Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 27.05.1981, Blaðsíða 4

Fréttir - Eyjafréttir - 27.05.1981, Blaðsíða 4
Fótbolti um helgina LM"™kana4 Upplýsingar í síma 2055. Finnur. N.k. laugardag leika ÍBV En nú er aö sjá, hvort þeir og KR í 1. deildinni. bregöi ekki undir sig betri Sem kunnugt er tapaöi ÍBV fæti, strákarnir og sigri þá fyrir ÍA á Akranesi fyrir viku. „röndóttu í vesturbænum": Sóknarprestur. ökukennsla Kenni á bíl! Páll Pálmason stendur enn í marki ÍBV þrátt fyrir „háan aldur" og lætur engan bilbug á sér finna, þótt nýiega hafi hann legið á spítala eftir aö hafa gengist undir skurðaö- gerð á fæti. Það verður gam- urnar flutt- ar ókeypis Eins og undanfarin ár, eru bílstjórar á BSV í flutningum á torfi milli lands og Eyja. Herjólfur h.f. gefur eftirflutn- ingsgjald á torfinu, eins og Ráðuneytið vill umsögn Dóms- og kirkjumálaráðu- neytið hefur óskað eftir um- sögn bæjarstjórnar varðandi beiðni Pálma Lórens um framlengingu framlengingu vínveitingaleyfis í vínveitinga- húsinu Gestgjafanum. Bæj- arráð vísaði þessu erindi, á fundi sínum 25. maí s.l., til bæjarstjórnar. EYJAFLUG Brekkugötu 1 - Sími 98-1534 Á flugvelli sími 1464. an að fylgjast með þeim ÍBV köppum i sumar, enda að- göngumiði að næstum 2ja tíma skemmtun á vellinum, ódýr miðað við marga aðra skemmtunina. gert hefur verið undanfarin ár, en greitt er undir vörubíl- inn og bílstjórann báðar leið- ir. Verð á hverjum fermetra túnþaka verður nú kr. 11,00, og þykir það mjög „billegt". (Svo þarf ekki að nefna það við þá sem leggja torf í sum- ar, að græna hliðin á að snúa upp!) í tengslum við landsþing JC á Akureyri, sem hefst á morgun, verður sýning á teikningum Barnaskólanema frá Vestmannaeyjum og ritgerðum úr teiknimynda- og ritgerð- arsamkeppninni, sem var í skólanum hér í vetur. Teikningarn- ar og ritgerðirnar voru gerðar í tilefni árs fatlaðra og vegna verkefnis JC Vestmannaeyjar „Leggjum öryrkjum lið“. Hér er ein myndanna, sem var á sýningunni á JC daginn hér í Eyjum. Furðu- teningurinn á Tang- anum Þeir eru nú alltaf jafn sí- kátir kallarnir á Tanganum. Nú eru þeir að láta viðskipta- vini reyna þraut eina, sem nú fer sigurför um heim allan, nefnilega tening, sem hefur þá furðulegu eiginleika, að hægt er að snúa apparatinu á 3 milljón vegu???? Sumir viðskiptavina hafa náð býsna langt að koma teningnum rétt saman, við kjötborðið hjá þeim Sigmari og Grétari, enda ekki slorieg verðlaun í boði, 2000 kr. út- tekt á Tanganum. JC félög með landsþing á Akureyri JC félög um allt land eru nú að ljúka starfsári sínu og endar það með landsþingi, sem haldið verður á Akureyri 28.-30. maí n.k. Allmargir félagar úr JCV halda til þings í t á morgun, en á slíkum þingum er kosin ný landsstjórn, kosið í nefnd- ir á vegum landsstjórnar og stefnan mörkuð fyrir næsta starfsár. Landsverkefni JC undan- farin 2 ár hefur verið að „leggja öryrkjum lið“, en undir þann málefnaflokk hafa aldraðir flokkast og hefur JCV starfað ötullega að þeim málum hér í bæ, með spila- kvöldum á elliheimilinu, auk annarra verkefna á þessu sviði. Núverandi forseti JCV er Helgi Hjálmarsson, sem láta mun af þeim störfum á aðal- fundi í næsta mánuði og við tekur Guðjón Sigurbergsson. Sam- komu húsið Miðvikudagur 27.5. Dansleikur í Bfósal Diskótekið ÞORGERÐUR sér um fjörið kl. 10-2. Fimmtudagur 29.5. Bíó kl. 8: EXORCIST II Sýnd í allra síðasta sinn. "EXORCISTII: THE HERETIC" Klukkan 10: LAUSNAR- GJALDIÐ Hörkuspennandi og bönnuö innan 12 ára. Föstudagur 29.5. NÝI SALUR: Diskótekið ÞORGERÐUR frá kl. 9-2. Nýjar myndir á víde- óinu. Snyrtilegur klæðnaður! Laugardagur 30.5. Blósalur lokað. NÝI SALUR: Hljómsveitin RONDO leikur frá kl. 9-2. Aldurstakmark 20 ára.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.