Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 21.05.1981, Blaðsíða 1

Fréttir - Eyjafréttir - 21.05.1981, Blaðsíða 1
r > FRETTIR I ■ VIKUBLAÐ " 8. árgangur Vestmannaeyjum 21. maí 1981 20. tölublað.^j^ MALLORKA VESTAIANNAEVJAUMBOÐ: ENGILBERT GÍSLASON KOSTAKJÖR SÍMI 2220- 1318 Vetrarvertíðinni 1981 lokið Skiptaverðmæti afla hæstu bátanna NET: KR. Þórunn Sveinsdóttir....................... 3.369.119,00 Suðurey .................................. 3.356.055,00 Glófaxi................................... 2.928.515,00 Álsey..................................... 2.923.293,00 Valdimar Sveinsson ....................... 2.719.634,00 Gjafar.................................... 2.521.130,00 Gandí..................................... 2.441.329,00 Bjarnarey................................. 2.320.108,00 Bylgja.................................... 2.255.963,00 BOTNVARPA: KR. Freyja.................................... 2.309.136,00 Björg..................................... 1.594,099,00 Baldur.................................... 1.173,878,00 TOGARAR: KR. Breki........................................ 5.390.904 Vestmannaey............................... 4.479.063,00 Klakkur ..................................... 4.374.891 Sindri.................................... 4.223.190,00 Til viðbótar skiptaverðmætinu fær útgerð skipanna 10% greitt í Stofnfjársjóð og 7,5% olíugjald. Skipting aflans eftir fískverkendum: 1981 1980 Vinnslustöðin hf. 9.864,2 8.290,9 Fiskiðjan hf. 9.284,7 7.852,8 ísfélag Vestm. hf 9.060,6 8.219,8 Hraðfrystistöð Vestm 4.240,0 2.493,9 Nöfsf. 1.434,8 Frystihús FIVE 242,6 mÁ> Emma 59,7 Eyjafiskur 52,0 Samtals.................................35.046,1 28.292,2 NOKKRAR SP URNINGAR ! Hér eru nokkrar spurningar til stjórnenda Fjarhitunar Vestmannaeyja, frá mjög óánægðum viðskiptavini vegna síendurtekinna bilana hjá Fjarhituninni. 1. Hve langt er síðan veit- an tók til starfa? 2. Hve oft hefur HEITA vatnið farið af síðan? 3. Hve oft hafa tilkynn- ingar komið í útvarpi um bilun? 4. Finnst þeim þeir ekki vera siðferðislega skyldugir til að koma slikum tilkynn- ingum á framfæri, skamm- ast þeir sín fyrir það, hve oft fjarhitunin bilar? 5. Hyggjast þeir gera eitt- hvað til að fyrirbyggja slikar bilanir í framtíðinni eða íinnst þeim ástandið gott eins og það er? 6. Finnst þeim allt í lagi að selja viðskiptavinum sín- um 20-30 stiga „heitt“ vatn á fullu verði þegar bilanir standa yfir? 7. Er það eðlilegt að hús á Hamarssvæði fái „heita vatnið“ aðeins 60 stiga „heitt“ inn. 8. Við greiðum kr. 7.25 fyrir tonnið af „heita vatn- inu“. Er Fjarhitun Vest- mannaeyja dýrasta hitaveita á landinu, eða fínnast ein- hverjar dýrari? - Svör óskast sem fyrst. S.S. Frá Skóla- görðunum Skólagarðarnir taka til starfa n.k. laugardag kl. 13.00. Þá verða kartöfíurnar settar niður. Þeir þriðju-bekkingar, sem ekki hafa nú þegar tilkynnt þátt- töku, en ætla að verða með, geta látið innrita sig við mætingu. Tómstundafulltrúi. ÞEKKIR ÞÚ KJARNAKJÖRIN? Electrolux eldavélar - 25% út, rest á 6 mán. YAMAHA hljómtæki - orgel - lítið eða ekkert út, rest á 6 mánuðum. REIÐHJÓL - 25% út, rest á 4 mánuðum. R A V F E T R Æ S K L J U A N

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.