Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 22.12.1981, Blaðsíða 4

Fréttir - Eyjafréttir - 22.12.1981, Blaðsíða 4
r FRETTIR Sundkóngur og drottning Vestmannaeyja 1981 Ámi Sigurðsson og Sigfríð Björgvinsdóttir urðu sund- kóngur og drottning Vest- mannaeyja á sundmeistara- móti Vestm., sem haldið var um síðustu helgi. Sigfríð fékk 529 stig fyrir 100 m. bringusund, hlaut timann 1:26.9 mín. Arni setti tvö íslensk pilta- met í 100 og 50 m. bringu- sundi. Arni fékk 716 stig fyrir 100 m.. synti á tím- anum 1:10.3. Á 50 m. var millitími hans 32.9 sek. Fréttir óska Árna og Sig- fríð til hamingju með glæsi- lcgan árangur! Dagskrá Sjónvarps um jól og áramót: ÞRIÐJUDAGUR 22. DES. 1981: 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Robbi og Kobbi 20.40 Víkingarnir Tíundi og síðasti þáttur 21.20 Refskák Fjórði þáttur. Voð í frakka á veiðimann. 22.20 Fréttaspegill 22.55 Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 24. DES. 1981 Aðfangadagur: 13.45 Fréttaágrip á táknmáli 14.00 Fréttir 14.00 Fréttir, veður og dag- skrárkynning 14.15 Bleiki pardusinn 14.35 Múmínálfarnir Fyrsti þáttur af þrettán. 14.45 Jólin hans Jóka 15.50 Hlé 2}.00 Betlehemstjarna Tónlistardagskrá í beinni útsend- ingu fré Betlehem i tilefni jólanna. 22.15 Aftansöngur jóla í sjón- varpssal Biskup íslands, herra Pétur Sig- urgeirsson, predikar og þjónar fyrir altari. 23.15 Dagskr árlok. FÖSTUDAGUR 25. DES. 1981 Jóladagur: 17.00 Jólaævintýri Ópera, byggð á sögu Charles Dickens með sama nafni. 18.00 Jólastundin okkar 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir, veður og dagskrárkynning 20.15 Stiklur Sjötti þáttur. Síðarí þátturinn af tveimur, þar sem stiklað er um vestustu nes landsins. 20.55 Sinfónian í Skálholti Sinfóníuhljómsveit íslands flytur iag á G streng eftir J.S. Bach, orgelkonsert op. 4 nr. 6 eftir Handel og næturljóð eftir Mozart. 21.25 Lcstarraunir Breskt sjónvarpsleikrít. Það fjal- ar ar um samskipti frekrar gamallar hefðarfrúr frá Vín og ungs eigingjarns manns og ungrar Laglegrar stúlku frá Bandaríkjunum. 22.45 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 26. DES. ‘81 Annar dagur jóla 16.30 íþróttir 18.30 Riddarinn sjónum- hryggi 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Ættarsetrið - Jólaþáttur 21.05 Kusk á hvítflibbann Sjónvarpsleikrit eftir Davíð Oddsson. - Eiríkur er ungur og framsækinn maður í góðri stöðu. Atvikin haga því svo, að á hann fellur grunur um eiturlyfjabrask og hann verður að sæta gæsluvarð- haldsvist á meðan málið er rannsakað. 22.00 Dick Cavett rabbar við ABBA Rabb- og tónlistarþáttur með Dick Cavett og sænsku popphljómsveitinni ABBA. 22.50 Sagan af Cable Houge Bandarískur vestri frá 1970. 00.45 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 27. DES. 1981 16.00 Sunnudagshugvekja 16.10 Húsið á sléttunni 17.00 Saga járnbrautalest- 18.00 Stundin okkar 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.40 Tónlistarmenn Sigríður Ella Magnúsdóttir. 21.20 Eldtrén í Þika Fjórði þáttur. Vinir á æðri stöðum. 22.10 Jólakvöld Krugers Leikin bandarísk jólamynd um aldraðan einstæðing í stórborg. 22.40 íþróttir. 23.10 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 28. DES. 1981 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Björgunarbátar Mynd um meðferð gúmbjörgun- arbáta, sem siglingamálastofnun ríkisins hefur látið gera. 20.55 íþróttir 21.25 Við vorum þó heppin með veður Sænskt sjónvarpsleikrit í léttum dúr um listina að fara í frí. 22.25 Börn/Foreldrar Kanadísk fræðslumynd um ófrjó- semi og tilraunir sem gerðar erum með frjóvgun eggja utan líkama konu og „tilraunaglasaböm". 22.50 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 29. DES. 1981 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Múmínálfarnir 20.45 Alheimurinn - Nýr flokkur Fyrsti þáttur af þrettán fræðsluþáttum um stjömufræði og geim- vísindi í víðustu merkingu þess orðs. 221.45 Refskák Fimmti þáttur. Músin sem læðist 22.35 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 30. DES. ‘81 18.00 Barbapabbi 18.05 Bleiki pardusinn 18.25 Skrápharður og skoltamjúkur Mynd um krókódíla og skyldar skepnur. 18.50 Hlé 10.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Shelley - Jólaþáttur Breskur gamanmyndaflokkur með gömlum vini sjónvarpsáhorfenda, Shelley. 21.00 Nýjasta tækni og vísindi 21.30 Dallas 22.20 Listdans á skautum Sýning Evrópumeistara á list- dansi á skautum að loknu Evrópumóti í Innsbruck í Austurríki. 22.55 Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 31. DES. Gamlársdagur: 13.45 Fréttaágrip á táknmáli 14.00 Fréttir, veður og dag- skrárkynning. 14.15 Múmínálfarnir 14.25 Gulleyjan Teiknimyndasaga um skúrkinn Long John Silver. 16.00 íþróttir 17.15 Hlé 20.00 Ávarp forsætisráðherra 20.20 Innlendar svipihyndir liðins árs 21.05 Erlendar svipmyndir liðins árs 21.30 Jólaheimsókn í fjöUeika- hús Skemmtidagskrá frá jóla- sýningu í fjölleikahúsi Billy Sa>arf. 22.30 Áramótaskaup ‘81 Skemmtidagskrá á gamlárskvöld með leikurunum Bessa Bjamasyni, Eddu Björgvinssdóttur, Guðmundi Klemenzsyni, Randver Þorlákssyni, Sigurði Sigurjónssyni, Þórhalli Sig- urðssyni o.fl. Einnig kemur fram hljómsveitin Galdrakarlar. 23.40 Ávarp útvarpsstjóra, Andrésar Björnssonar. 00.05 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 1. JAN. 1981 Nýársdagurt 13.00 Ávarp forseta íslands, Vigdísar FinnbogaJðtt- ur 13.15 Endurteknar fréttasvip- myndir frá gamlárs- kvöldi 14.25 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.15 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Hadda Fadda Kvikmyrid gerð árið 1923 eftir samnefndu leikriti Guðmundar Kambans. 22.35 Glerheimar Kvikmynd um gler, sögu þess og notagildi þess, en kannski ekki síður möguleikann á listsköpun með gleri. 22.00 La Traviaia Hin sígilda ópera eftir Guiseppi Verdi í flutningi Metropolitan ó- perunnar i New York. 00.10 Dagskrárlok Jóla og áramóta- dagskrá Samkomuhússins BÍÓ 2. í jólum: Klukkan 2: LOGINN OG ÖRIN ákaf- lega spennandi og ævintýraleg kvikmynd um frelsisbaráttu Norður-Ítalíu á tólftu öld, með Burt Lancaster í aðalhlutverki Klukkan 5: LJTLAGINN Leikstjóri Ágúst Guðmundsson. Aðalleikarar: Amar Jónsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Bjami Steingrímss- son, Tinna Gunnlaugsdóttir. DANSLEIKIR: BÍÓSALUR: Frá kl. 10 - 02 mun diskótekið ÞORGERÐUR skemmta. Aldurstakmark 16 ára. Nú mæta allir í jólaskapi í höllina. NÝI-SALUR: Hljómsveitin QMEN 7 ætlar að sjá um að allir skemmti sér frá kl. 10 - 02. Aldurstakmark 20 ára. Aðeins rúllugjald. Borðapantanir fyrir báða salina er í síma 2213 eftir kl. 20.00. Nú ættu allir frá 16. ára aldri að geta skemmt sér í Samkomuhúsinu!!! KVIKMYNDASÝNINGAR: Verða dagana 27. - 28. - 29. - Desember. ÁRAMÓT!!!: A áramótadansleikjum verður mikið um dýrðir, húsið skreytt, lystaukandi smáréttur borinn fram o.fl. Dansleikir verða í báðum söium á gamlárs- kvöld, frá kl. 00.15 - 04.00 og í NYJA-SAL bæði föstudags og laugaragskvöld, 1. og 2. jan. Borðapantanir og aðgöngumiðasala verður auglýst síðar. Skátapósturinn Skátapósturinn verður í ár að Kirkjuvegi 19. (Við hliðina á útstilhngarglugga Reynistaðar), hann verður opinn: Laugardaginn 19. des. kl. 13 - 18 Mánudaginn 21. des. kl. 9 - 18 Þriðjudaginn 22. des. kl. 9 -18 Miðvikudaginn 23. des. kl. 9 - 21 Skátafélagið FAXI

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.