" inn. 8. Við greiðum kr. 7.25 fyrir tonnið af „heita vatn- inu". Er Fjarhitun Vest- mannaeyja dýrasta hitaveita á landinu, eða finnast ein- hverjar dýrari? - Svör óskast sem fyrst. S.S. ¦T-Tíl "3JMJJ.it™ verða kartöflurnar settar niður. nXM/liiMiim Þeir þriðju-bekkingar, sem gUrOUnUin ekki hafa nú þegar tilkynnt þátt- töku, en ætla að verða með, geta Skólagarðarnir taka til starfa látið innrita sig við mætingu. n.k. laugardag kl. 13.00. Þá Tómstundafulltrúi. ÞEKKIRÞÚ KJARNAKJÖRIN? Electrolux eldavélar - 25% út, rest á 6 mán. YAMAHA hljómtæki - orgel - lítið eða ekkert út, rest á 6 mánuðum. REIÐHJÓL - 25% út, rest á 4 mánuðum. K J A R N I y.i'r, ItÓ'Ö ÍTT -J r R A V F E T R Æ S K L J u A N ^r r; r^", 3 * * -"" 3-3 •n

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.