Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 08.10.1981, Blaðsíða 3

Fréttir - Eyjafréttir - 08.10.1981, Blaðsíða 3
F asteigna- markaðurinn Skrifstofa Vestmannaeyjum Bárugotu 2. 2. hæð. Viðtalstími. 15.30-19.00. þriðjudaga - laugardaga. Simi 1847. Skrifstofa Reykjavík: Garða- stræti 13. Viðtalstími á mánudögum. Sími 13945. Jón Hjaltason hrl Góðir tónleikar S.l. föstu- og laugardags- kvöld léku í Samkomuhúsi Vestmannaeyja kunnir jazz- leikarar úr Reykjavík. Léku þeir tónlist sína frá kl. 21.30 fram undir miðnætti hvort kvöld. Viðar Alfreðsson, trompet- leikari, Reynir Sigurðsson á víbrafón, Rúnar Georgsson á saxafón og Richard Korn á bassa. Þessir félagar voru ein- staklega vel samstilltir og hrein unun að hlýða á leik þeirra. Allir íslensku mennirnir í þessu jazz-bandi er mjög vel reyndir í hlutverki sínu og eru löngu landsþekktir fyrir leik sinn. Mest kom mér á óvart hinn ungi og bráðsnjalli bassaleikari Richard Korn, hvernig fingur hans liðuðust eins og slöngur um bassa- hálsinn. Þótt náunginn léki á rafbassa, sem ekki allir eru sammála um í jazzi, var leikur hans ekki síðri en um kontra- bassa væri að ræða, enda var þetta hljóðfæri hans „banda- laust“, eins og það er kallað, og er að því leyti eins og kontrabassi. Þess má geta hér að Richard Kom er aðeins 25 ára gamall og aðeins eru 5 ár frá því pilturinn byrjaði að nema tónlist og hefur hann þó starfað við Sinfóníuhljóm- sveit íslands í. 2 ár. Þótt félagar hans séu í hópi hinna „pottþéttu“ eins og það er oft k'allað, var bassaleikurinn mjög óvenjulegur og féll vel inn í heildina. Kannski eru ekki það margir eldheitir jazzunnend- ur hér í Eyjum, að fylla megi stóran samkomusal, þá hefði verið meira gaman að hlusta á þá félaga annarsstaðar en á „barnum“, en engu að síður er þessi nýbreytni Samkomu- hússins virðingarverð og er hér með þakkað fyrir það. Ahugamaður um tónlist. -VIDEO- ALLT ORGINAL V.H.S EYfABLOM Ný blómabúð opnar föstudaginn 9. okt- óber. - Mikið úrval af þurrskreytingum, af- skornum blómum og pottablómum. EYJABLÓM - Bárugötu 9 - Sími 2047 N auðungaruppboð Opinbert nauðungaruppboð, sem auglýst var í 49., 56. og 58. tbl Lögbirtingarblaðsins 1981 á Heimagötu 28, efri hæð og ris, Vestmannæyjum, þinglesinni eign Ama Johnsen, en talinn eign Harðar Rafiissonar, fer fram að kröfii Ut- vegsbanka íslands o.fl. og hefst uppboðið á skrifstofii minni að heimagötu 35-37 fostudaginn 9. október n.k. kl 15 og verður síðan fram haldið á eignínni sjálfri efrir nánari ákvörðun uppboðs- réttarins. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum NÝKOMNIR Glæsilegir kaktuspottar STRAUBORÐ margar gerðir NYKOMIÐ MIKIÐ ÚRVAL í GLASASETTUM s. kristalglösin með gylltu röndinni, Irish coffee-glös og margt fleira Sjálfsafgreiðslulán í Sparisjóði Vestmannaeyja Enn eykur Sparisjóðurinn þjónustu sína. Nú býður hann tvær gerðir nýrra lánaflokka LAUNALÁN fela í sér lán allt aö fjórföldu mánaöarkaupi þeirra, sem láta leggja laun sín eða tryggingbætur reglulega inn í Sparisjóðinn og eru að öðru leyti skuldlausir við stofnunina. HEIMILISLÁN sem allir geta stofnað til með jöfnun mánaðar- legum sparnaði. Sparisjóðurinn lánar að loknu sparnaðartímabili allt að 150% til viðbótar við sparaða innistæðu. VIÐSKIPTAFLUTNINGUR á sér nú stað milli sparisjóða samhliða búferla- flutningi, þannig að uppsafnaður réttur hjá einum sparisjóði flyst samhliða búferlaflutningi reikningseiganda. Frekari upplýsingar og kynningarbæklingar fást í Sparisjóðnum. Talaðu við Sparisjóðinn - Hann sér um sína Sparisjóður Vestmannaeyja EYJAFLUG ÆY7ÁJGCC/G Brekkugötu 1 - Sími 98-1534 Á flugvelli sími 1464. -VIDEO- BANKINN Nýjar myndir THE DEER HUNTER Robert De Niro IHE DOMINO KEUJNGS Gene Hackman, Candioe Bergen, Richard Widmark Mickey Rooney. THE BOUNTY MAN dint Walker COMMANDS Lee Van deef LONGEST HUNT John Ericson CANONBALL Spennandi kappakstur frá Santa monica til Lrn Ang- des. AMERICAN GRAFFm I VHEN THE EIGHT BELLS ZOLL (SPYRJUM AÐ LE3KSLOKUM) ABstair McLain Michael Caine ofl. GEIMFERÐAMYNDIR: BUCK ROGERS SKY PATROL STAR TREAK MYNDIR KR.35.00 Leigjum einnig myndsegul- bönd kr. 150. Sjáum um efni fyrir báta og togara, ef óskað er. VIDEO BANKINN Strandvcgi 47. 2. hæð

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.