Alþýðublaðið - 23.06.1924, Side 4

Alþýðublaðið - 23.06.1924, Side 4
4 JL1C.Þ YBUIL A»2» I. S. I. I H. I. r Islandsgiíman verðar háð á íþróttavelllnum 1 kvöld kl. 8. Marglr beztu glímug-arpar landslns keppa, þar á meðal glímukóngurinn Sigurður Greip3son. Aðgöngumiðar kosta í krónu íyrilr fullorðna og 25 aura fyrir börn. Hver verður glímukóngur næsta árt Að íslandsgllmunnl Iokinni verða verðlaunin af allsherjarmóttinu afhent. Framkvæmdanefndin. litiö öíru vísi en sem illmæli af verstu tegund, sem íslenzkir sjó- menn munu kunna afi launa blaöi danska auövaldsins, lálegasta fram- leiCsli hór þektra rleiguritmensku, á veröugan og viöeigandi hátt. Um för Jóds Bactas má minna á þaö, aö hdn var farin meö fullri vitund þá verandi forsætisráö- herra, Siguröar Eggerz, svo sem upplýst var f haust, þegar auö- valdiö reyndi aö blekkja íslenzka kjósendur rr.eö lygasögum um hana, en vísast er þaö hin marg- reynda ást leiguritara danska auö- valdsins á vitleysu og lygi, sem kemur þeim til að fara nú aftur að etagast á blaðrinu írá í haust. Dmdaginnogveginn. Tlðtalstími Páls tannlæknis er kl. 10 — 4. Iðnsýningin í Barnaskólanum er opin daglega frá kl. 1—9 síðd., en hringt er til útgöngu kl. 10 fyrir þá, sem inni eru, þegar Iokaö er. Eftir þann tíma má enginn vera inni í sýningarherbergjunum. Aögöngumiðar, er gilda allan sýn- ingartimann, íást keyptir. Alþýðaflokksmenn I Burgeia- arnir hlynna að eiginblöðum sfnum fyrst og fremst með því að auglýsa < þeim. Gerlð hið sama við ykkar biöðl >M©rgunn<, tlmarit Sálárrann- sóknarfélagsins, 1. hefti V. árs, er nýkomlð út. Eru 1 því skýrsl- ur um tilraunir féiagslns hlnar margumtöluðu frá f vetur. Nætarlæknlr er f nótt Magn- ús Pétnrsson, Grundarstig 10 Sfmi 1185. Allsherjurmót í. S. 1 Þessir voru vinningar f fyrra kvöld og í gæt: Langstökk án atrennu: Reider Sörensen (I. R.) 3.12 st. (kept fyrsta sinni). 10 rasta hiaup: Magnús Eirfksson (I. K.) 35 min. 20, 6 sek. Þrtstökk: Reider Sö- rensen (I. R) 12,87 st.. Ó3V. Knudsen (I. R.) 12,40 st. (met j2 35 st.). 800 st. hlaup: Geir í Að vflron! Tarist að ióta glnna yðnr til að kaupa annað þvotta- daft í stað Persiis. Það er aT ðvelt að stæla ombúðirnar, en ekkí lnnihaldlð. Gætið þess vandlega, að nafnið Per- sil standt á hverjom pakka og leiðarvísirlnn sé á ís- lenzka. Gígja (K. R.) 2 m. 10 sek. (met 2 m. 8,8 s.). Relpdráttur: 3 flokk- ar: Árm., lögreglán, K. R. 1. verðl. Árm., 2. verðl. lögreglan. áundið: 50 st. (frjáis aðterð, drengir innan 18 ára): Ólafnr Brynjólfsson (Gáinn) 45 6 sek. 100 st. (frjáls aðterð): Ólafur Árnason (I. R.) og Óskar Frlð- bargsson (K. R.) 1 m. 41 sek. 200 st. bringusnnd: Jóhann Þor- láksson (Árm.) 3 m. 51,4 sek. 100 st. baksund: Óskar Frið- bergsson (K. R) 2 m. 11,4 sek. Mishermt var nm vlnning f fimt- arþraut ( laugardagsblaðinu. Vinninölnn hafði Þorgeir Jónj- Rósir f pottum til sölu á Þórs- götu 12, son (í. K.); Hoigl Elrfksson var annar í röðinnl. Lúðrasveitin fór góða skemti- ferð til Akraness 1 gær. Lék hún nokkur sálmalög úti fyrlr kirkjunni á nndan messu, en margt söngvinna Reykvíkinga var við messugerð á eftir og iéttl undir sönglnn með söfnuð- inum. Samkomnlag er komið á mllli Sjómannafélagsins og allfiestra útgerðarmanna um kaup á sfld- velðum. Um þrenna kauptaxta er að velja við lögskráningu: 1. 33V3% af síldaraflanum, er skiftlst f 16 staði. 2. 260 kr. kaup á mánuði og 6 aura auka- þóknun af máli eða tunnu. 3. 200 kr. kaup og 10 áura auka- þóknun af máli eða tunnu. Mat* reiðsla og eldsneyti ókeypis, en hásetar kosti æðið sjálfir. Ókeyp- is salt í fisk, er hásetar draga. Af velðum kom á laugardags- kvöid togarinn Otur (með 110 t». Ilírar). Es. Island kom f gærmorgun. Meðal farþega var finska söng- konan Signe L'ljequist, er góð- kunn er Reykvíkingum úr söng- för sinni hingað f fyrra. RJtstjóri ábyrgðarmaðt'ir: Halibjöra Hatldórssea. Prsatesslðí® HaiSgriiwt! RoaoðictasoBar, Rargataðastmtí n*

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.