Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 27.08.1981, Blaðsíða 1

Fréttir - Eyjafréttir - 27.08.1981, Blaðsíða 1
Stœrsta fréttablað Eyjanna Eina óháða blaðið í Eyjum Fréflir koma út 1 2300 ein- tökum vikulega 8. árgangur Vestmannaeyjum 27. ágúst 1981 34. tölublað Herjólfiir breytir um áædun N.k. sunnudag mun Herjólfur breyta áætlun þann dag, vegna bikar- leiks Fram og ÍBV, sem verður í Reykjavík. Skip- ið fer héðan kl. 10 að morgninum, en fer úr Þorlákshöfn kl. 19.00. Allar kojur eru upp- pantaðar á laugardag og sunnudag með skipinu, en gera má ráð fyrir að marg- ir Eyjabúar fari til höfuð- borgarinnar tilað sjá leik Fram og ÍBV í bikarúr- slitunum. Keppst við að malbika i r 'j , m í !■ i Talsvert hefur verið mal- bikað hér í Eyjum í sumar, og reyndar mjög mikið, ef taka á tillit til forgangsverkefnisins, sem er hitaveitan. Allur annar bragur er á þeim götum, sem malbikaðar hafa verið í sum- ar, og segja íbúar við þær götur að eftir að malbik var lagt, sé ryk og annar óþrifn- aður næstum úr sögunni. Þar sem áður þurfti að þrífa viku- lega eða oftar, líði a.m.k. 2-3 vikur á milli. Á myndinni er verið að malbika Hraunslóð, sem liggur milli Brimhólabrautar og Illugagötu. Jafnframt malbikun, hafa rennusteinar verið steyptir og gengið frá gangstéttum á myndarlega hátt. Þó hefur verið kvartað undan því, að rennusteinar þyki of háir, þar sem bílar þurfí yfír. ÚRSLITIN RÁÐAST Á SUNNUDAGINN Nasstakomandi sunnudag til lands að sjá þennan leik. Fram ÍBV naumlega í fram- leika Fram og ÍBV til úrslita í Sem kunnugt er, léku þessi lengdum leik, með 2 mörkum bikarkeppni KSÍ. Vitað er gð sömu lið til úrslita í sömu gegn 1. fjöldi Vestmanneyinga ætlar keppni í fyrra og sigraði þá Nokkrir leikmanna ÍBV „Samstilltar hendur“ Það er óhætt að segja að þarna séu samstilltar hendur að verki í hitaveitufram- kvæmdunum, en á myndinni eru Þórður á Skansinum og Arnar í Ási að steypa lok á hitaveitubrunn. Margir verktakar hafa komið við sögu í framkvæmd- um hitaveitunnar frá byrjun, og eru þeir félagar þar á meðal. Lítið hefur verið íjallað um hitaveitumál í bæjarblöðun- um að undanförnu, máske verður það ekki fyrr en kosn- ingaslagurinn hefst með næsta hausti. 41 ' hafa átt við meiðsli að stríða undanfarið, en nú mun liðið vera komið í samt lag. ÍBV lék við KA s.l. föstu- dag og fór með sigur af hólmi, 2-1. Vonandi kemur lið ÍBV með hinn eftirsótta bikar til Eyja nk. sunnudag. Fréttir óska þeim góðs gengis í leiknum. Höíum tekið að okkur POLAROID umboðið Munið filmuframköllunina! Fyrir þúsundþjalasmiðinn: Transarar - Hjólsagir - Borðsagir Topplyklasett^ - Alvöru vatnsbrýni Átaksmælar FISHER myndsegulbönd LITASJÓNVÓRP . . . eða eins og kerlingin sagði: ,JÞað fæst bara allt í KJARNA.“ Kjami s/f - Skólavegi 1

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.