Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 06.08.1981, Síða 2

Fréttir - Eyjafréttir - 06.08.1981, Síða 2
f FRÉTTIR I B Útgefandi: Eyjaprent hf. - Ábm.: Guðlaugur Sigurðsson. r ^ Upplag: 2300 eintök vikulega. - Prentun: Eyjaprent hft Landakirkja Sunnudagur 8. ágúst: Messa kl. 11 f. hádegi. Sóknarprestur. Auglýsingar Sími 1210 AUGLÝSING samkvæmt 1. mgr. 98. gr. laga nr. 40 18. maí 1978 um tekjuskatt og eignarskatt með síðari breyting- um, um að álagningu opinberra gjalda á árinu 1981 sé lokið á þá menn sem skattskyldir eru hér á landi samkvæmt 1. gr. greindra laga, þó ekki 2. tl. þeirrar greinar, og á börn sem skattlögð eru samkvæmt 6. gr. þeirra. Tilkynningar (álagningarseðlar) er sýna þau opinberu gjöld sem skattstjóra ber að leggja á á árinu 1981 á þessa aðila hafa verið póstlagðar. Kærur vegna allra álagðra opinberra gjalda, að sóknargjöldum undanskildum, sem þessum skatt- aðilum hefur verið tilkynnt um með álagningar- seðli 1981, þurfa að hafa borist skattstjóra innan 30 daga frá og með dagsetningu þessarar auglýsingar. 31. júlí 1981. Skattstjórmn í Vestmannaeyjum, Ingi Tómas Björnsson. Þjóðhátíðin í ár með þeim fá- mennari Minna um aðkomufólk en mörg und- anfarin ár Þjóðhátíð Vestmannaeyja, sem haldin var um síðustu helgi tókst að mörgu leyti vel. Eins og stundum áður, setti veðrið strik í reikninginn, en hvessa tók á sunnudagsmorg- uninn og byrjaði að rigna upp úr hádegi. Veðrið á föstudag og laugardag var aftur á móti eins og best varð á kosið. Segja má að hátíðinni hafi lokið undir morgun á sunnu- dag, því aflýsa varð öllum hátíðarhöldum á sunnudeg- inum. Aftur á móti var dansað í Samkomuhúsinu á sunnu- dagskvöld og fram undir morgun á mánudag. Það vakti athygli, að færri gestir sóttu hátíðina en oft áður, og hefur verið talað um að allt að 1000 færri hafi greitt aðgangseyri í Dalinn en í fyrra. Kemur þar til að færri gestir komu ofan af landi og munar þar nokkrum hundr- uðum frá síðasta ári. Einnig hefur verið talað um að fleiri \ Eyjamenn hafi verið í sumar- leyfi en oft áður um Þjóð- hátíð. Síðast en ekki síst var eitthvað um það að fólk fór ekki í Dalinn, heldur hélt sig heimavið og var mikið að gera hjá video-leigum alla Þjóðhátíðina. Hinar opinberu tölur um fjölda samkomugesta á Þjóð- hátíð segja að rúmlega 5000 manns hafi verið í Dalnum þegar mest var. Oft hefur verið talað um að fjöldi gesta haíi verið á milli 6000 og 7000 manns. Sem fyrr segir, fór hátíðin i að mörgu leyti vel fram, gæsla í Dalnum með besta móti, og illa drukkið fólk umsvifalaust tekið úr umferð. Þá var vel staðið að skipulagningu og úthlutun fyrir hústjöld, og tjöldun ekki leyfð fyrr en kl. 10 á fimmtudagsmorgun. Að- ur höfðu eingöngu starfs- menn fengið úthlutað tjald- plássum. Oll auglýst dagskráratriði fóru fram og stóðust nokkuð vel tímaáætlanir. Athygli vakti, hve Þjóðhátíðargestir tóki' lítinn þátt í kvölddag- LAUS STAÐA Starf forstjóra Sjúkrasamlags Vest- mannaeyja er auglýst laust til um- sóknar með umsóknarfresti til 1. sept- ember n.k. Miðað er við að umsækjandi hefji störf frá og með 1. okt. 1981. Umsóknum sé skilað til formanns stjórnar Sjúkrasamlagsins, Magnúsar Jónassonar, pósthólf 166, Vestmanna- eyjum. Vestmannaeyjum 28. júlí 1981. Stjórn Sjúkrasamlags Vestmannaeyja. SAMTðK SUNNlfflSKRA SVllTARFtlABA Orkunefnd Starfsnefnd SASS um orkumál kom saman til fundar laugardaginn 25. apríl kl. 10 f.h. I nefndinni störfuöu eftirtaldir: Ölvir Karlsson, Páll Zóphóníasson, Haraldur Einarsson, Stefán Guö- mundsson, Sigurjón Erlingsson, Björn Júlíusson, Kristján Gíslason og Garöar Sigurjónsson. Nefndin leggúr til eftirfarandi: 1. Frumdrög aö frumvarpi til laga um Rafmangsveitu Suöurlands. Aöalfundur SASS, 1981, fagnar fram komnum frumdrögum aö frum- varpi til laga um Rafmagnsveitu Suöurlands og tekur undir þau sjón- armiö, sem fram koma í greinargerö meö frumvarpinu, og felur stjórn og orkunefnd SASS að kynna frum- drögin öllum sveitarstjórnum á Suö- urlandi. Lögö er á þaö áhersla, aö umræddri kynningu veröi lokió svo tfmanlega, aö þingmenn Suöur- lands geti lagt fram endanlegt frum- varþ á komandi haustþingi. 2. Frumvarp til orkulaga 1980 84. mál. Aóalfundur SASS, 1981, tekur undir umsögn orkunefndar SASS frá 12. febrúar s.l. 3. Virkjunarframkvæmdir op röóun þeirra. Aöalfundur SASS, 1981, Itrekar þau sjónarmió, sem fram komu hjá orkunefnd og stjórn SASS frá því í febrúar s.l. 4. Hitaveituframkvæmdir. Aöalfundur ' \SS, 1981, leggur rika áherslu á, . þeim hitaveitum á Suöurlandi, s< i enn eru í uppbygg- ingu, veröi vf .ar rýmri heimildir til lántöku en v,,.iö hefur. Aöalfundur- inn vill beina þeim tilmælum til hlut- aöeigandi aóila, Hellu-Hvolsvöll- Rauöalækjarveitu, aö þeir hraöi framkvæmdum, svo aó hægt veröi aó taka hluta af veitunni i notkun. 5. 5 ára framkvæmdaáætlun Raf- magnsveitna rfkisins. Aöalfundur SASS, 1981, leggur rika áherslu á, aö framkvæmdum veröi hagaö samkvæmt áætluninni. 6. Fjölgun sölupunkta — flutnings- línur. Aöalfundur SASS, 1981, vísar til fyrri samþykkta um fjölgun sölu- punkta á Suöurlandi. Jafnframt legg- ur fundurinn til, aö flutningslinur á Suöurlandi veröi reistar meó sams konar fjármögnun og byggöalínur, sem ætlaöar eru til hringtengingar landsins, án Suöurlands og Reykja- ness. Afhendingarstaóir á Suóur- landi væru þá Selfoss, Hella, Hvols- völlur, Krosssandurog Vik. 7. Gjaldskrármái veitna. Þrátt fyrir allt tal um aö auka sjálfsákvörðunarrétt sveitarfélag- anna, er hann stööugt aö þrengjast, vegna afskipta rikisins. í þessu sam- bandi má nefna hitaveitur og raf- magnsveitur. Aóalfundur SASS tek- ur undir þau sjónarmiö, sem koma fram i skýrslu stjórnar um þessi mál, en þar segir m.a., aó oft sé um geö- þóttaákvaróanir aö ræóa, án nokk- urs tillits til þess, hver tekjuþörfin raunverulega er hjá viökomandi raf- magns- og hitaveitum. Skýrsla Orkunefndar Fyrir hart nær 10árum vakti stjórn Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga máls i því, aö æskilegt væri, aö sveitarfélögin á Suöurlandi fengju möguleika á því aó kaupa raforku beint af Landsvirkjun. Á næstum öllum aöalfundum siö- an, hafa verió samþykktar tillögur i þá veru aó krefjast eignaraöildar aö Landsvirkjun. Einnig hafa veriö skip- aöar sérstakar ne.fndir, sem hafa haft þessi mál til umfjöllunar. Orku- mál hafa ætíö verió eitt aóalmái samtakanna og i þvi sambandi má minna á sérstaka orkuráöstefni áriö 1978 og aö aóalmálefni aöalfundar sama ár voru orkumál. i október 1979 kom út hjá RARIK 5 ára framkvæmdaáætlun fyrir árin 1980 — 1984 og var þar um aö ræöa gjörbreytingu frá því, sem sett var fram i janúarskýrslu RARIK, sama ár. Forsvarsmenn RARIK kynntu stjórn og orkunefnd SASS þessa októberáætlun sína fyrir rúmu ári slöan. í mai s.l. kom út skýrsla um at- hugun á raforkumálum Suöurlands. Skýrslan var unnin í samvinnu áætl- unardeildar Framkvæmdastofnunar rikisins og Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga. Skýrsla þessi var fyrst og fremst hugsuö sem innlegg í þá umræöu, sem fram hefur fariö und- anfarin ár um nauósynlegar endur- bætur á raforkukerfi Suöurlands. Auk þess er hún kærkomió innlegg í umræöurnar um hugsanlega stofn- un Suöurlandsveitu. Hluti þessarar skýrslu hefur áður veriö á dagskrá Ijjá samtökunum, og því er ekki talin ástæóa til aó kynna þaö verk frekar, þó er samt ekki úr vegi aó vekja athygli fundar- manna á þeirri nióurstöóu, sem komist ðr aö á reikningslegri stööu Suöurlandsveitu, en i nióurlagi þar segir: „Sem almenna ályktun af þessum rekstrarreikningum þykir hins vegar rétt aö telja, aö meö veröjöfnunar- gjaldi, eins og reiknað er meö, ætti rekstur vei'tukerfisins á Suóurlandi aó geta staöiö undir sér aö ööru óbreyttu." Orkunefnd SASS fjallaði um frum- varp til orkulaga 1980 (84. mál). i greinargerð viö frumvarpið segir m.a. „Frumvarp til orkulaga, sem hér er lagt fram, mótast af víöfeömi þess viöfangsefnis, sem hér er viö aö fást. Samt greinast nýmæli frum- varpsins í þrjá meginþætti. Er þar um aö ræóa nýmæli, sem varöa rannsóknir á orkulindum lándsins, eóli þeirra og skilyróum til hagnýt- ingar þeirra, nýmæli í skiþulagi orkuvinnslunnar og dreifingu ork- unnar og nýmæli, er varöa hlutverk og skipulag Orkustofnunar og Orkú- ráós.“ „Tillögur frumvarpsins, sem varöa orkuvinnslu og orkudreifingu, hafa þaö meginmarkmió aö komiö veröi viö sem mestri hagkvæmni i fram- kvæmdum og rekstri i orkubúskap þjóöarinnar. Tilgangurinn meö því er aó stuóla aö sem bestri hagnýt- ingu arkulinda landsins, svo aö full- nægt verói orkuþörf meó innlendum orkugjöfum og viö s.em lægstu og jöfnustu orkuveröi um allt land. Varöar mestu, aó skipulag raforku- vinnslunnar sé miöaó viö þessi markmiö. Frumvarpiö gerir ráð fyrir aö meg- inraforkuvinnslan'veröi á hendi eins fyrirtækis, sem er Landsvirkjun. Jafnframt er svo ráó fyrir gert að sjálfstæö orkufyrirtæki i hinum ein- stöku landshlutum geti einnig ann- ast orkuvinnslu, eftir þvi sem efni standa til. Heildarstjórn raforkuvinnslunnar er komiö á fót i formi samvinnu, sem fyrirtækjunum, er hafa á hendi orku- vinnslu, er gert aö hafa. Samvinna þessi lýtur að skipulegri yfirstjórn, er varöar byggingu orkuvera og samrekstur þeirra. „Samkvæmt frumvarpinu er reiknaö meö aö fyrirtæki sveitarfélaga eöa sameignarfélög ríkisins og viökom- andi sveitarfélaga hafi á hendi raf- orkudreifingu og rekstur hitaveitna hvert í sínu umdæmi. Er þá gert ráó fyrir, aó þessi landshlutafyrirtæki geti einnig annast raforkuvinnslu. i frumvarþinu er ekki að finna ákvæöi um skipulag eóa form lands- hlutafyrirtækja né heldur um aö þau skuli sett á fót. Leióir þaó af eöli málsins. Þátttaka sveitarfélaga i landshlutafyrirtækjum þýðir, aö þau veröa ekki stofnuð, nema með viíja þeirra. Enn fremur hljóta viökom- andi sveitarfélög aó hafa um þaó að segja, hvernig fer um eignaraðild, hlutverk, stjórnun og almenna upp- byggingu hvers landshlutafyrirtæk- is. Slik fyrirtæki geta þvi oröió meö mismunandi móti, eftir aöstæóum og viðhorfum í hinum einstöku landshlutum. Þess vegna er ekki unnt aó setja almenn ákvæöi i lög, sem kveöa á um þessi efni. Þaö ber og aö hafa i huga, aö hvert lands- hlutafyrirtæki fyrir sig hlýtur að vera stofnaö meö sérlögum. Gert er ráö fyrir, að Rafmagns- veitur rikisins veröi lagóar nióur jafn- óöum og aöstæóur leyfa. Leiöir þetta af þvi, aö rétt þykir, svo sem áóur greinir, aö landshlutafyrirtæki hafi -á hendi raforkudreifinguna. Veróur þá ekki ástæóa til aö halda áfram rekstri Rafmagnsveita rikis- ins til orkuvinnslu, þar sem önnur orkufyrirtæki, meö aóild ríkisins, verói fær um slikt. Meö tilliti til þessa er rikisstjórninni veitt heim- ild til aö láta af hendi eignir Raf- magnsveitna rikisins til annarra orkufyrirtækja i landinu með þeim skilmálum, sem um semst." „Þá eru ákvæói um ráðstöfun og afhendingu og á þeim 132 KV stofn- línum, sem rikiö hefur látiö byggja.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.