Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 18.06.1981, Blaðsíða 4

Fréttir - Eyjafréttir - 18.06.1981, Blaðsíða 4
Fimmtudagur: KLUKKAN 8.00: BRAGÐA- REFIRNIR Itáii-Ulrlr UlL LLiLL t-Wáiinsg KLUKKAN 10.15: CABOBLANCO ni nnm tfnni I MEÐ CHARLÉS BRONSON Föstudagur 19/6: NÝI SALUR: diskótekið ÞORGERÐUR Snyrtilegur klæðnaður Klukkan 9-2 DISKÖ Laugardagur 20/6: BÍÓSALUR: Hljómsveitin GLÆSIR FRÁ KL. 10 - 02 NYI SALUR: diskótekið Þorgerður frá kl. 9 - 2 Snyrtilegur klæðnaður Nýjar videospólur *********.£ .^.^********* Sunnudagur 21/6: NYI SALUR: 18 manna Big Band m/meiru Frá klukkan 9 - 1 i****^ ***** EITTHVAÐ FYRIR ALLA í SAMKOMI'HÚSIXU STOPPAÐU VIÐ í EYJAKJÖR í HÁDEGINU, ÞÁ GETUR ÞÚ VALIÐ ÚR 55 TEGUNDUM AF SÚPUM Hólagötu 28 Frá Betel: Næstu helgi mun fólkið í Betel ganga um bæinn og gefa bókina „Ljós í myrkri”. Bók- in er samansafn reynslusagna um lækningu fyrir bæn. Allir þeir sem rita fengu lækningu á samkomum hjá blindum svía sem heitir Rolf iCarlsson. Þessi Rolf er þekkt- ur um öll Norðurlönd fyrir þá Kraftaverkagjöf sem Guð hef- ur gætt hann með. Rolf er væntanlegur hingað til Eyja um mánaðarmótin og þá verða samkomur með hon- um í Iþróttamiðstöðinni þar sem hann mun biðja fyrir sjúkum. Ekki vitum við fyrirfram hvað gerist en við trúum að Guð vilji sýna þér hvað hann hefur að gefa. Síðastliðið haust kom Rolf til Reykjavíkur og var þar með raðsamkomur í u.þ.b. viku. Væntum við þess að hann eigi erindi til þín. Hvítasunnusöfnuður Betel Spellvirki í íþróttamiðstöðinni. Aðfaranótt s.l. þriðjudags gerðu 6 ungir menn sér það að leik að klifra yfir girðingu þá sem er í kringum heitu sund- laugarpottana. Kauðar voru gripnir þar sem þjófavarnarkerfi er á girðingunni, og gistu þeir steininn yfír nóttina. Engin alvarleg spjöll voru unnin en það er leiðinlegt ef þarf að víggirða svæðið fyrir óláta- seggjum. Fundartímar hjá SAMHYGÐ Vesítnannaeyjuttv Kynningarfundir á laugard. kl.17.00. Vikufundir mánudaga ld. 21.00 í Drífanda Bárustíg 2, 2.hæð. ALLIR VELKOMNIR l 1111111111111111111111111 i Af Jónsmessuhátíðinni Þegar blaðið var farið í prentun bárust þau tíðindi að Jónsmessuhátíð verður haldin á morgun þar sem hreinlætisaðstöðu hefur nú verið komið fyrir. Þjóðhátíðin Margt til skemmtunar Þjóðhátíðin í ár verður eins og allir vita haldin dagana 31. júlí og 1. og 2. ágúst. Hljómsveitir á Þjóðhátíðinni verða Brimkló á stóra pall- inum, og Aría á litla palli. Einnig mun kvennahljómsveitin Grýlurnar skemmta. Annað efni til skemmtunar verður m.a. Iþróttir, brekku- söngur og aðrir fastir liðir, en skemmtikraftarnir að þessu sinni verða: Garðar Cortes og Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Hjálmtýr Hjálmtýsson og frú, Randver Þorláksson og hinn sívinsæli leikari og grínisti Sigurður Sigurjónsson. Þá mun brúðubíllinn og Tóti trúður mæta á svæðið fyrir yngstu gestina. BETEL Samkomur: Sunnudaga kl. 16.30. Almenn samkoma með vitnis- burðum og söng. Fimmtudaga kl.20.30. Biblíulestur. ALLIR HJAR TANLEGA VELKOMNIR m .................. rm Landakirkja Sunnudagur 21. júní, messa kl. 11.00. Ath. breyttan messutíma. Örn Bárður Jónsson djákni predikar. Viðtalstími sóknarprests: Mánudaga til og með föstu- dögum frá kl. 16.00 - 17.00. sími 1607

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.