Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 17.09.1981, Blaðsíða 4

Fréttir - Eyjafréttir - 17.09.1981, Blaðsíða 4
ð o Kr. 200- rayndsegulband og 2 spólur í 1 dag. 150 myndir - Býður nokkur betur. fVIDEOKING K1.0BBUR i 5. spólur í pakka á kr. 150 i 3 daga | 3. spólur í pakka á kr. 90 í 1 dag \ 10. spólur í pakka á kr. 250 í 6 daga I Klúbbsgjald kr. 250. - 10 spólur í 30 daga VIDEOKIKG klúbburinn Opið alla dagafrá kl. 19 - 21 Htbnitgaia 5 - Sími 1263 GJÖF Nylega færðu tvær ungar dömur, þær Jó- hanna Eldborg Hilm- arsdóttir og Halldóra Fannarsdóttir, sjóðn- um kr. 50,oo, sem var ágóði af hlutaveltu. Færum við þeim bestu þakkir. Einnig minn- um við á samúðarkort sjóðsins, sem fást á Grundarbrekku. Minningarsjóður Jóhönnu Jónsdóttur frá Grundarbrekku Kristniboðasjóður BETELS. Sam- keppni nauðsyn? í næstsíðasta tbj. Frétta auglýsti ný Timbursala Trésmiðju Þórðar verð á timbri sínu. Var það í flestum tilfellum lægra en verðin í timbursölu KFV. Þá gerist það, að Timb- ursala KFV lækkar allt sitt timbur niður fyrir verð Timbursölu Þórð- anna. En eftir aðgerðir timbursölu KFV lækkuðu Þórðarnir sig í sama verð og timbursala KFV. Hagstætt fyrir við- skiptavininn - en þurfti einungis samkeppnina? Þing- menn á faralds- fæti Okkar ágætu Eyjaþing- menn hafa gert víðreist í sumar. Guðmundur Karlsson fór nýlega aust- ur til Rússlands. Aðal- tilgangur ferðarinnar mun hafa verið að selja rauðliðum síld. Einnig mun hann hafa kynnt sér í ferðinni, hvernig félagi Brésnéff fer að því að halda uppi aga í flokkn- um. Magnús H. Magnússon brá sér til Noregs í sumar á krataþing. MHM mun hafa sagt frá því hvernig hann fór að því að sigra í kosningum á íslandi. Eitthvað virðast þessi ráð þó hafa dugað skammt í Noregi. Félagi Garðar hefur verið í þingmannaheim- sókn á Kúbu. Sagt er líka, að þar sem farið er að styttast í bæjarstjórnar- kosningar hafí hann í hyggju að endurreisa Kúbuvinafélagið. Jafn- framt mun Garðar hafa farið með handrit af nýrri kennslubók með rauðum kili til að bera undir félaga Kastró. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfínni 20.50 Að eiga samleið, eða sér á báti? Málefni fatlaðra hafa, verið í brennidepli á þessu ári. I þessum þætti sem sjónvarpið hefur látið gera, er fjallað um ýmsar hliðar málefna fatlaðra á Islandi nú. 21.40 Sigursöngvar Tveggja klst. dagskrá þar sem fram koma langflestir sigurvegarar í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva frá 1956 - 1981. Feir syngja sigurlögin en jafnframt verða sýndar myndir með þeim sigur- vegurum sem ekki sáu sér fært að vera viðstaddir [>essa Evrópuhátíð í Mysen í Noregi. 23.40 Dagskrárlok 17.00 íþróttaþáttur 18.30 Kreppuárin þriðji þáttur 19.00 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Löður 21.00 Elvis Presley Skemmtiþáttur með rokkkónginum sál- uga, þar sem hann flytur nokkur af þekktustu lögum sínum. Þetta er fyrsti þáttur af þremur. 21.45 Uti er ævintýri Bandarísk bíómynd frá 1969. Aðalhlut- verk: Jean Simmons, Shirley Jones og John Forsythe. Myndin segir sögu konu sem hefur verið gift í 16 ár. 23.35 Dagskrálok GÓÐUR ÁRANGUR SUNDDEILDARINNAR Aldursflokkamót íslands í sundi fór fram á Sigluflrði 29-30 ágúst sl. Alls voru 230 keppendur skráðir til leiks frá 14 félögum. 9 keppendur voru frá IBV og náðu þau 3. sæti í stigakeppninni sem er mjög góður árangur. Af verðlauna- sætum fengu þau 9 gullverðlaun, 7 silfurverðlaun, og 3 bronsverðlaun. I stigakeppni milli félaga urð't úrslit þessi: 1. Ægir 204.5 stig. 2. Í.A. 165.0 stig. 3. Í.B.V. 116.0 stig. 4. U.M.F.Njarðv. 91.5 stig. 5. UJVLFJBolungav. 715 stig. 6. H.S.K-tScifoss) 47.0 stig. 7. Óðinn (Akureyru) 33.0 Stig. 8. Ármann 23.0 stig. 9. K.S (Siglufírði) 19.0 stig. 10. UJVI;S.Borgarfj. 16.0 stig. 11. Í.B.Ísafjörður 16.0 stig. 12. Í.B.K. 15.0 stig. 13. K;R. 9.5 stig. 14. Ú.Í.A. 7.0 stig. 30 keppendur 25 keppendur 9 keppendur 17 keppendur 20 keppendur 25 keppendur 8 keppendur 10 keppendur 14 keppendur 12 keppendur 7 keppendur 7 keppendur 12 keppendur 10 keppendur Á myndinni eru þjálfari og keppendur sunddeildar Í.B.V. sem tóku þátt í aldursflokkamótinu á Siglufirði. Talið frá vinstri, aftari röð: Ófeigur Hallgrímsson, Guðbjörg L. Þórarinsdóttir, Ásta K. Bárðardóttir, Rósa Einarsdóttir, Smári K. Harðarsson. Fremri röð: Unnar V. Víðisson, Sigríður L. Jónsdóttir, Sigríður Sigurðardóttir þjálfari, og Eydís Eyjólfsdóttir. Á myndina vantar Árna Sigurðarson. SAMKOMUHÚSIÐ AUGLÝSIR: Tökum að okkur veislur bceði fyrir stóra og smáa hópa. Hcegt er að fá sali bceði föstudags- og laugardagskvöld. Aðeins það besta í mat, drykk og þjónustu. SAMKOMUHÚS VESTMANNAEYJA Sunnudagur 20/9: 18.00 Sunnudagshugvekja 18.10 Barbapabbi 18.20 Emil i Kattholti 18.45 Fljótasta dýr jarðar Fræðslumynd um Blettatígurinn. 19.15 HLÉ 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.50 Snorri Sturluson Fyrri hluti. íslensk sjónvarpsmynd í samvinnu við danska og norska sjón- varpið. Fyrri hluti hefst á formála sem Dr. Kristján Eldjárn les. Þar er rakin saga Snorra frá því hann fæddist í Hvammi i Dölum árið 1179 og fram til ársins 1229. I fyrri hluta er fylgst með Snorra og þeim atburðum sem sem tengdust honum frá 1229 til 1234. Þá er Sturla Sighvatsson bróðursonur Snorra staddur við hirð Hákonar konungs, og tekur að sér að leggja Island undir konung og senda Snorra Sturluson utan á konungsfund. Síðari hluti myndar- innar verður sýndur 27. sept. nk. 22.10 Ræflarokk Þáttur um ræflarokkhljómsveitir og það andrúmsloft sem er í kringum hljóm- sveitirnar sem leika í myndinni. 23.00 Dagskrárlok LANDAKIRKJA: Sunnudagur 20/9 1981 Messa klukkan 14.00. Sóknarprestur VIÐTALSTÍMI SÓKNARPRESTS: Mánudaga til föstudaga kl. 16-17 og eftir samkomulagi. 1111111111 m 1111111 rrm TIL SÖLU: Trilluvél til sölu mest- megnis Benz 180D. Með tilheyrandi skrúfuútbúnaðL Fullt af varahlutum. Upplýsingar í síma 2418 í matartímum. rn ri 11 rr'í'i 111111111 irm TIL SÖLU: Mjög vel með farin dökk- brún SIMÓ barnakerra. Upplýsingar í síma 1097 á vinnutíma. Annars 2026. 1111 n 11 m ....... irm mt Wfeilk into the íncredible true experience of Billy Hayes. And bring all the courage youcan. Föstudagur: bíósal: LOKAÐ nýja sal: diskótekið ÞORGERÐUR Skemmtir frá kl. 9-02, svo núna er bara að drífa sig í spari- gallann og mæta á svæðið! Laugardagur: bíósal: diskótekið SPLUNDUR Skemmtir frá kl. 10-02 aldurstakmark 16 ára nýja sal: diskótekið ÞORGERÐUR Frá kl. 9-02 aldurstakmark 20 ára ★★★★★ Borðapantanir fyrir fostudags- og laugardagskvöld, I síma 2213 frá kl. 19.00. S AMKOMUHÚ S VESTMANNAEYJA GUSER v—sOUVUt SHM kAli VMSHAU PUT7RAM <*• *■ AlAN WtKFð „ • :«< ,Ö08Gi0 WOfOŒR Heimsfræg bandarísk verðlauna- mynd, sannsöguleg og kyngimögn- uð, um martröð bandarísks háskóla- stúdents i hinu alræmda tyrkneska fangelsi Sagmalcilar. Hér sannast enn á ný að raunveruleikinn er ímyndunaraflinu sterkari. Sýnd í allra síðasta sinn Klukkan 10.15: Historie d’O BÍÓ: Fimmtudagur: klukkan 8: MIDNIGTH EXPRESS Bönnuð innan 16 ára

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.