Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 29.07.1981, Blaðsíða 3

Fréttir - Eyjafréttir - 29.07.1981, Blaðsíða 3
Þjóðhátíð OPIÐ Vestmarmaeyinga 1981 til kl. 8 í Nú er Þjóðhátíð framundan og af því tilefni vill lögreglan, barnaverndarnefnd og áfengisvarn- arnefnd beina því til allra Vestmannaeyinga, að þeir geri sitt besta til þess að Þjóðhátíð Vest- manneyinga verði öllum til sóma og yndisauka. Skemmtum okkur án áfengis, ætti að vera kjörorð allra þeirra, sem vilja afmá það orð, sem oft fer af hátíðinni, vegna drykkjuskapar. Við skorum á alla foreldra og forráðamenn barna og unglinga að hafa vakandi auga með velferð þeirra á hátíðinni. Vestmanneyingar, stuðlum að slysalausri Þjóð- hátíð og skemmtum okkur á heilbrigðan hátt, án áfengis. kvöld, annað- kvöld og fimmtu- dag Barnaverndarnefnd Afengisvarnarnefnd Lögreglan TILKYNNING til kaupgreiðenda Með tilvísun til reglugerðar nr. 245/1963 sbr. og reglugerðar nr. 162/1973 er þess krafíst að kaupgreiðendur sem ekki hafa ertn fullnægt þeirri skyldu sinni, að senda til skrifstofu embættisins skrá yfír alla starfsmenn sína, geri það nú þegar. Þess er jafnframt krafist að kaupgreiðendur haldi eftir af launum starfsmanna til greiðslu þinggjalda og geri skil til skrifstofunnar án tafar. Sérstök athygli er vakin á því, að vanræksla á því að tilkynna starfsmann, eða halda eftir af launum hans, veldur kaupgreiðanda per- sónulegri ábyrgð á þinggjöldum starfs- mannsins, og má kaupgreiðandi vænta þess, að vangreidd gjöld starfsmanna verði inn- heimt hjá honum sem um eigin gjöld væri að rscð&i BÆJARFÓGETINN I VESTMANNAEYJUM. Auglýsingar Sími 1210 RAFVIRKINN auglýsir: Alhliða raflagnaþjónusta Nýlagnir og viðgerðir í húsum - bílurn og heim- ilistækjum. &afpirkinn Raftækjavinnustofa Hrauntúni 15 - Slmi 1465 REYKI LUNDA Tek að mér að reykja lunda. - Vinsamlega komið með lundana hnýtta, 2 saman. KJÖTVINNSLA ERLINGS Hósteinsvegi 20B - Sími 2528 GLEÐILEGA ÞJÓÐHÁTlÐ 1981 HvnfÐ En °° TANGINN 1052 SVARIÐ FÆRÐU á Tanganurn á miðvikudaginn frá kl. 2 til 5 þá verður Soda Stream vélin kynnt og verður þar til sölu. NÚ GETA heimilin íramleitt eigin gosdrykki, því á markað- inn er komið tæki og ýmsir íylgihlutir eins og bragðefni. flöskur og tappar, sem gera þetta mögulegt. Það sem meira er, að kostnaðurinn er 40% aí kaupverði tilbúinna gos- drykkja. Það er Sól hf., sem flytur inn þessa hluti undir nafninu Soda Stream. Soda Stream-vélin sjálf er einföld í notkun og gengur ekki fyrir rafmagni. í henni er eitt kolsýruhylki, sem dugar í 100 flöskur af Soda Stream-drykk, en hægt er að fá fjögur bragð- efni, það er að segja cola, appelsín, límonaði, tonic og svo auðvitað sódavatn. — Það þarf ekki mörg handtök við að útbúa þennan- drykk. — °Ö' oð tvxef e* e\^ V\»« \ o» \x» tv\Ve' \dt GERÐO SJÁLFUR EIGhÐ GOS

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.