Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 06.08.1981, Blaðsíða 1

Fréttir - Eyjafréttir - 06.08.1981, Blaðsíða 1
FRETTIR VIKUBLAÐ 8. árgangur Vestmannaeyjum 6. ágúst 1981 31. tölublað )laðJ L Til FLORIDA með Atlantik Tvær fimm stjörnu ferðir til Amsterdam 21. og 28. ágúst. - „Hræbillegt" - VESTMANNAEYJAUMBOÐ: ENGILBERT GÍSLASON KOSTAKJÖR SÍMI 2220 - 1318 IBV leikur í kvöld í bikarkeppninni I kvöld leika IBV og honum þá lokið fyrir Þróttur, Reykjavík, í und- myrkur ef framlengja þarf. anúrslitum bikarkeppn- inum í Reykjavík. Hefst Sigri ífiV { leiknum { leikurinn kl. 19.00 og verð- kvöld> íeikur ÍBV viðFram úr Reykjavík í úrslitum. Sigri IBV í kvöld, er það í þriðja sinn sem ÍBV mætir ir Fram í úrslitum í bik- arkeppninni. I fyrra sigraði Fram ÍBV á Laugardals- velli í æsispennandi leik með 2 mörkum gegn 1, Þar áður hefur ÍBV komist í úrslit árið 1968 og sigraði þá ÍBV lið KRb með 2 mörkum gegn 1. Arið 1970 sigraði Fram IBV með 2 mörkum gegn 1. 1970sigraðiÍBVliðFH með 2 mörkum gegn engu. Nú er von til þess að ÍBV sigri Þrótt, og ef svo fer skulum vona að ÍBV sigri einnig Fram og hefni þar með fyrri harma. Gangi ykkur vel, strák- ar, og komið sigri hrósandi heim. Stór fundur hjáJC JC Vestmannaeyjar mun nú í lok mánaðarins standa fyrir framkvæmda- stjómarfundi fyrir lands- samtök JC, sem haldinn verður hér í Eyjum 22. ágúst n.k Þetta er annar frkvstj.fundur JC félaga á komandi starfsári, en fyrsti fundurinn var haldinn á landsþingi á Akureyri s.l. vor. Fjöldi þátttakenda á þessum fundi mun verða hátt í hundrað manns, því försetar allra aðildarfélag- anna, sem nú eru orðin talsvert yfir 30, munu mæta, auk annarra stjóm- armanna Venjan er sú, að auk þess að halda þennan fund, til að móta komandi starfs- ár, em haldin margvísleg námskeið í tengslum við þessa fundi. JC félagar í Eyjum em nú um 70 manns og er forseti félagsins nú Guðjón Sigurbergsson. Á lands- þingi JC í vor kom í Ijós, að JC Vestmannaeyjar er eitt af allra öflugustu JC félög- um á landinu. Á lands- þingi em jafhan veitt verð- laun fyrir hin ýmsu verk- efhi sem unnið hefur verið að starfsárið þar á und- an, og hrepptu Eyjafé- lagarnir alls fimm verð- laun fyrir svokölluð byggðarlagsverkefni. SKATTAALAGNINGIN Nú er skattstjórinn í Vestmannaeyjum að senda út álagningarseðlana fyrir skattárið 1980. Venjanhef- ur verið sú, að birta nöfn hæstu gjaldenda, auk yfír- lits um skiptingu tekju- skatts, útsvars, aðstöðu- gjalda og annarra gjalda. Nú bregður svo við, að ekki má lengur birta nöfh hæstu gjaldenda fyrr en kærufrestur er útrunninn og skattskráin hefur verið leiðrétt, þannig að ekkert er spennandi að sjá, annað en heildartölur. Fréttir fengu eftirfarandi upplýsingar hjá Inga Tómasi Bjömssyni skattstjóra, sem birtast hér með, og vakin er athygli á auglýsingu frá skatt- stjóra annarsstaðar í blaðinu. Þess ber að gæta við fjölda gjaldenda nú, að þeir em mun fleiri en áður, þar sem nú er einnig lagt á eiginkonumar og þá sér. Alagning á börn: Tekjusk ... kr. 93.068 (187) Kirkjug.gj. . kr. 476 (111) Útsvar____kr. 32.000(111) Samtals....... 125.544 Fjöldi á skrá.......(302) Félög: Alagning á félög verður ekki tílbúin fyrr en í september- mánuði, að sögn skattstjóra. af óviöráðanlegum or- sökum seinkaði útkomu blaðsins í dag. FYRIR1980 Upphjeð Tekjuskattur.kr. 24.974.517 1.881 Eignarskattur .. - 645.718 350 Slysatr. v/heimilsst. 1.140 57 KÍrkjugiald------- 365.430 2.811 Kirkjugarðsgj. .- 300.063 2.727 Sl.tr.gj. skv. 36. gr. . - 36.325 355 Líftr.gj. skv. 25. gr.- 375.500 98 Atvir.nul.trgj. .. - 39.101 83 Launaskattur .. - 494.400 151 Sjúkratr.gjald .. - 976.391 1.150 Gjald í frkv.sj. aldr. - 214.800 2.148 Vinnueftirlitsgj. ...- 14.714 174 Aðstöðugjald.....- 510.700 158 Útsvar .........- 19.488.860 2.724 Iðnlánasjóðigjald ..- 19.810 41 SérsL skattur af skrifet. og versLhúsn......- 50.320 20 Samtals.....kr. 48.507.789 Fjöldiáskrá............. 3.187 Pers.afls. l.gr.útsv. - 1.068.574 825 Pers.afsi. t. gr. sjúkratrgj. - 2.762 8 Persads. t. gr. eignarsk. - 135.996 1 1 1 Barnabitur.....- 4.864.684 1.595 Halckun í % milli ára +60.5% +59.3% +69.2% +65.45% +54.1% +53.2% +27.5% +28.2% +176.0% +48.2% Upphaeð 15.560.795 405.223 3.705 220.960 194.780 77.674 204.539 30.497 179.144 1.884.212 +6.3% 545.290 +56.7% 12.440.050 +28.7% 27.790 + 105.9% 24.440 +52.1% 31.889.073 +76.7% +98.4% 604.790- 169.552 +43.9% 3.380.553 Fjaldi 1.851 352 78 2.762 2.642 308 105 90 116 2.649 211 2.642 39 11 3.126 734 808 1.561 Orgel í ferða- lagið Hví ekki? Við eig- um mjög góð ferðaorgel frá Yamaha, gengur fyrir rafhlöðum og bílstraum. Munið sumar- tilboð okkar á reið- hjólum. Þú greiðir ekkert út, hjólar heim og skilur eftir 4 víxla. Getur það verið auðveldara? KJARNI sf Skólavegi 1 Stigi á hafhar- garðinn Fréttir sögðu frá því fyrir nokkru að lítil stúlka hefði fallið í sjóinn við syðri hamargarðinn og verið bjargað af báti, sem var að koma úr róðri. Litla stólkan átti ekki minnstu möguleika á að komast upp á hafhargarð- inn aftur. Nú heíur verið settur sterkur stálstigi á haíhar- garðhausinn og er auðvelt að feta sig upp þann stiga falli einhver í sjóinn þama Það er ástæða til að brýna fyrir bömum og unglingum, að fara að öllu með gát á þessum stað, því þótt stigi sé kom- inn á garðinn, er ekki öll hætta úti. Sam- frost í sam- band við stöðv- arnar Samfrost hefiir óskað eftir því við bæjaryfirvöld að fá heimild til kgnar kapla vegna tölvutenging- ar milli frystihúsanna tölvumiðstöðvar Samiiost. Bæjarráð hefiir fallist á þetta erindi Samfrosts, enda verði verkið unnið í fullu samráði við tækni- deild og veitustofhanir, og að öllu leyti á kostnað Samfrosts.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.