Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 19.11.1981, Blaðsíða 4

Fréttir - Eyjafréttir - 19.11.1981, Blaðsíða 4
TÓNLISTARVIÐBURÐUR Laugardaginn 21. nóv. kl. 17.00 verða tónleikar í Bæjarleikhúsinu. Manuela Wiesler og Þorkell Sigur- björnsson leika. VESTMANNAEYINGAR! Fjölmennið nú einu sinni á tónleika. T ónlistarskólinn — HANDBOLTINN Meistaraflokkur karla á frí - um þessa helgi, eftir tvo erfið- leiki síðustu helgi. Þar sem Staðan í II deild er nú breytingar hafa verið gerðar á þessi: leikjum mfl. er ekki að svo Lið: Leikir: Stig: stöddu hægt að greina nánar Stjarnan............5 8 frá komandi leikjum. ÍR..................5 6 Búið er að draga í Bikar- Þór ................5 6 keppnina og dróst TÝR og Haukar..............4 5 GROTTA saman. Verður Fylkir..............4 5 leikið hér heima en ekki er UMFA................6 4 enn búið að ákveða hvenær Týr.................6 4 leikurinn fer fram. Breiðablik..........4 3 ÞÓR KEPPIR Á FASTALANDINU Nú í kvöld leika Þórarar fram vegna ferðar landsliðs gegn Fylki í Laugardalshöll í 21. árs, til Portúgal í byrjun 2. deildinni í handbolta. Á desembers, en eins og kunn- laugardaginn leikur svo Þór ugt er leikur okkar ágæti gegn Stjörnunni í Garðabæ. markvörður Sigmar Þröstur Þessir leikir voru færðir með því liði. YNGRIFLOKKARÁ FULLA FERÐ Helgina 27.-29. nóv. nk. hefst Islandsmót yngri flokk- ana í handbolta. Bæði Eyja- liðin taka þátt í öllum flokk- um, en keppnin fer fram víðs vegar um suðvesturhornið. I 3.fl. karla fer keppnin fram hér í Eyjum, í umsjá Þórara. Keppnin í 3.fl. ætti að geta orðið hörkuspennandi því þar eru mörg skemmtileg lið í riðli með Þór og Tý. 11111111111111111111111111 i~m FÖSTUDAGUR 20/11: I I I ........ i 111 11 111 i 111 i 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfínni 20.55 Allt í gamni m/ Harold Loyd s/h 21.20 Fréttaspegill Umsj.: Ogmundur Jónasson 21.50 Blákaldur veruleikinn (A Far Cry From Home) Kana- dísk sjónvarpsmynd. Aðalhlutverk: Mary Ann McDonald og Richard Monette. Megan, ung eiginkona og móðir er fórnarlamb þess sem kallað er hinn hljóði glæpur. Mynd þessi fjallar á raunsæjan hátt um þann vanda sem blasir við konum sem beittar eru ofbeldi á heimilinu. 23.15 Dagskrárlok LAUGARDAGUR 21/11: ........ 111 rn rn 1111 n rrmi 16.30 íþróttir 18.30 Kreppuárin Tólfti og síðasti þáttur. Flæðar- málið. Þessi mynd er framlag ís- lenska Sjónvarpsins til þessa nor- ræna myndaflokks. Myndin gerist árið 1939 í sjávar- þorpi á Austfjörðum. Atvinnuleysi ríkir og fólk fylgist náið með frétt- um frá útlöndum, sem gefa til kynna að upp úr kunni að sjóða með stór- veldum heimsins. Aðalpersóna mynd- arinnar er Bjössi ellefu ára drengur. Móðirin er með bami og hefur þungar áhyggjur af einhæfu fæði fjölskyld- unnar. 19.00 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Ættarsetrið Breskur gamanmyndaflokkur. Þriðji þáttur. 21.10 Spurt & spurt & spurt & spurt. Spurningakeppni í sjón- varpssal. 21.40 „Doc” Bandarískur vestri frá 1971. Aðal- hlutverk: Stacy Keach, Harris Yulin og Fay Dunaway. 23.10 Flóðaldan mikla. Endursýn. Áströlsk bíómynd frá árinu 1977. Fasteigna- markaðurinn Skrifstofa Vestmannaeyjum Bárugotu 2, 2. hæð. Viðtalstími. 15.30-19.00, þriðjudaga - laugardaga. Sími 1847. Skrifstofa Reykjavík: Garða- stræti 13. Viðtalstími á mánudogum. Sími 13945. Jón Hjaltason hrl KFUM starf BARNAFUNDIR KFUM - hús Vestmannabraut 5: Mánudaga kl. 20.00: Saumafundir, stúlkur 10 ára og eldri. Föstudaga kl. 20.00: Drengjafundir, 10 ára og eldri Laugardaga kl. 11.00: Kirkjuskóli, sjá tilkynningu frá sóknarpresti HAMARSSKÓLI: Laugardaga kl. 14.00: Fundir fyrir öll yngri böm í hverfmu. Kristniboðssamkoma: Helgi Hróbjartsson, kristni- boði talar á samkomu á sunnudagskvöld kl. 20.30. - ALLIR VELKOMNIR! BETEL: Almenn guðsþjónusta sunnu- dag kl. 16.30. Biblíulestur á fimmtudag kl. 20.30. Allir velkomnir! Barnastúkan EYJARÓS: Heldur fundi í Félagsheimilinu við Heiðarveg alla laugardaga kl. 1.30 (13.30). Allir velkomnir. Stúkan SUNNA: Heldur fundi í Félagsheimilinu við Heiðarveg alla fimmtudaga kl. 8.00. (20.00). Allir velkomnir. Aðalhlutverk Richard Chamberlain og Olivia Hamnett. David Burton er lögfræðingur í Sidney og fæst einkum við samn- ingsgerð. Það kemur honum því á óvart að vera falið að verja nokkra frumbyggja sem eru grunaðir um morð. Myndin var fyrst sýnd í Sjónvarp- inu 14. ágúst 1981. 00.40 Dagskrárlok SUNNUDAGUR 22/11: 11111I111II111 l 111 l I I 11 I i i 11 i í 16.00 Hugvekja 16.10 Húsið á sléttunni Smiðurinn. 17.00 Saga sjóferðanna Fjórði þáttur. Farþegaskipin. 18.00 Stundin okkar Umsj.: Bryndís Schram 18.55 Karpov gegn Kortsnoj Skákskýringaþáttur í tilefni heims- meistaraeinvígisins. 19.15 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.45 Kvæðalestur Snorri Hjartarson, skáld, les kvæði sín Haustmyndir og Kuml á heiði. 20.50 Æskuminningar Breskur framhaldsmyndallokkur byggður á ævisögu Veru Brittains. 21.45 Tónlistin (nýr flokkur) Átta stunda langir þættir frá kana- díska sjónvarpinu um tónlist og hlutverk hennar í vestrænum þjóð- félögum. Frásögu- og leiðsögumaður í þátt- unum er flðlusnillingurinn Yehudi Menhuin. 22.40 Dagskrárlok Landakirkja: Laugardagur 21. nov: Kirkjuskóli kl. 11 í KFUM. Sunnudagur 22. nóv.: Sunnudagaskóli kl. 11. - Messa kl. 14.00 fellur niður. Sóknarprestur verður fjar- verandi 19.11. til 28.11. - Ef brýnt er að ná tali af presti á þessum tíma, þegar sóknar- prestur er íjarverandi, er við- komandi bent á að hafa sam- band við formann sóknar- arnefndar, Jóhann Friðfinns- son, sem gefur frekari upp- lýsingar. BETEL: Almenn guðsþjónusta sunnu- dag kl. 16.30. Biblíulestur á fimmtudag kl. 20.30. Allir velkomnir! Frá Sjálfsbjörg I síðasta blaði Frétta var þess getið, að Rósalind Reyn- isdóttir og Lija Matthíasdótt- ir hefðu gefíð ágóða hluta- veltu til Sjálfsbjargar. Þar vantaði hve mikið þær stöllur gáfu, en það voru 135 krónur, og er þeim þakkað hér í annað sinn. Fréttatilkynning. Sendibíll Sími 1136 Rökræða í kvöld um framboð í kvöld kl. 20.30 hefst rökræðueinvígi hjá JCV, þar sem gert verður út um, hvort JC á að bjóða fram lista til bæjarstjórnar í næstu kosn ingum. Þetta er að sjálfsögðu ekki í alvöru, að JC ætli að bjóða fram lista, þótt það ræðulið vinni, sem bjóða vill fram. Þess ber þó að geta, að há- alvara liggur að baki mál- flutningi, og víst er að mikil harka verður í umræðum. I báðum liðum eru góðir ræðumenn og skörulegir. JC félagar eru hvattir til að mæta nú vel og sjálfsagt er að taka með sér gesti. Rökræðan verður í Félags- heimili JC á Hótelinu. Fréttatilkynning. BÍÓ: FIMMTUDAGUR 19/11: Klukkan 8: ÚR EINUM FAÐMI í ANNAN Afburðavel leikin Kana- dísk mynd. Sýnd í allra síðasta sinn Bönnuð innan 14 ára Klukkan 10: McVICAR Hörkuspennandi og raun- sönn mynd byggð á sönn- um atburðum. Aðalhlut- verk: Roger Daltrey og Adam Faith. Bönnuð innan 14 ára ★★★★★★★★★★★★ FÖSTUDAGUR 20/11: BÍÓSALUR: LOKAÐ NÝI SALUR: I kvöld mun hinn geisi- vinsæli skemmtikraftur og söngvari Þorgeir Ástvaldsson stjórna diskótekinu ásamt Ragga. Húsið opið frá kl. 10-2. Snyrtilegur klæðnaður. ★★★★★★★★★★★★★★★ LAUGARDAGUR 21/11: BÍÓ Klukkan 5: Ný spcnnandi mynd um misk- unarlausa keppni í amerfskri knattspyrnu með Nick Nolte í aðalhlutverki. DANSLEIKUR: Hin geisivinsæla hljómsveit: RADÍUS Skemmtir frá kl. 10 - 02. Aldurstakmark 16 ára Tækifæri sem ekki er hægt að missa af. NÝI SALUR: Hljómsveitin Qmen skemmtir frá kl. 10 - 02. Ath.: Nú mæta allir í sínum bestu fötum. Aldurstakmark 20 ára. Rúllugjald. Borðapantanir í síma 2213 fyrir föstudags- og laugar- dagskvöld eftir kl. 20.00.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.