Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 09.09.1981, Blaðsíða 1

Fréttir - Eyjafréttir - 09.09.1981, Blaðsíða 1
8. árgangur *SMá* áFRÉTTIR& f VIKUBLAÐ f Vestmannaeyjum 9. september 1981 •• Fréttir koma út í 2300 ein- tökum vikulega 36. tbl. Kratar næstum ákveðnir Ritstjóri Frétta hitti mig að máli fyrir nokkru og minnti mig á að nú væri óðum að styttast til bæjarstjómar- UPPSKERA í SKÓLA- GÖRÐUNUM N.k. laugardag er ráð- gert að taka upp úr skóla- görðunum og hefst verkið kl. 13.00. Einungis verður ráðist í uppskeru ef veður leyfir. Krakkar þið emð hvött til að taka mömmu og pabba með, þau hafa gott af því að kynnast starfinu. kosninga. Satt best að segja gerir maður sér ekki grein fyrir hvað tíminn er fljótur að líða. Manni finnst svo stutt síðan maður sat við ritvélina og var með bollaleggingar um síðustu kosningar. Ritstjór- inn hermdi upp á mig loforð að ég hefði tekið vel í að skrifa í blaðið fyrir komandi kosn- ingar. Það hefur orðið úr að ég hefi fallist á að skrifa nokkur greinakorn, bollalegg- ingar um stöðu mála og spá- dómshugleiðingar fyrir kom- andi kosningar. Er meiningin að taka smá syrpu nú í haust og aðra þegar nær dregur kosningum. MARGT HEFUR GERST Það má nú segja að margt hafi gerst í stjómmálunum á þessu kjörtímabili. Óvenjuleg stjómarmyndun, hálfgerður klofningur í sumum stjóm- málaflokkum, sem ekki sér fyrir endann á. Sennilega skýrast ekki þær línur fyrr en eftir landsfund Sjálfsstæðis- flokksins. Það er ekki heldur að vita hvað gerist hjá Vimma og þeim krötum. Öllum getur þessi þróun haft veruleg áhrif á komandi bæjarstjórnar- kosningar. FREKAR RÓLEGT Sé litið yfir síðasta kjör- tímabil hjá bæjarstjóm verð- ur að segja að það hefur verið frekar rólegt, með fáum undan- tekningum þó. Flestir viður- kenna að margt hefur verið vel gert í framkvæmdum og bærinn hefur breytt um svip á liðnum árum, til batnaðar. Þó virðist gæta nokkurrar þreytu hjá vinstri meirihlutanum í með samstarfið. Einkum mim þeim ganga illa að ráða við embættismennina þ.e. ráða í sjálfu sér mjög litlu sjálfir. Sjálfstæðismenn hafa óspart spilað á þessa tóna og fengið nokkum hljómgrunn hjá bæjar- búum. Sjálfstæðismenn hafa og verið gagnrýnir á mörg atriði og veitt verulegt að- hald þó oft hafi þeir skotið yfir markið. En sjálfsagt vilja margir breyta til, fá nýtt blóð í stjórn bæjarmálanna. KRATAR TTLBÚNIR MEÐ LISTA Skal í þessu blaði nokkuð vikið að undirbúningi krata fyrir næstu kosningar. í þeirra röðum mun nokkuð hafa ver- ið rætt um prófkjör. Ekki virðist vera mikill áhugi hjá Eyjaforystu krata fyrir því. Er það í sjálfu sér merkilegt, þar sem kratar sögðu á sínum tíma að það væri aðalatriðið til aukins áhrifa kjósenda sjálfra. Fyrir liggur að Magnús H. Magnússon mun ekki eíita eftir áframhaldandi kjöri. Krataforystan hefur mikinn hug á að tefla fram í fyrsta sæti, Kristjönu Þorfinns- dóttur. Hún er kona mjög vel liðin og kæmi til með að afla flokknum þó nokkurra at- kvæða. Ekki er hægt að segja að hún teljist til vinstri árms flokksins, heldur mun hún að mörgu vera mjög hægrisinn- uð og ekki víst að hún kysi áframhaldandi vinstra sam- starf. Guðmundur Þ.B. Ólafsson miðar allar sínar aðgerðir við það að vera áfram í framboði. Er hér á ferðinni ágætis drengur sem hefur sýnt dugnað innan bæjarstjómar og oft á tíðum sýnt af sér röggsemi, þótt honum gangi oft á tíð- um illa eins og hinum að ráða Nk. laugardag 12/9verður haldinn afmælisdansleikur á vegur íþróttafélagsins Þórs. Dansleikurinn verður í Al- þýðuhúsinu og hefst kl. 20.00 með borðhaldi. Síðan verður margt gert til skemmtunar og dansað til kl. 03.00. Með þessum dansleik hyggst ur hann að því er best er vitað reynst nokkuð farsæll í hinu nýja starfi sínu sem tóm- stundafulltrúi. Eins og menn muna var það mjög umdeilt á sínum tíma er hann fékk það starf, aðallega munu Fram- sóknarmenn hafa átt erfitt með að kingja einum krat- anum enn. Öruggt má heita að Guð- mundur skipi annað sætið á listanum. Ekki mun Tryggvi Jónasson hafa gefið ákveðið svar hvort hann hyggst sitja áfram. Er það talið frekar ólíklegt. Þá má nefna menn eins og Ágúst Bergsson og Bergvin Oddsson, sem hugs- anlega koma til greina í efstu sætin Þrátt fyrir að M.H.M. hverfi af listanum er líklegt að list- anum með Kristjönu og Guð- mund ásamt öðru góðu fólki í efstu sætunum, mim takast nokkuð vel að halda utan um fylgið. Á þessari stundu mætti allavega eitthvað óvænt koma fyrir, ef flokkurinn héldi ekki sínum tveimur sætum. stuðningsmannafélag Þórs endurvekja gömlu góðu Þórs- böllin og hvetur því alla Þórara yngri sem eldri til að mæta. Miðaverð er kr. 170. Athugið að húsinu verður lokað klukkan 21.00. Iþróttafélagið ÞÓR LOFTLJÓS TÖLVUR nýtt og mikið úrval ný sending A L D A ÞVOTTAVÉL OG ÞURKARI AÐEINS KR. 7.240.oo KJARNIs/F SKÓLAVEGI1 S.1300 við embættismennina. Þá hef- FLUTNINGAR M/S HERJÓLFS 1976: 1977: 1978: 19ZSL 1980: 1981: Farbegar 21.271 34.416 40.367 42.661 45.186 Til 1. scpt. 37.852 Bílar 3.359 7.177 9.027 8.668 9.430 6.976 Kojur 3.746 10.731 14.731 15.653 16.867 12.240 Vörur 3.000 6.667 8.130 9.538 11.130 6.020 Ferðir 170 270 355 334 353 240 5 ár frá vígslu íþróttahússins Þann 12. september nk. eru liðin flmm ár frá því íþróttamiðstöðin í Brim- hólalaut var vígð. I tilefni þessara tíma- móta verður bæjarstjórn og fleiri aðilum boðið til hússins á laugardag kl. 17.00, af stjórn miðstöð- varinnar. Milljónasti gesturinn er nú í augsýn en frá 10. júlí 1976, er húsið var opnað og til 1. september í ár, hafa 985.349 gestir sótt húsið, þar með talið, aðsókn á leiki, sundlaug, íþróttafélögin og skól- arnir. Milljónasti gestur- inn mun verða heiðraður með frium ársmiða í all- ar deildir íþróttamið- stöðvarinnar og því er kominn tími til fyrir þá sem stunda lítið eða ekk- ert líkamsræktina, að hrista af sér slenið og keppa um þessi glæsilegu verðlaun sem eru í boði. AFMÆLISHÁTIÐ ÞORS

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.