Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 27.08.1981, Blaðsíða 4

Fréttir - Eyjafréttir - 27.08.1981, Blaðsíða 4
Dauft yfír bæjar- lífínu Sannast sagna hefur verið mjög dauft yfir bæjarlífínu hér að undanförnu. Mjög margir Eyjabúar eru nú í sumarleyfum, en vænta má að talsvert hressist yfirbragðið á bænum, þegar frystihúsin taka til starfa. Best má merkja mannfæð- ina með aðsókn á knatt- spymuleiki í 1. deildinni hér, því áhorfendur á síðustu 2 leikjum, hafa aðeins verið svipur hjá sjón, miðað við fyrri leiki. En þrátt fyrir það gengur lífíð sinn gang hér í Eyjum. Réttingar og bílamálun Góð þjónusta og vandvirkir fagmenn Bilaverkstæði Gísla Hermannssonar hefur mikla reynslu í réttingum á mikið skemdum bilum og allribilamálun. Árangur næst ekki íslíkum viðgerðum nema með góðum tækjum íhöndum vandvirkra fagmanna. Bílaverkstæði Gísla Hermannssonar Vagnhöfða 12 — Sími 33060 Hækkun á farm- gjöldum Herjólfur h.f. hefur til- kynnt, að 1. setpember n.k. hækki farmgjöld, þ.e. gjöld fyrir vöruflutninga, hækki um ca. 20%. Engin breyting verður a.m.k. í bili á fargjöldum með Herjólfi, en nú kostar kr. 100 pr. mann og kr. 80 fyrir bíl með skipinu. Landakirkja: Sunnudagur 30. ágúst 1981: Messa klukkan 11 fyrir há- degi. Sóknarprestur. 1210 er auglýsinga- sími FRÉTTA RAFVIRKINN auglýsir: Alhliða raflagnaþjónusta Nýlagnir og viðgerðir í húsurn - bílum og heim- ilistækjum. ÍAafpirtiinn Raftækjavinnustofá Hraunfúni 15 Sími 1465 TIL SOLU 40 rása talstöð er til sölu, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 2145, eftir klukkan 7 á kvöldin. BARNAGÆSLA Dagmamma óskst til að gæta rúmlega ársgamals drengs kl. 8-12 fyrir hádegi fimmdaga vikunnar. Upplýsingar í síma 2481. Nýjar myndir vikulega Leigi einnig mynd- segulbönd. VEDEOBANKINN Dverghamri 32, simi 2502. Hugleiðing vegna landsleiks Nú ríkir hér sjálfsagt gleði mikil vegna sigurs landsliðsins gegn Nígeriu. En hvað veldur? Við skulum aðeins lita á það. Nígeríumenn léku nýlega gegn Norðmönnum sem teljast sterkari en íslendingar. Þar varð jafntefli 2-2. Svo koma þessir kappar sem eru að komast heimsmeistarakeppninar hingað til lands og keppa við hreint hörmulegar aðstæður. Því fór sem fór. Nígeriumenn leikaléttaog skemmtilega knattspyrnu, en allir vita að slík lið tapa alltaf við lélegar aðstæður. Sem sagt kuldi og hörmulegar aðstæður eyðilögðu algjörlega leik Nígeríumanna. Við góðar aðstæður hefðu þeir unnið glæsilegan sigur. LESANDI. INSTANT ÁLVINNUPALLAR & SPANDECK BURDARPALLAR Reynist rosalega vel. Léttur i meóförum. Fljótlegt aö setja upp og taka niður. Reynist mjög vel i notkun. Ragnar Hafiiöason. málarameistari Hafnartirði: . Oruggur og þægilegur, vegna léttleika audveldur i uppsetningu, fyrirferðarlitill i geymslu. Hver eining aöeins 25 kg. Notkunarstaöir allar húsaviógerðir stórir salir. Aukip vinriuafkost um 40—50° d. Allar nánari upplýsingar hjá PÁLMASON &VALSSON HF. K LAPPARSTÍG 16 S. 27745 Samkomuhús Vestmannaey j a: Fimmtudagur: klukkan 8: Maður, kona og banki ++++++++++++++ klukkan 10: ÍLAGINN (Silent partner) 1111111 11111111 □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□0000 11111111111111111111 [ onn Föstudagur 28/8: 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfínni 20.50 AUt í gamni með Harold Loyd 21.15 Að duga eða drepast Síðari mynd um erfiða lífsbaráttu í Suður Ameríku. 22.05 Undirheimar Ameríku s/h Bandarískbíómyndfráárinu 1961 Aðalhlutv. Cliff Robertson, Larry Gates og Beatrice Kay. Tólf ára drengur horfir á er bófa- flokkur deyðir pabba hans, og strengir þess dýran eið að hefna hans þó síðar yrði. 23.40 Dagskrárlok I I 111111 1111111 H 111 11111111111 I=D Laugardagurinn 29/8: 17.00 íþróttir Sýndur verður leikur Aston Villa og Tottenham Hotspur. 18.30 Fanginn á Kristjánseyju 19.10 íþróttir Umsjónamaður Bjarni Felixson 19.40 Hlé 21.50 Ófreskjan Ný bandarísk sjónvarpsmynd. Aðalhlutv. Jason Miller ogCristine Lahti. Myndin fjallar um vísinda- mann sem reynir að skapa líf með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. 23.30 Dagskrárlok TTIll I I11 11111111 im 1111111111 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Löður 21.00 Á vængjum vindanna Heimildamynd um heimsmót loft- siglingamanna. sem haldið var í Banuaríkjunum. Sunnudagurinn 30/8: 18.00 Sunnudagshugvekja 18.10 Barbapabbi 18.20 Emil i Kattholti 18.45 Síðustu tígrisdýrin 19.10 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Dagskrá næstu viku 20.50 Annað tækifæri Fjórði þáttur 21.40 Brecht i útlegð Þýsk heimildamynd um leik- skáldið Bertolt Brecht. 22.25 Dagskrárlok ODYRT & GOTT Kinda- hakk Ærhakk □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ Föstudagur: bíó salur: lokað nýi salur: hin geysivinsæla hljómsveit landshornarokkarar skemmta frá kl. 9 - 02. og auðvita mæta allir í sínum bestu fötum. Laugardagur: bíó salur: diskótekið tóti skemmtir frá kl. 9-02 nýtt og ferskt diskótek!! aldurstakmark 16 ára □□□□□□□□□□□□□□□ nýi salur: og enn skemmta hinir vinsælu landshornarokkarar ath.: lög fyrir alla, 20 - 99 ára verð á aðgöngumiða kr 35.- lANDSHOnMA- nohivMV^n samkoijiuhúsið

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.