Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 06.08.1981, Blaðsíða 4

Fréttir - Eyjafréttir - 06.08.1981, Blaðsíða 4
! ...... /| BHlMIMMlttiMBttÉjHÉ^ittllMMMIfliJV Við ætlum að byrja á því í þessu blaði að birta gamlar og nýjar mannlífsmyndir hér í blaðinu, og fer vel á því að kalla þann þátt „Gamalt & nýtt", en einmitt það hét rit, sem Einar Sigurðsson gaf út hér í eina tíð. Við fengum gömlu myndaalbúmin hans Sigurgeirs Jónasson- ar lánuð og er þar fjársjóður gamalla mynda og þar má sjá margan kunnan Eyja- manninn. Ef bæjarbúar luma á einhverjum góðum og skemmtilegum myndum, þá væri vel þegið að fá að taka eftir þeim til birting- ar hér í blaðinu. JTjk ... ¦ Árið 1958, þann 6. ágúst var hvalavaða rekin inn í Vestmannaeyjahöfn og drepin þar. Þá var sko ham- agangur. »--* Bakkabræður síns tíma: Áki og Torfi Haraldssynir og Ingólfur Grótarsson, ár- ið 1960. Arið 1960: Löndun eftir sjóstangaveiðimót um hvítasunnuna. | Ævintýraleg skemmtisigling um Miðjarðarhafið BROTTFÖR 1. SEPTEMBER. LJ-^D -A Nú bjóöum viö skemmtisiglingu meö lúxus-skipinu Mikhail Lermontov frá London til Miöjaröarhafs- ins. Komiö verður við í Malaga á Spáni, Ajaccio á Korsíku, Civitauecchia (Róm) og Napólí á ítalíu, La Gaulette í Túnis og Corunna á Spáni. Flogið veröur til London að morgni 1. september og siglt af staö kl. 19.00 sama dag. Komið er til baka til London þann 16. september og flogið heim þann 17. september. Mikhail Lermontov er 20.000 tonna skíp og tekur 650 farþega. Um borð er allur sá lúxus, sem hugsast getur, s.s. barir, setustofur, veitingasalur, kvikmyndasalur, verslanir, hárgreiöslustofur, gufubað, leikfimisalur og sundlaug. Og að sjálfsögöu mikið og rúmgott dekk, sem sagt allt sem þarf til gleöi og skemmtunar, vellíöanar og afslöppunar. Komiö á skrifstofu okkar og fáiö nánari upplýsingar. SÉRHÆFÐ FERÐAÞJÓNUSTA ÁNÆGJA OG ÖRYGGI í FERÐ MEÐ <ma«TMc UMBOÐSMAÐUR í VESTMANNAEYJUM: ENGILBERT GÍSLASON FERÐASKRIFSTOFA SÍMAR 2220 - 1318 — lonaöarmannahúsinu — Hallveigarstíg 1. Símar: 28388—25850. r r BIO Fimmtudagur: Klukkan 8: ¦ 'fhe shaw ihat realiyjytitstheKsai Jíyj THe BJuem Mft'nilff Btofhesrs BLUES BRÆÐUR frábær mynd! Klukkan 10: ¦nHHMgr Al Paríiio i,í Bobby Deerfield meö Al Pacino í aðalhlut- verki. Föstudagur BÍÓSALUR: Klukkan 20.30: ..... «MJ> aaU-WHfÆ Konan sem hvarf Spennandi og skopleg mynd meö Elliot Gould og Cybill Sheppard. NYI SALUR: Diskótekið Þorgerður frá kl. 9-2. Núeru allirístuði eftir Þjóöhátíðina og mæta á...... LAUGARDAGUR: BÍÓSALUR: Lokað. NÝI SALUR: Diskótekið Þorgerður frá kl. 9-2. Nú er bara að mæta og fá sér snúning. Snyrtilegur klæðnaður! Aldurstakmark 20 ár.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.