Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 13.08.1981, Blaðsíða 4

Fréttir - Eyjafréttir - 13.08.1981, Blaðsíða 4
GAMALT g, NYTT 12. desember 1959 kom „gamli" Herjólfur til Eyja og var hann því búinn að þjóna Eyjabúum í alls 17 ár þegar hann kvaddi. I febrúar 1959 fauk Douglas DC-3 flugvél Flug- félags Islands á flugvellinum hér. Það var Gunn- faxi, sem fauk og skemmdist það illa, að flytja varð hann sjóleiðina til Reykjavíkur. Myndina tók Sigurgeir Jónasson, þegar Gunnfaxi var dreginn niður Hólagötuna. Tveir félagar að leik í „Urðun- um", árið 1960: Eiríkur H. Sigur- geirsson og Guðmundur Stef- ánsson. í Geirfuglaskeri 1960. Þessi vaski hópur flutti gashylki fyrir vitann i Geirfuglaskeri og má þarna þekkja margan kunnan Eyjamanninn. HELGARDAGSKRÁ SJÓNVARPSINS: FÖSTUDAGUR 14. ÁGÚST: oaooanaooaaaaaonQaaoDaoaaoaoDaonQ 19.45 FréttaAgrip á táknmáli 20.00 Fréttir 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfínni 20.50 AUt í gamni með Harold Loyd Syrpa úr gömlum gamanmyndum. 21.15 Pétur litli Heimildamynd um drengsem fæddist illa bæklaður af völdum thalidomide- lyfsins. 22.05 Flóðaldan mikla The last wave, áströlsk bíómynd frá árinu 1977. Leikstjóri Peter Weir. Aðal- hlutverk Richard ChamberlainogOlivia Hamnett. David Burton er lögfræðingur í Sidney og fæst einkum við samningagerð. Það kemur ho'num því á óvart að vera falið að verja nokkra frumbyggja sem grunaðir eru um morð. 23.45 Dagskrarlok LAUGARDAGUR 15. AGUST: DoaooaaoDOöoaaaaoaaoDoooDoaaooaoa 17.00 íþróttir 19.00 Einu sinni var Franskur teiknimyndaflokkur 19.30 Hlé 19.45 Fréttaágrip á taknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Löður 21.00 Þjófarnir i Tónlistarþáttur með hljómsveitinni Thieves Like Us Irma la douce Bandarísk gamanmynd frá árinu 1963 leikstjóri Billy Wilder. Aðalhlutverk Jack Lemmon og Shirley MacLaine. Myndin fjallar um lögregluþjón sem verður ástfanginn af gleðikonu og gerist verndari hennar. 00.00 Dagskrárlok TIL SOLU: Rafmagnshitakútur og tvær notaðar eldavélar. Upplýsingar gefur Er- ling í síma 2528. SUNNUDAGUR 16. AGÚST: 000000000000000000000000000000000 18.00 Sunnudagshugvekja 18.10 Barbapabbi 18.20 Emil í Kattholti 18.45 Stifiusmiðir Bresk mynd um lifnaðarhætti bjór- anna í N-Ameríku 19.10 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp mestu viku 20.45 Maður er nefndur Valur Gíslason, leikari Jónas Jónasson ræðir við Val. Brugðið verður upp atriðum úr sjónvarpsleik- ritum sem Valur hefur leikið i. 21.30 Annað tækifæri Breskur myndaflokkur, annar þáttur. Efni fyrsta þáttar: Cris og Kate skilja eftir 19 ára hjónaband. Þau eiga tvö börn sem eru hjá móðir sinni. 22.20 Dagskrálok LANDAKIRKJA: Sunnudagur 16. ágúst: Messa kl. 11 fyrir hádegið. Sóknarprestur. VIÐTALSTÍMI SÓKNARPRESTS: Mánudaga til föstudaga kl. 16-17 og eftir sam- komulagi. Til FLORIDA með Atlantik Tvær fimm stjörnu ferðir til Amsterdam 21. og 28. ágúst. - „Hræbillegt" - (ttC<XVTI« VESTMANNAEYJAUMBOÐ: ENGILBERT GÍSLASON KOSTAKJÖR SÍMI 2220 - 1318 SAMKOMU- HÚSIÐ: Fimmtud. 14/8: DDnDDDDDDDDDDnnn Klukkan 8: KONAN SEM HVARF Klukkan 10: SATURN 3 Með Kirk Douglas og Farrah Fawcett SATURN III DDDDnnaDDDDDDDDD Föstud. 15/8: Klukkan 8.30: BOBBY DEERFIELD NTJA SAL: diskótekið ÞORGERÐUR BÍÓ SAL: Frá klukkan 09 - 2 Snyrtilegur klæðnaður! DDDDDDDDDDDDDDDD Laugard. 16/8: NÝJA SAL: diskótekið ÞORGERÐUR Frá klukkan 09 - 2 BÍÓ SALUR: Hljómsveitin KAKTUS DDDDDDDDDDDDDDDD Sunnud. 17/8: Bíó klukkan 3, 5, og 8.30, (Sjá nánar í gluggaaugl. í samkomuhúsinu.)

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.