Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 12.06.1981, Blaðsíða 6

Fréttir - Eyjafréttir - 12.06.1981, Blaðsíða 6
FRÉTTIR AUGLÝSINGASÍMINN ER 1210 > f SAMHYGÐ í Vestmannaeyjum: Hvað er það? Samhygð er menningar- og félagsleg stofnun, helguð samþróun mannsins. Samhygð er hvorki stjórnmálalegs eða trúarbragðalegs eðlis, né er starfssemi Samhygðar rekin í ágóðaskyni. Við vonumst til að geta kynnt þér Samhygð betur en Samhygð í Vestmannaeyjum sem haldið hefur fundi sína í félagsheimilinu við Heiðar- veg í vetur, er nú flutt í Drífanda á aðra hæð. Fundartímar eru sem her segir: mánudaga kl. 21.00 og kynningarfundir á laugard. kl. 17.00 en allir eru vel- komnir á þessa fundi. Erfiður leikur framundan IBV - VALUR n.k. laugardag á vellinum við Hástein Næsti leikur ÍBV í fyrstu deildinni er við Val og er þar ekkert aulalið við að etja. Sem dæmi vann Valur IA 4-0 en IBV tapaði aftur á móti 3-0 fyrir í A. Er því full ástæða til að hvetja alla til að mæta á völlinn og þenja raddböndin ÍBV til stuðnings. (Valur mætir með klapplið). Valur er nú með 7 stig í 1. deildarkeppninni en IBV með 6 eftir 5 leiki. Keppt verður á vellinum við Hástein og hefst leikurinn kl. 16.00. ÁFRAM ÍBV! SIGIJUÐUR Pctursson GR varð sigurveKari í Faxakcppninni í golíi scm háð var i Vcstmannaeyjum um hcigina. Lciknar voru 72 holur á þrcmur dógum og var spcnna mikil í kcppninni um hin vcglcgu sigurlaun og úrslit rcðust ekki fyrr cn á síðustu holunum. Faxakcppnin cr nú orðin cinn af meiriháttar viðhurðunum í golfinu ok þátttaka í kcppninni talar þar sínu máli, cn kcppcndur voru 72 og flcstir snjöllustu kylfingar landsins mættu cnda gefur Faxakcppnin stig til landsliðs. Það cr oft sagt að golfið sé íþrótt fyrir alla. unga og gamla. Til marks um það má til gamans gcta þcss að elsti kcppandinn i Faxakcppninni var 77 ára en sá yngsti 12 ára. Úrslit í Faxakeppninni 1981 (72 holur): I. Sigurður Pctursson GR 2.- 2. Ragnar Ólafsson GR 2.- 2. Sigurður Ilafstcinsson GR Kcppni mcð forgjöf: 1. Sigurður Hafsteinsson GR 2.-1. Magnús Jónsson GS 2.-i. Ragnar Guðmundsson GV 2.-4. Sighvatur Arnarson GV Kvcnnaflokkur 26 holur: 1. Jakobína Guðlaugsdóttir GV 2. Þórdis Geirsdóttir 2. Sjófn Guðjónsdóttir Kcppni mcð forgjöf: 1. Þórdís Geirsdóttir 2. Sjófn Guðjónsdóttir 2. Jakohína Guðlaugsdóttir 10-22-36-21-26-26-27-35:287 högg 37-37-37-37-33-33-38-38:290 hogg. .37-35-37-34-37-35-38-37:290 högg. 143- 8:135 högg. 146-10:136 högg. 150-14:136 högg. 150-14:136 högg. 41-45-42-45:173 högg. 39-49-44-42:174 högg. 45-45-44-42:176 högg. 144 högg. 146 högg. 151 högg. STREITUNÁMSKEIÐ Fyrirhugað er að Dr. Pétur Guðjónsson rekstrarráðgjafi haldi streitunámskeið hér í Vestm. 24. júní n.k. Streitunámskeið þessi hafa verið í^angi hjá Stjórnunar- félagi Islands allt síðastliðið ár og hafa um 600 manns sótt þau á þessum tíma. Á þessum námskeiðum er spumingunni „Hvað er streita“ svarað og gefnar eru leibeiningar um hvernig okkur mætti tak- ast betur að varast streitu. Er þetta í annað sinn sem slík námskeið eru haldin út um landið og verður næsta nám- skeið haldið á Akureyri. Dr. Pétur Guðjónsson er starfandi rekstrarráðgjafi í New York og hefur haldið þessi námskeið víða um Bandaríkin. Ahugaverð heimildarsýning Hér í bæ er staddur þessa dagana Jón Björnsson frá Bólstaðarhlíð, en hann opnar á laugardaginn n.k. í Akoges, heimildarsýningu á myndum af gömlum bátum. Myndirnar sem hann hefur safnað á undanförnum árum eru um 420 talsins af 365 bátum. Fólk er hvatt til þess að koma og skoða sýningu Jóns sem er sérlega áhugaverð og mM heimildarsaga íýrir okkar byggðarlag. Sýningin er ekld sölusýning og hefst eins og áður segir á laugardag kl. -14.00 til kl. 22.00 og verður opin daglega til 17. júní frá kl. 16.00 til klukkan 22.00 á kvöldin. Jón bað Fréttir að koma því að til fólks sem lúrir á gömlum bátamyndum, að leyfa sér að taka myndir eftir þeim. Fundartímar hjá SAMHYGÐ Vestmannaeyjunv Kynningarfundir á laugard. kl.17.00. Vikuíundir mánudaga kL 21.00 í Drífanda Bárustíg 2, 2.hæð. ALLIR VELKOMNIR i 111111111 n 111111111 m 11 i EYJAFLUG Brekkugötu 1 - Sími 98-1534 A flugvelli simi 1464. SJOMENN! Bestu kveðjur á sjómannadaginn EYJAPRENT H.f. FRÉTTIR ........ 11111111111 n

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.