Alþýðublaðið - 23.06.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.06.1924, Blaðsíða 2
«&£»Y»«fSLAð0Xa» í Skattamál. ii. Afrek Alþingis. Hér á landl sem annars stað- ar hefir verksvlð þjóðfélagsins auklst og það tekið að sér að annast œ fleirl og fleiri Bameigin- iegra mála; fjárþörf rikissjóðs hefir því farlð vaxandi og skatt- arnir hsekkað ár frá ári. En þrátt fyrir þessa hækkun hafa þeir hin síðari ár ekki hækkað fyrir ár- iegum þorfum, og hefir þá verið grlplð til Iánsfjár, ekki fyrst og fremst til að afla með eigna og arðvænlegra fyrirtækja, hefdur einkum beinlínis tll eyðslu Veid- ur því ráðleysi og skamm*ýai stjórnenda á þingi og utan þess og sérhiifnistefna hinnar ráðandi stéttar i skattamálum. í stað þess að safna til mögru áranna með því áð skattleggja hæfilega striðsgróða burgeisanna, halda áfram og efla arðvænleg nauðsynjafyrirtæki svo sem lands- verzlun og takmarka sjáifræði braskaranna með afurðasoiuna létu þlng og stjórnlr þá alger- iega eftirilts- og ábyrgðar-laust spila giæfraspii með eigin gróða, atvinnu, afurðlr og eignir lands- manna. Með grunnfærnu gróða- Lralli glotuðu þeir stríðsgróðan- um öilum, stórspiltu efnahag og atvlnnu þjóðarlnnar i helld sinni og feldu gjaldeyrinn um meira en helming. Skuldir rikissjóðs eru nú yfir 20 milljónir króna og árleg útgjöld hans þrátt fyrir alt nurl og smásálarskap sfðasta þlngs talin á niundu miiljón eða milli 85 og 90 krónur á nef hvert á landinu. Svipaða sögu hafa flest sveita- og bæja-félög að segja. Tekjur rfkissjóðs af eigcum og fyrlrtækjum hrökkva skamt; mestum hluta þessara 8 miiljóna verður því að jatna niður álands- menn. — Hvernig? Hverjlr eiga að borga? Aiþýðan eða efna- mennirnir? Burgeisarnir, sem valdir eru að fjárkreppunni og nú græða á henni stórfé, sbr. genglsfállið og atvinnuieysið, eða verkalýðurinn, sem á enga sök á hennl og hefír setið og situr vlð naumlega deiidan verð? Þetsari spurningu svaraði síð- asta alþingl fuil-skýrt og greini- lega, að vísu ekki með orðum, heldur með gerðum. Þeir, sem minst eiga, skuiu mest borga; alþýðan, verkafólkið, skal borga brúsann. Þrír voru flokkar á þlngi; hver þairra barðist þar fyrir hagsmunum sinna manna, reyndl að koma sköttunum at þelm yfir á aðra. Sá réð mestu, sem flesta átti þar hausana. Fyrst skal þá tallð >íhaldið< og tökulamb þess, >Sjálfstæðlð< svo nefnda. Er það einn flokkur, þótt nötnin séu tvö; saman gengu þau tll kosninganna, og báðum á stjórnin iff &ð launa. Það er auðvaldsflokkur þingsins, studdur Sf hæst iaunuðu embættis- og starfs-mönnnm, bröskurum og burgeisalýð þessa iands og dindi- um þeirra, þeim mönnum, sem tekjuhæstir eru og eignamestir og beinu skattarnir þvi aðallega myndu falla á; þá munar aftur á móti ekkert um tollana, því flestir hafa þeir svo miklar tekj- ur, að að eins lítill hiuti þelrra gengur til faéðis og annara nauð- synja. Flokkurinn og stjórnin berst þvi gegn beinum sköttum, en fyrir tollhækkun og nýjom tollum. Þá er >Tfmaflokkurinn<; hann er studdur af bændnm og búa- iýð, einkum hinum efnaðri. Toll- arnir koma tlltöluiega létt nlður á þeim; af búum sínum fá þeir alls konar matarföng, eldsneyti, eíni í skó og fatnað o. s, frv. og þurfa þvf fremur litið að kaupa frá útlöndum. Fálr þeirra eru svo efnaðir eða hafa svo miklar tekjur, að beinu skatt- arnlr yrðu þeim tilfinnanlegir, þótt hækkaðir væro, en þessir fáu menn ráða miklu, Flokkur- inn kýs því yfirleltt heldur, að bætt sé við tollana en að beinu skattarnir séu hækkaðir — á bændum, Þrlðji flokkurinn er Alþýðu- flokknrinn; hann er flokkur þeirra manna, sem nú fá ákveðið kaop fyrir vinnu slna eða atskamtað verð fyrir afurðir slnar. Á þeim ienda t iiiarnir langharðast; þéir geta -sjálfir nær ekkert búið til áf nauðsynjum sinum og verða því að kaupa þær af öðrum, meðfin launio hrökkva til, en vegoa -tollanua hækka þær í £?:q»q»ooqoo»qoq»o»q(so»q(E £ l $ Alþýðublaðlð kemur út á hverjum virkum degi. Afgreiðsla við Ingólfsitræti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) opin kl. ®Va—10i/i árd. og 8—9 síðd. i s ð I $ 1 8 S ■)0»0»000»0»0000000»0( S í m a r: 683: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. Verðlag: ~ Áskriftarverð kr. l,OC.á mánuði. Jí Auglýsingaverð kr. 0,16 mm. eind. M Hvergi fást betri né ódýrari sólningar á skóm en í Bargstaða- stræti 21 (niöri). —V. B. Mýrdal. verði, svo að klípa verðnr af nauðsynjunum, mat, klæðnaði p. s. frv. Alþýðufiokkurinn berst fyrir hækkun beinu skattanna, en vill láta afnema alla tolia af nauðsynjum og þurftarvörum. ; Auðvaldsflokkurinn og Alþýðu- I flokkurinn geta því enga sam- j leið átt í skattamálum; annar vill skattieggja þarfir fólksins, hinn auð og arð burgeiaa. >Tíma- flokkutiniK viliskattleggja verka- fólk og kaupstaðarbúa, en hiífa bændum, er því með toliaukn- ingu og á því samlelð vlð Auð- valdaflokkinn. Hins vegar myndi hann trauðlega íylgja honum i því að lækka beinu skattana j frá því. sem nú er. Þegar þetta er athugað, verða skiij mleg afrek síðasta þings í skattamálunum, en þau eru þessi: 1. Hækknn gömlu toiianna um 25 °/o (jórða hluta); kom sú tii- iaga frá þáverandl ráðherra >Tímaflokksin8< ,og 2.1 verðtoliur- ! inn, 20 °/0 af innkaupsverði fjöi- ; margra vörutegund-; sú tillaga mátti kallast frumburður >íhalds- stjórnarinnar<. Belnu skattarnir voru látnir ohrey ðlr. Fulitrúl Alþýðuflokksins var á roóti þessu hvoru tveggja, en fékk ekki rönd við relst Á fjárlögunum lyrlr 1925 eru i tágna- og tekju-skattar aamtais

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.