Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 03.12.1981, Blaðsíða 4

Fréttir - Eyjafréttir - 03.12.1981, Blaðsíða 4
4 FRÉTTIR SHS00S0 Ai KEPPT I REYKJAVÍK TTIR Ágætur árangur Þórs Um síðustu helgi hófst íslands- mót yngri aldursflokka í handbolta. Þórarar voru að sjálfsögðu með í öllum flokkum. Bestum árangri náðu 3. fl. drengja undir stjóm Hallvarðs Sigurðssonar, Þeir léku hér heima og náðu öðru sæti í sínum riðli. 4. fl. drengja er í 3. sæti eftir mjög harða keppni í Garðabæ, en þar léku Þórarar í langsterkasta riðli 4. flokks. 5ta flokks strákamir stóðu sig þokka- lega, em í 4-5 sæti, í sínum riðli. Þjálfari 4ða og 5ta flokks er Karl Jónsson. Annar flokkur kvenna brást þeim vonum sem við hann vom bundnar, stelpurnar höfnuðu í næst neðsta sæti, lék langt undir getu. Þjálfari 2. fl. kvenna er Guðrún H. Aðalsteinsdóttir. Þriðji fl. kvenna stóð sig með ágætum, er í 4ða sæti, vann þrjá leiki en tapaði þremur. Þjálfari 3. fl. kvenna er Ólöf Elías- dóttir. Næsta keppni í yngri flokkunum verður helgina 8-10 janúar næst- komandi. Þá leikur 2. fl. karla öðm sinni og fer sú keppni fram í Hafnar- firði, 2. flokks strákarinir eru sem kunnugt er, langefstir uftir 1. um- ferð, unnu alla sína leiki með nokk- mm mun. Handknattleiksdeild Þórs Körfu knattleikur Þjálfari ÍV, Phil Howard, er hér á myndinni. Á föstudagskvöldið kemur, kl. 20.00 verður hér stórleikur í körfu- knattleik. Eigast þar við Í.V. og F.H. Bæði liðin leika í 2, deild og eru I.V. menn ákveðnir í að vinna sig upp í 1. deild í vetur. Hafa þeir fengið til liðs við sig frábærann þjálfara og leikmann, Phil Howard að nafni. Er hann bandarískur og hefur skorað milli 30-40 stig í leikjum Í.V. að undanförnu. F.H. hyggur einnig á stóra hluti í deild- inni í vetur og hafa þeir góðum leikmönnum á að skipa, svo sem eins og,Einari Bollasyni. í hálfleik keppa í vítahittni, Geir Jón Þórisson lögregluþjónn, Eiríkur kennari og Marteinn netagerða- maður, sem verða sérstakir heiðurs- gestir á leiknum. Eyjamenn eru hvattir til að mæta vel og hvetja sína menn. Athugið, að unglingar undir 13 ára aldri, fá frítt á leikinn. FÖSTUDAGUR 4/12: 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Á döfinni 21.00 Allt í gamni með Harold Loyd. Gamanmyndasyrpa. 21.35 Fréttaspegill 22.15 Vor í Róm (The Roman spring of Mrs. Stone) Bresk bíómynd frá árinu 1961. Aðalhlutverk: Vivien Leigh, Lotte Lenya, Warren Beatty. Myndin fjallar um leikkonu sem ákveður að hætta að leika og sinna þess í stað auðugum en lasburða eiginmanni sínum. Hann deyr, en hún sest að í Róm. Italskur daðrari hyggur sér gott til glóðarinnar. 23.55 Dagskrárlok —- 1 s y LAUGARDAGUR 5/12: 16.30 íþróttir 18.30 Riddarinn sjónumhryggi Teiknimyndaflokkur frá spænska sjónvarpinu um flökkuriddarann Don Quijote og skósvein hans Sancho Panza. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Ættarsetrið 21.15 Enn er spurt og spurt Undanúrslit spurningarþáttarins. 22.00 Frambjóðandinn (The Candidate) Bandarisk bíó- mynd frá 1972. Aðalhlutverk Robert Redford, Peter Boyle og Don Porter. Ungur lögfræðingur freistast til þess að hella sér út í kosningaslag um sæti í öldungadeild Bandaríkjaþings gegn virtum stjórnmálamanni. Hann er fullvissaður um að hann fái að ráða ferðinni sjálfur en það reynist erfltt þegar á hólminn er komið. 23.45 Dagskrárlok Um síðustu helgi fóru milli 50 og 60 handknattleiksmenn til keppni í Reykjavík. Voru þetta 2. flokkur kvenna, 4. fl. drengja og 5. fl. drengja. 3. fl. drengja keppti hér í Eyjum sömu helgi. 2. fl. kvenna vann 2 leiki, en tapaði 4, og vann sér inn 4 stig. 3. flokkur drengja vann 3 leiki og gerði 1 jafntefli, en tapaði 2, og vann sér þar með inn 7 stig. 4. flokkur drengja vann 2 leiki, tapaði 4 og vann sér því inn 4 stig. Best gekk hjá 5. fl. drengja, sem varð í 2. sæti í sínum riðli. En úrslit leikja þeim riðli urðu sem hér segir: Týr - Þór..................6-3 Týr - Valur ..............11-6 Týr - KR..................8-13 Týr - Stjarnan.............7-5 Týr - UMFA.................8-6 Staðan í riðlinum eftir 1. umferð: Lið Stig 1. KR...................... 10 2. Týr..................... 8 3. Stjarnan................ 5 4. Þór..................... 3 5. Valur .................. 2 6. UMFA.................... 2 Þá spiluðu 5. fl. drengja Týs æfmgaleik við jafnaldra sína í Fram og sigruðu Týrarar með 18 mörkum gegn 8. Fréttatilkynning. VIDEOKLÚBBUR V.M., )LAGOTU SIMI 2397 "C— erum medtilljeigu, VÍDEQTÖKUVEL MYNDBÖND OG V ^MIKIÐ CJRVAL AF , > ORGINAL SPOLUM kFÁUM NÝJAR MYNDÍR VÍKULEGA ! SUNNUDAGUR 6/12: 16.00 Sunnudagshugvekja 16.10 Húsið á sléttunni 1.7.10 Saga sjóferðanna Ógn undirdjúpanna sjötti þáttur. 18.00 Stundin okkar 19.00 HLÉ 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku 20.50 Kvæðalestur Matthías Johannessen flytur eigin ljóð. 20.55 Eldtrén í Þíka Nýr breskur myndaflokkur í sjö þáttum um breska fjölskyldu sem sest að á austur-afríska verndar- svæðinu snemma á öldinni. Jörðin heiti Þíka (Thika). Landið er óspillt og landnemarnir ætla að auðgast á kaffirækt. Þættirnir byggja á æsku- minningum Elspeth Huxley. Aðal- hlutverk David Robb, Hayley Mills og Holly Aird. 21.55 Tónlistin Sigur samhljómsins. Myndaflokkur um tónlistina, í fylgd Yehudi Menu- hins fiðluleikara. 22.50 Dagskrárlok FIRMA- KEPPNIN: K.R.V. vill minna á firmakeppnina sem heldur áfram á laugardag. Hefst hún klukkan 14.30. En á sunnudag heldur baráttan enn áfram og hefst þá klukkan 16.00. Við hvetjum fólk til að mæta og um næstu helgi fæst úr því skorið hvaða lið komast í úrslitin. Ekki er búið að draga í undan- úrslitin, þegar þetta er skrifað, en ákveðnir aðiíar eru mjög sterkir og þykir nokkuð víst hverjir lenda í úrslitum, en það verður ekki upp- geflð hér. LANDAKIRKJA Laugardagur 5/12 Kirkjuskóli kl. 11.00 í húsi KFUM & K. Sunnudagur 6/12 Sunnudagaskóli kl. 11.00 Messa kl. 14.00 Hraunbúðir eftir messu, kl. 3.15. Sóknarprestur Viðtalstími sóknarprests: Mánudaga - föstudaga kl. 16-17. Sími 1607. Sóknarprestur BETEL: Almenn guðsþjónusta sunnudag kl. 16.30. Biblíulestur á fimmtudag, kl. 20.30. ALLIR VELKOMNIR! Barnastúkan EYJARÓS: Heldur fundi í félagsheimilinu við Heiðarveg alia laugardaga kl. 1.30. (13.30). ALLIR VELKOMNIR! Stúkan SUNNA: Heldur fundi í Félagsheimilinu við Heiðarveg alla fimmtudaga kl. 8.00 (20.00). ALLIR VELKOMNIR! BARNAFUNDIR KFUM starf - KFUM hús Vestmannabraut 5 Mánudaga kl. 20.00: Saumafundir, stúlkur 10 ára og eldri. Föstudaga kl. 20.00: Drengjafundir, 10 ára og eldri. HAMARSSKÓLI: Laugardaga kl. 14.00: Fundir fyrir öll yngri böm í hverfmu. Sendibíll Sími 1136 Ef ekki er auglýst þá gerist ekkert HAFÐU SAMBAND SÍMINN ER 1210 U’ SU'flSr+lU' wi ÍFKETTIKi 1 VIKUBLAD f ÖFLUGT ÓHÁÐ BÆJARBLAÐ Fasteignamarkaðurinn Skrifstofa Vestmannaeyjum Bárugötu 2, 2. hæð. Viðtalstími 15.30 - 19.00, þriðjudaga - laugardaga. Sími 1847. Skrifstofa Reykjavík: Garðastræti 13, viðtalstími á mánu- dögum. Sími 13945. Jón Hjaltason hrl. Auglýsinga- síminn er 1210 Bíó Sam- komu- hússins auglýsir Fimmtudagur: KLUKKAN 8: McVICAR Hörkuspennandi og raunsönn mynd byggð á sönnum atburð- um. Aðalhlutverk: RogerDaltrey söngvari the Who. KLUKKAN 10: Á GARÐINUM (Scum) Æsispennandi mynd um valda- baráttu meðal unglinga á betmn- arstofnun. Bönnuð innan 16 ára. Föstudagur: BÍÓSALUR: LOKAÐ NÝI SALUR: Diskótekið ÞORGERÐUR skemmtir frá kl. 10-02. Snyrtilegur klæðnaður. Laugardagur: BÍÓSALUR: Lúðrasveit Vestmannaeyja með hljómleika kl. 16.00. Lokað um kvöldið. NÝI SALUR: Diskótekið ÞORGERÐUR skemmtir frá kl. 10-02. Aldurs- takmark 20 ára. Snyrtilegur klæðnaður. Borðapantanir fyrir föstu- og laugardagskvöld í síma 2213 eftir kl. 20.00, báða dagana. S AMKOMUHÚ S VESTMANNAEYJA

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.