Alþýðublaðið - 24.06.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.06.1924, Blaðsíða 1
ðt ef JkSþi^sOoUkmojm 1924 Þriðjudaglnn 24. júní. 145. tölublað. Sækið iðnsýninguna í barnastólannm! Opln daglega frá kl. 1—0. Stúdentafræðslan: í kvöld kl, 7 30 flytur cand. Pálmi Htinnesson erindi í Nýja Bíó, er nefnist , Om ijöll og flralndl. Skaggamyndtr sýndar. Miðar á 50 aura fást f bókasölu Póturs Halldórssonar og viö inn- ganginn frá kl. 7. flfOnf hefir sórstakle£a aukið rl uul verzlun mína: Góðar vðrur, ódýr sykar og auglýs- ingar í Alþýðublaðlnu. Hannes Jónsson Langaregi 28 Gdð og ódj'r brauð eru seld í brauðbúðinni á Berg- staðastræti 19. Einnig bezt rauð seyddu rúgbrauðin. Litla kaftihösið hefir hverabakað brauð með nýju Bmjöri og eggjum, skyr, mjólk og rjóma, öl og gosdrykki, cigarettur og vindla, að ógleymdu kafflnu með heitu pönnukökunum og kleinunum. Riklingur, sætt kex, súkkulaoi, niðurs. ávextir ódýrt hjá Haunesi Jónssyni Laugavegi 28. Kona óskar eftir rœstingu, Upp- lýsingar á Gretrisgötu 46, hjá JCristrunu Jönsdóttur (á efstu heeö). D« O. R- Fastar foi ðir anstar yfir Mellislieíöí alla þrlðjndaga, fimtu- daga og laagardaga að Ölfusá, Húsatóftum og Sándiæk. Sætið að Húsatóftum að clns 7 krónar. Áð Saudlæk 8 krónar. AUa mánudaga, miðvlkudaga, fiœtudaga og fostudaga &ð ölfusá, Þjórsá, Ægissiðu, Garðiauka og Hvoli. IL fl. bltreiðat-. Sœti að Hvoli og Garðsauka 10 kr. I. fl. bífreiðar austur að Ciarðsauka og Hvoli álla' máriudaga Og fimtudága. Til Éyrarbakka og Stokkseyrar alla miðvikudaga og laugardaga. '.,,>¦ H. f. Bifreiðastöð Rejkjavíkar. Símar 715 og 716. Signe Liljequist heldur hljómlelka i Nýja Bíó mlðvikuddglnn 25. júní kl. 7 stádegis með aðstoð ungfrú Doris Á. von Kaulbach. Söngskrá: ítalsklr, fransklr íslenzklr ©g finskir sön(?var. , Aðgöngumlðar seldir í bókaverzlunum ísatoldar og Sigtúsar Eymundssonar á morgun og kosta 3 krónur. Ibrottamótið við Þjfirsárbrú verðnr næstkomandi langardag, 28, jáni og hefst kl. 1. Þar verður képt í íslenzkri gíímu (íullorðnir og drengir), hlaupum (ullorðnir og drengir) og stðkkum. Til skemtunár verða ræður, söngur, horna- blástur ©g fleira. — Hilfur ágóðl af mótinu rennur til væntan- legs héraðsskéla & Saðarlandi. Héraðssambandið >Skarphéðlnn<. Tapast hafa dökkbláar cheviots- 9 klæðnaðir óskast saumaSir buxur á götum bæjarins. Finnandi um næstu mánaðamót; skrifieg beðinn aB skila í>eim á afgreiðslu tilboo um saumatiliegg sendist á blaðsins gegn rífiegum fundar- afgr. þessa blaðs fyrir 27. þ. mu launum. merkt >Sauma3kapur«,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.